Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bankastofnun óskar eftir að ráða sendil til starfa strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „P— 5360“. Starfskraftur óskast á smávörulager okkar í versluninni, Kringl- unni 7. Vinnutími frá kl. 8.00-18.30. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðnum. Kringlunni 7, Reykjavík. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna 6-7 tíma á dag í Seljahverfi. Upplýsingar í síma 75420. Vélstjóri óskast á 60 tonna netabát sem gerir út frá Sand- gerði. Upplýsingar í síma 91-13447 og 92-27353. Viðskiptafræðingur Ungur viðskiptafræðingur með góða starfs- reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Þeir atvinnurekendur sem áhuga hafa, leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 17. september merkt: „Gott starf — 5362“. Slökkvitækja- þjónusta Óskum eftir að ráða starfsmann í slökkvi- tækjaþjónustu. Viðkomandi þarf að vera: hraustur, röskur, geta unnið sjálfstætt og hafa bílpróf. Upplýsingar á staðnum næstu daga — ekki í síma. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda starfrækir tilraunaverksmiðju sem pakkar fiski í neytendaumbúðir. Starfsemi þessi fer fram í björtu og skemmti- legu húsnæði sem nýlega var tekið í notkun í þessum tilgangi á Keilugranda 1, Reykjavík. Óskum eftir starfsfólki til að vinna að þessu verkefni með okkur. Þeir sem hafa áhuga geta komið við og rætt við Björn Inga verkstjóra um laun og vinnutilhögun. Skrifstofustjóri Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík vill ráða skrifstofustjóra nú þegar. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu í bókhaldsstörfum og tölvuvinnslu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri i síma 92-12095. J4rabfrystihús Keflavíkur hf. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar fólk í heilsdags- og hálfsdagsstörf. 1. Matvörumarkaður. 2. Ritfangadeild. 3. Gjafavörudeild. 4. Leikfangadeild. Umsóknareyðublöð á staðnum. JIS Jón Loftsson hf. /A A A A A A » - .! I _J I I ‘ 1 " ! j ' i i i r l I Ití'T'TT! □3Hrm Hringbraut 121 VINNUEFTIRLIT RÍKISINS BHdshOtta 16. 112 Beykjavlk Slmií 672500 Efnafræðingur Óskað er eftir efnafræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun til að annast mælingar á mengun o.fl. á vinnustöðum um land allt. Fjölbreytileg og áhugaverð verkefni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Umsóknum með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins fyrir 4. október nk. Nánari upplýsing- ar veitir Víðir Kristjánsson í síma (91 )-67 25 00. Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík sími 672500. Hafnarfjarðarbær — áhaldahús Verkamenn óskast í almenna útivinnu og á loftpressur. Mötuneyti á staðnum. Hagstæð- ur vinnutími. Upplýsingar í síma 53444. Yfirverkstjóri. Dagheimilið Hagaborg Fornhaga 8, óskar eftir starfsfólki nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 10268. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóri og hjúkrunarfræðingur óskast að vistheimili aldraðra, Stokkseyri. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 99-3310. | radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ Tískuverslun — fatahönnun Til sölu af sérstökum ástæðum tískuverslun í miðbæ Reykjavíkur: Tískuhúsið ína, Hafnar- stræti. Vandaður lager, góð velta. Sveigjan- leg greiðslukjör. Seld með eða án eigin saumastofu. Kjörið tækifæri fyrir eigin versl- un og/eða fatahönnun. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu Kaupþings hf. IBM S/36 compact 5362 til sölu Vélin er 2ja ára, 60MB 128K, fyrir 28 jaðar- tæki. Hún hefur verið á viðhaldssamningi frá upphafi. Upplýsingar gefur Valdimar í síma 28411. Austurbakki, Borgartúni 20. Kæliborð Til sölu notað Iwo kæliborð, ca. 5 metra langt. Upplýsingar í síma 10600. Jón Loftsson hf.___ Hringbraut 121 Ásgrímur Jónsson — málverk Til sölu er gullfallegt málverk frá Húsafelli, 90x110 cm, eftir Asgrím Jónsson, listmálara. Tilboð sendist aúglýsingadeild Mbl. merkt: „Fjárfesting — 1567“. Til sölu lítið notuð prentvél 11/2 árs gömul AB Dick 9850 er til sölu, pappírsstærð max: 34,3 x 45,1 cm. mín: 7,6 x 12,7 cm. Vélin fæst á mjög góðum greiðslukjörum. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í síma 84900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.