Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 48
-t: e^ 48 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 rokksídsEii Umsjón: Árni Matthíasson Sogblettir, Bleiku bastarnir, Hyskið og David Thomas í kvöld eru tónlaikar í Hótel Borg og í Casablanca. Á Borg- inni verða þrjár hljómsveitir, Sogblettir, Bleiku bastarnir og Hyskiö og í Casablanca kemur David Thomas fram. Sogblettir hafa ekki spilað í Reykjavík síðan þeir komu fram með Shark Taboo og S/H draumi fyrir tæpum mánuði. Bleiku bastarnir hafa aftur verið iðnari í spilamennskunni. Þeir stálu senunni á Rykkrokktón- leikunum og héldu síðan góða tónleika í Casablanca fyrir hálf- um mánuði. Hyskið hefur ekkert látið á sér kræla síðan snemma í vor en nú verður úr því bætt. Að öllum líkindum verða þetta síðustu tónleikar sem haldnir verða á Borginni fyrst um sinn því til stendur að breyta staðnum og litlar líkur eru á því að tónleikar verði leyfðir það framvegis. Víst er það miður, því ekki var of mikið af tónleiksölum í höfuðborginni fyrir og verður nú enn tilfinnan- legri en áður skortur á litlum tónleikasal fyrir þær hljómsveit- ir sem ekki ná að fylla Laugar- dalshöllina eða Háskólabíó. í Casablanca kemur banda- ríski söngvarinn David Thomas, sem sungið hefur með Pere Ubu, fram með íslenskum bas- saleikara. David hefur áður komið hingað til lands og vakti þá mikla athygfi, enda þykir David með skemmtilegri og um leið eftirminnilegri söngvurum sem nú starfa. "Jm> 'Jfc? "*§i 1 Sflfl ' ¦ ' t ¦ \ i ¦¦> \° & -% ^' ¦¦ - 15 Sogblettir á Borginni. Dadaá plötu Fyrsta plata sveitarinnar Dada er nú komin út, en frá plötunni var sagt á sfðust rokksíöu. Dada er til orðinn á þessu ári og sevitina skipa þeir Jón Þór Gíslason, Ólvar Sigurbergsson og Bjarni Sveinbjörnsson.ep Á plöt- unni eru fjögur lög sem öll bera ensk heiti, lögin Out of Order, Don't Let Go, Crying Over You og You. Tónlistin einkennist nokkuð af hljómborðsleik og svipar óneit- anlega nokkuð til Talk Talk og China Crisis, sem varla verður ta- lið Dada til lasts. Dadamenn hafa fengið til liðs við sig tvo hljómborðsleikara, þau Kjartan Valdimarsson og Eddu Borg Ólafsdóttur, sem syngur einnig, og trommuleikarann Jón Borgar Loftsson. Þeir Jón Þór og ívar semja öll lög og texta utan að Bjarni á þátt að gerð eins lags- ins. QflDA ¦r----~-««s»^ Wr'S Bleiku bastarnir f Casablanca. Ljósmynd/BS David Thomas raðauglýsingar raðauglýsingar —• raðauglý$ingar wimdaujOr j Wál' Aðalfundur Heimdallar F • U • S verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 14.00 laugardaginn 12. september. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Heimdellingar eru hvattir til þess að mæta á fundinn. Stjórn Heimdallar. HFIMDAIIUR Opið hús Opið hús verður haldið i Neðri deild Valhallar að kveldi laugardags- ins 12. september i tilefni aðalfundar félagsins. Heimdellingar eru hvattir til að mæta i léttu veitingarnar og taka virkan þátt í starfi félagsins á þessu fyrsta kvóldi starfsársins. Húsið opnar kl. 20.30. Haustferð Óðins Sunnudaginn 13. september nk. fer málfundarfélagið Óðinn i sína áriegu haustferð. Að þessu sinni er ferðinni heitið í Hjörleifshöfða. Lagt vcrður af staö frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 09.00 f.h. Félag- ar fjölmenniö og takið með ykkur gesti og nesti. Verðið er kr. 700 pr. mann og fritt fyrir börn. Ferðanefnd. Raufárhöfn og nágrenni Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Helgi Ólafsson hreppsnefndarmaður á Raufarhöfn, verða með viðtalstíma laugar- daginn 12. september nk. í fundarher- berginu á Hótel Norfiurljósi á Raufarhöfn. Viðtalstíminn verður frá kl. 16.00-18.00. Norðurland-eystra: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal mun hafa viðtalstíma dagana 12. september — 6. október víðsvegar um kjördœmið. Einnig mun einn sveftarstjómarfulftrúi á viðkom- andi stöðum verða til viðtals. Viðtalstím- arnir munu verða sem hér segir: Laugardagur 12. sept. Raufarhöfn og nágrenni: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Helgi Ólafsson, hrepps- nefndarmaður á Raufarhöfn, verða með viðtalstíma laugardaginn 12. september nk. í fundarherberginu á Hótel Norðurljósi á Raufarhöfn. Viðtalstíminn verður frá kl. 16.00- 18.00 e.h. Sunnudagur 13. september Þórshöfn og nágrenni: Þingmaöurinn, Halldór Blöndal og Jónas Jóhannsson, hreppsnefndarmaður á Þórshöfn, verða með viðtalstíma sunnudaginn 13. september nk. á Sunnuvegi 3, Þórshöfn. Viðtalstím- inn verður frá kl. 16.00-18.