Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 " atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna IMóaborg Stangarholti 11 Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 29595. Kennarar Kennara vantar við Heiðarskóla í Borgar- firði. Almenn kennsla. Ódýr húsaleiga. Frír hiti. Skólinn er í 20 km fjarlægð frá Akranesi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-38920 og á kvöldin í síma 93-38926. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa í uppvask og sal. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í síma 36737 og 37737. jiÍlA&tffl HftUMIMUU S1KI 37737 09 3S737 lierrá^ IxiisicV, óskar eftir starfskrafti. Upplýsingar í síma 29122 eða á staðnum. Stýrimaður Óskum að ráða stýrimann á 187 tonna bát sem er á þorsktrolli en fer síðan á rækju. Upplýsingar í síma 96-61707 á vinnutíma og 96-61728 á kvöldin. Einnig um borð í bátnum í síma 985-22340. NjörðurHf., Hrísey. , Hrafnista Hafnarfirði Okkur vantar til starfa á hjúkrunardeildum nú þegar eða fljól.: - Hjúkrunarfræðinga. - Sjúkraliða. - Starfsfólk í umönnun, ræstingu og býtibúr. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. ÞJODLEIKHUSID J Leikhúskjallarinn Óskum að ráða starfskraft við eldhússtörf nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00-17.00, föstudag og laugardag. Gengið inn frá Lind- argötu. Leikhúskjallarinn. *r RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Rafveita Haf narfjarðar Verkamenn óskast. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjórar, Hverfisgötu 29, simi 51335. SINDRA STALHF PÖSTHÖlFBei BORGAHTÚNI31 121 HEVKJAVlK SlMAH 27222 - 21W4 Afgreiðslumaður óskast í birgðastöð á Borgartúni 31. Upplýsingar gefur Sigurður S. Gunnarsson starfsmannastjóri. Drífandi fólk Okkur vantar fleiri röskleika menn til starfa í bókbandssal okkar og reyndar í öðrum deildum prentsmiðjunnar líka. Hér er mikið að gera og aukavinna því drjúg. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra hið IIddi fyrsta. Prentsmiðjan Oddihf., Höfðabakka 7, 110 Reykjavík. Afgreiðslu — og lagerstörf Oskum eftir að ráða nú þegar ungan mann til lager- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka hf., Síðumúia 32. Sjómenn Vélstjóra og matsvein vantar á mb Hrísey SF41 frá Hornafirði. Báturinnfertil nótaveiða í haust. Upplýsingar veittar hjá Borgey hf. á skrif- stofutíma í síma 97-81818. Endurskoðun Viljum ráða starfsmann til bókhalds- og endur- skoðunarstarfa á skrifstofu okkar. Til greina gæti komið að ráða nema í endurskoðun. Upplýsingar veitir Björn Ó. Björgvinsson, á skrifstofu okkar milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. AÐALENDURSKOÐUN Lég«mil* t, 1M ftoyk)n« Ilml U114S ¦ «41430 Söngstjóri Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ óskar að ráða söngstjóra næsta starfsár. Auk venju- legrar starfsemi kórsins er fyrirhuguð söngferð til ísrael í júní 1988. Upplýsingar um starfið veitir formaður, Björn Ó. Björgvinsson, í síma 666498 og vinnusíma 681430. Umsóknarfrestur er til 19. september nk. Stjórnin. Lögfræðingur Búnaðarbanki íslands óskar eftir að ráða lögfræðing til innheimtu- og málflutnings- starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í október. Málflutningsréttindi eru ekki skilyrði. Umsóknum og fyrirspumum óskast beint til starfsmannahalds Búnaðarbanka íslands, Austurstræti 5, Reykjavík. REYKJkMÍKURBORG Skammtímavistunin Álfalandi 6 Viltu vinna á litlum heimilislegum vinnustað? Heimilið er skammtímavistun fyrir fötluð börn. Á heimilinu dvelja 6 börn í senn og okkur bráðvantar starfsmann til að elda matinn okkar. Um er að ræða 40% og 50% starf. Vinnutími er virka daga frá kl. 16.00-20.00, 2 eða 3 daga í viku, og aðra hverja helgi frá kl. 11.00-19.00. Tilvalið fyrir þá sem vilja vinna með skóla. Upplýsíngar gefur forstöðumaður í síma 32766 og 18089. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Óskum að ráða menn, helst vana uppsetningum og viðgerð- um á frysti- og kælikerfum. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Kælitækni, Súðarvogi 20. Símar: 84580 og 30031. Verkamenn Viljum ráða verkamenn nú þegar við fram- kvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 671773 og 671691. Stjórn Verkamannabústaða íReykjavík. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags og hlutastörf. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið '79 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar Thorellu, Laugavegi 16. Um helgarstarf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deildarinnar alla opnunardaga og einnig í síma 24047. Uppl. á kvöldin í síma 41130. Laugavegs apótek, Laugavegi 16. -4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.