Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bankastofnun óskar eftir að ráða sendil til starfa strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „P — 5360". Starf skraftur óskast á smávörulager okkar í versluninni, Kringl- unni 7. Vinnutími frá kl. 8.00-18.30. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðnum. Kringlunni 7, Reykjavík. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda starfrækir tilraunaverksmiðju sem pakkar fiski í neytendaumbúðir. Starfsemi þessi fer fram í björtu og skemmti- legu húsnæði sem nýlega var tekið í notkun í þessum tilgangi á Keilugranda 1, Reykjavík. Óskum eftir starfsfólki til að vinna að þessu verkefni með okkur. Þeir sem hafa áhuga geta komið við og rætt við Björn Inga verkstjóra um laun og vinnutilhögun. Skrifstofustjóri Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík vill ráða skrifstofustjóra nú þegar. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu í bókhaidsstörfum og tölvuvinnslu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 92-12095. J4rábfrystihÚ9 Keflavíkur hf. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna 6-7 tíma á dag í Seíjahverfi. Upplýsingar í síma 75420. Vélstjóri óskast á 60 tonna netabát sem gerir út frá Sand- gerði. Upplýsingar í síma 91-13447 og 92-27353. Viðskiptafræðingur Ungur viðskiptafræðingur með góða starfs- reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Þeir atvinnurekendur sem áhuga hafa, leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 17. september merkt: „Gott starf — 5362". Starf sfólk óskast Okkur vantar nú þegar fólk í heilsdags- og hálfsdagsstörf. 1. Matvörumarkaður. 2. Ritfangadeild. 3. Gjafavörudeild. 4. Leikfangadeild. Umsóknareyðublöð á staðnum. Jón Loftsson hf. /A a a a a a » - .: i i l.i _J l I K> - - ^ - ' ' ' J U i i I ITI I II llíll Hringbraut 121 VINNUEFTIRLIT RÍKISINS BlWshðlfta 16. 112 Reykjnvik Slc™ 672S00 Efnafræðingur Óskað er eftir efnafræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun til að annast mælingar á mengun o.fl. á vinnustöðum um land allt. Fjölbreytileg og áhugaverð verkefni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Umsóknum með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins fyrir 4. október nk. Nánari upplýsing- ar veitir Víðir Kristjánsson í síma (9D-67 25 00. Bfldshöfða 16, 112 Reykjavík sími 672500. Slökkvitækja- þjónusta Óskum eftir að ráða starfsmann í slökkvi- tækjaþjónustu. Viðkomandi þarf að vera: hraustur, röskur, geta unnið sjálfstætt og hafa bílpróf. Upplýsingar á staðnum næstu daga — ekki í síma. Hafnarfjarðarbær — áhaldahús Verkamenn óskast í almenna útivinnu og á loftpressur. Mötuneyti á staðnum. Hagstæð- ur vinnutími. Upplýsingar í síma 53444. Yfirverkstjóri. Dagheimilið Hagaborg Fornhaga 8, óskar eftir starfsfólki nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 10268. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóri og hjúkrunarfræðingur óskast að vistheimili aldraðra, Stokkseyri. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 99-3310. raðauglýsingar, — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tískuverslun — f atahönnun Til sölu af sérstökum ástæðum tískuverslun í miðbæ Reykjavíkur: Tískuhúsið ína, Hafnar- stræti. Vandaður lager, góð velta. Sveigjan- leg greiðslukjör. Seld með eða án eigin saumastofu. Kjörið tækifæri fyrir eigin versl- un og/eða fatahönnun. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu Kaupþings hf. 44KAUPMNG HF Husi verslunarinnar Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson. Inqvar GuðmundsSOn, Hilmar Baldursson hdl. IBM S/36 compact 5362 til sölu Vélin er 2ja ára, 60MB 128K, fyrir 28 jaðar- tæki. Hún hefur verið á viðhaldssamningi frá upphafi. Upplýsingar gefur Valdimar í síma 28411. Austurbakki, Borgartúni 20. Ásgrímur Jónsson — málverk Til sölu er gullfallegt málverk frá Húsafelli, 90x110 cm, eftir Asgrím Jónsson, listmálara. Tilboð sendist aúglýsingadeild Mbl. merkt: „Fjárfesting — 1567". Kæliborð Til sölu notað Iwo kæliborð, ca. 5 metra langt. Upplýsingar í síma 10600. Jón Loftsson hf Hringbraut 121 Til sölu lítið notuð prentvél IV2 árs gömul AB Dick 9850 er til sölu, pappírsstærð max: 34,3 x 45,1 cm. mín: 7,6 x 12,7 cm. Vélin fæst á mjög góðum greiðslukjörum. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í síma 84900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.