Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 8

Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 24. september. 267. dagur árs- ins 1987. Haustmánuður byrjar. 23. vika sumars. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 6.56. Síðdegisflóð, stór- streymi, kl. 19.07, flóð- hæðin 3,91 m. Sólarupprás í Rvík kl. 7.14 og sólarlag kl. 19.24. Myrkur kl. 20.11. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 14.21. (Almanak háskól- ans.) Ég er brauð lífsins. (Jóh. 6, 48.) KROSSGÁT A 1 2 3 K H m 6 1 ■f 8 9 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. tungls, 5. mjólkur- vara, 6. tölustafur, 7. hvað, 8. gcrir við, 11. líkamshluti, 12. fugl, 14. lykkja, 16. tryggð. LÓÐRÉTT: - 1. listgrein, 2. nærri, 3. kraftur, 4. vaxa, 7. skar, 9. fæðir, 10. lengdareining, 13. gert óskýrt, 15. reyta arfa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. fokkan, 5. jó, 6. ijóður, 9. bál, 10. Na, 11. jr, 12. ein, 13. ónýt, 15. sið, 17. afanum. LÓÐRÉTT: - 1. forbjóða, 2. kjól, 3. kóð, 4. nýranu, 7. járn, 8. uni, 12. etin, 14. ýsa, 16. ðu. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR__________________ NÚ gerir Veðurstofan ráð fyrir að heldur muni veður fara kólnandi. Frostlaust var í fyrrinótt á láglendi, en uppi á hálendinu var lítilsháttar frost. Hér í bæn- um var 6 stiga hiti, en þrjú stig t.d. á Horni og Staðar- hóli. Þess var getið að sólskin hefði verið hér í bænum i um niu og hálfa klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frost tvö stig á Staðarhóli. Hiti 5 stig hér i bænum. Snemma í gærmorgun var hiti tvö stig í Frobisher Bay og Nuuk. I Þrándheimi 10 stig, 8 í Sundsvall og níu stig í Vasa. FÉLAGSVIST verður spiluð nk. laugadag í félagsheimili Húnvetningafélagsins í Skeif- unni 17 og byijað að spila ki. 14. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom olíuskip með farm til olíustöðvanna. Þá kom flutningaskipið Saltnes, sem er eign skipafélagsins Nesskip, skipstjóri er Gunnar Magnússon. Er þetta 4.000— 5.000 tonna skip. Það fór út aftur í gær með fullfermi af vikri. Þá fór í gær hollenska rannsóknarskipið Tindeman og grænlenskur togari kom til viðgerðar. Hann heitir Qoornguq. HAFNARFJARÐARHÖFN: Farnir eru til rækjuveiða tog- ararnir Hersir HF og Guðmundur VE. Þá kom Skógafoss að utan til hafnar- innar í Sti-aumsvík. I gær fór grænlenska flutningaskipið Nunarsuit. n /\ ára afmæli. í dag, 24. I U september, eru sjötug- ar tvíburasysturnar Elín Ólafs Dreyer, sem býr í New York, og Sigríður Ólafs- dóttir. Hún býr austur á Fáskrúðsfirði. Systurnar áttu heima hér í Reykjavík þar sem hét í Oddgeirsbæ við Framnesveg. ára afmæli. í dag, 24. _ september, er fimm- rur Björn Guðmundsson, 'stjóri, Lálandi 1, hér í ssvogshverfi. Hann og aa hans, Lolly, taka á móti stum í Víkingasal Hótels ftleiða milli kl. 17 og 20 í QA ára afmæli. I dag, i/U fimmtudaginn 24. september, er níræður Har- aldur S. Norðdahl, fyrrver- andi tollvörður, Bergstaða- stræti 66, hér í Reykjavik. Hann er að heiman. Hagstæð lausn Þetta er ekkert til að brynna músum yfir, Denna mn. Það hefur bara tekið sig upp gamalt bros við fréttirnar! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 18. september til 24. september, að báðum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan solarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö viika daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökín. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvertnadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. A!la daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- alí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00. sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magpússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- brtar veröa ekki í förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húsið. Bokasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugarddga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.