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i síma 81184. Mánudagur 14. september Kópasker og nágrenni: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Tryggvi Aðalsteinsson, hreppsnefndarmaður á Kópaskeri, verða með við- talstíma mánudaginn 14. september nk. á skrifstofu hreppsins á Kópaskeri. Viðtalstfminn verður frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i síma 52188. Þriðjudagur 15. september Ólafsfjörður: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Birna Friðgeirs- dóttir, bæjarfulltrúi á Ólafsfirði, verða með viðtalstima þriðjudaginn 15. september nk. á Gunnólfsgötu 8 á Ólafsfirði. Viðtalstfminn er frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i sima 62185. Um kvöldið verður síðan almennur fundur hjá sjálfstæðisfélögunum á Ólafsfirði. Fundurinn sem hefst kl. 20.30, verður haldinn i félags- heimilinu Tjarnarborg. Frummælandi á fundinum verður Halldór Blöndal. Sjá nánari auglýsingu sem birtist hér f félagsmáladálknum fyrir fundinn. Miðvikudagur 16. september . Hauganes og nágronni: Þingmaöurinn, Halldór Blöndal og Valdimar Kjartansson, hreppsnefndarmaður, verða með viðtalstima miðviku- daginn 16. september nk. á Klapparstfg 2. Hauganesi. Viðtalstímfnn er frá kl. 20.30-22.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i sfma 61590. Fimmtudagur 17. september Darvik: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Trausti Þorsteinsson, bæjariulltrúi á Dalvík, verða með viðtalstíma fimmtudaginn 17. sept- ember nk. á Bergþórshvoli á Dalvik. Viðtalstíminn er frá kl. 17.00- 19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í sfma 61334. Um kvöldið verður aðalf undur sjálfstæðisfélagsins á Dalvík. Aðalfund- urinn, sem hefst kl. 20.30, verður einnig haldinn á Bergþórshvoli. Sjá nánari auglýsingu sem birtist hér í félagsmáladálknum fyrir aðal- fundinn. Þriðjudagur 22. september Hrísey: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Árni Kristinsson, hrepps- nefndarmaður í Hrisey, verða með viðtalstíma þriðjudaginn 22. september nk. á Hólabraut 3 i Hrisey. Viðtalstíminn er kl. 17.00- 19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i síma 61754. Um kvöldio verður almennur fundur í veitingahúsinu Brekku og hefst hann kl. 20.30. Frummælandí fundarins verður Halldór Blöndal. Sjá nánari auglýsingu sem birtist hér í félagsmáladálknum fyrir fundinn. Miðvikudagur 23. september Húsavík og nágrenni: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Katrín Eymundsdóttir, bæjariulltrúi á Húsavik, verða með viðtalstíma mið- vikudaginn 23. september nk. á Árgötu 14 („Sjallinn") á Húsavik. Viðtalstiminn verður frá kl. 17.00-19.00 e.h. Um kvöldið verður haldinn almennur stjórnmálafundur á Árgötu 14 og hefst hann kl. 20.30. Frummælandi fundarins verður Halldór Blöndal. Sjá nánari auglýsingu sem birtist hér í félagsmáladálknum fyrir fundinn. Fimmtudagur 24. september Akureyri: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Gunnar Ragnars, bæjar- fulltrúi á Akureyri, verða með viðtalstíma fimmtudaginn 24. septem- ber nk. í Kaupangi við Mýrarveg á Akureyri. Viðtalstíminn er frá kl. 20.00-22.00 e.h. Sunnudagur 4. október Grenivik og nágrenni: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Skírnir Jóns- son, hreppsnefndarmaður i Grýtubakkahreppi, verða með viðtalstíma sunnudaginn 4. október nk. iGamla skólahúsinu á Grenivík. Viðtalstí- minn verður frá kl. 14.00-16.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í síma 33259. Mánudagur 5. október Mývatnssvoit og nágrenni: Þingmaðurinn, Halldór Blöndal og Ólöf Hallgrfmsdóttir, hreppsnefndarmaður í Skútstaðahreppi, verða með viötalstfma mánudaginn 5. október nk. f Vogum 1, Mývatnssveit. Viðtalstfminn verður frá kl. 16.00-18.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í síma 44114. Viðtalstími f Grímsey verður auglýstur síðar. Geymið auglýsinguna. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Laugardaginn 12 september nk. hefur veriö ákveðin haustferð til Þingvalla. Farið verður frá Sjálfstæðishúsinu viö Strandgötu kl. 11 fyrir hádegi. Skráning og nánari upplýsingar gefa: Elln í síma 54520, Sigríður 50819, Kristjana. Félagskonur mætið sem flestar. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar 30 ára Opið hús að Uppsöl- um þann 12. sept- ember nk. frá kl. 17.00-19.00. Allt sjálfstæðfsfólk vel- komið. Gestir i til- efni dagsins verða: Þórunn Gestsdóttir formaður landsam- bands sjálfstæðis- kvenna og Matthias Bjarnason Alþingis- maður. „.., m, Stjornm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.