Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 19

Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 LANDSFUNDUR BORGARAFLOKKSINS 1987 Verður haldinn á Hótel Sögu helgina 24.-26. september næstkomandi. LANDSFUNDURINN HEFST MEÐ OPNUM BORGARAFUNDI í SÚLNASAL fimmtudaginn 24. september kl. 20.00 • ÁVARP: Albert Guömundsson formaöur Borgaraflokksins. • HUGVEKJA: sr. Gunnar Björnsson. • Þingflokkur Borgaraflokksins situr fyrir svörum. • Frjálsar umræöur. • Lúðrasveit leikur létt lög frá kl. 19.40. ALLIR VELKOMNIR - BORGARAFUNDURINN ER ÖLLUM OPINN! Landsfundarstörf hefjast föstudaginn 25. september kl. 13.30 og standa fram eftir degi á laugardaginn 26. september. Helstu málefni: • Staöa Borgaraflokksins í dag. • Stefnumótun til framtíðar. • Skipulag flokksins. • Kosning formanns og annarra trúnaðarmanna. Allir þeir sem eru skráöir flokksfélagar eiga seturétt á fundinum. Athugiö: Aöeins þeir flokksmenn sem tilkynna þátttöku sína fyrir kl. 13.00 föstudaginn 25. september, hafa atkvæðisrétt á fundinum. VINSAMLEGA TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU TIL SKRIFSTOFU BORGARA- FLOKKSINS, Hverfisgötu 82, Reykjavík, 3. hæð, sími: (91) - 623526. BORGARAFLOKKURINN -flokkur ívrir alla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.