Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 8
8
4-
í DAG er þriðjudagur 17.
nóvember, sem er 321.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 3.43 og
síðdegisflóð kl. 15.49. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.01 og sólarlag kl. 16.24.
Myrkur kl. 17.24. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.13 og
tunglið er í suðri kl. 10.09.
(Almanak Háskóla íslands.)
Finnið og sjáið, að Drott-
inn er góður, sœll er sá
maður er leitar hœlis hjá
honum. (Sálm. 34,9.)
1 2 3 4
6
6 7 8
9 ■
11 W
13 14 rs L
I 16 ■
17
LÁRÉTT: — 1. árásin, 6. fanga-
mark, 6. skfn, 9. álft, 10. einkennis-
stafir, 11. samhtjáðar, 12
verkfœris, 13. fiskurínn, 16. ótta
17. vesælli.
LÓÐRÉTT: - 1. HCl, 2. fatnað,
3. tók, 4. borðar, 7. mannsnafn,
8. kraftur, 12. ilma, 14. sár, 16.
mflf ræðiskammstöfun.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. skak, 6. súrt, 6.
álka, 7. há, 8. harma, 11. of, 12.
æfa, 14. last, 16. trúaða.
LÓÐRÉTT: - 1. Skálholt, 2. ask-
ur, 3. kúa, 4. strá, 7. haf, 9. afar,
10. mæta, 13. ana, 15. sú.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. í Lúxemborg
hafa verið gefín saman í
hjónaband Helga Þ. Agnars-
dóttir Sigurvinssonar og
Fernand J. Schlammes.
Heimilisfang þeirra er: 8 Rue
Jean L’Aveugle, L 1148 Lux-
emburg.
HJÓNABAND. Á laugar-
daginn voru gefín saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Kolbrún Hauksdóttir, Dala-
landi 14, og Egill Ragnars
Guðjohnsen, Hagaflöt 10,
Garðabæ. Heimili þeirra er í
Kambaseli 46 í Breiðholts-
hverfí.
Þessi hjónabandstilkynning
birtist í blaðinu á laugardag.
Þá læddist þar inn prentvilla,
sem brúðhjónin og aðrir hlut-
aðeigandi eru beðnir afsökun-
ar á.
FRÉTTIR
ÞAÐ VAR frostlaust og
úrkomulaust hér i Reykja-
vík í fyrrinótt. Hitinn fór
niður í eitt stig. Þá mældist
mest frost á láglendi 4 stig,
t.d. á Hamraendum í Borg-
arfirði, á Blönduósi og á
Nautabúi i Skagafirði. Uppi
á hálendinu var 5 stiga
frost. Á Hjarðamesi mæld-
ist næturúrkoman 11
millim. Hér í bænum hafði
ekki sést til sólar á sunnu-
dag. í spárinngangi í
gærmorgun var 17 stiga
frost í Frobisher Bay. Frost
var 6 stig í Nuuk. Hiti var
4 stig í Þrándheimi, frost 9
stig í Sundsvall og austur
í Vaasa var 0 stiga hiti.
SAMTÖK gegn astma og
ofnæmi, ásamt SÍBS-deild-
unum i Reykjavík og
Hafnarfirði, efna til spila-
kvölds í kvöld, þriðjudag, í
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987
HEIMILISDÝR
Múlabæ, Armúla 34, og verð-
ur spiluð félagsvist og byijað
að spila kl. 20.30. Kaffiveit-
ingar verða.
LÆKNAR. í tilkynningu frá
heilbrigðis- og trygginga-
ráðuneytinu segir í Lögbirt-
ingi að þessir læknar hafí
hlotið starfsleyfí til þess að
stunda hér almennar lækn-
ingar: Cand. med. et chir.
Oddgeir Gylfason, cand.
med. et chir. Halldóra
Björnsdóttir, cand. med. et
chir. Arsæll Kristjánsson,
cand. med. et chir. Þórður
Ingólfsson og cand. med. et
chir. Friðbjöm R. Sigurðs-
son.
SKIPIN_______________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: Á
sunnudag komu þijú nótaskip
inn af loðnumiðunum til lönd-
unar: Bæði nótaskipin Hilmir
og Hilmir II ásamt Sigurði
RE og héldu aftur til veiða
að löndun lokinni. Þá kom
frystitogarinn Jón á Hofi inn
til löndunar svo og togarinn
Ásgeir. Togarinn Hoffell fór
út aftur.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gærmorgun kom fsberg frá
útlöndum. Grænlenskur tog-
ari, Simutaq, sem kom í
síðustu viku, fór út aftur í
gærkvöldi.
SVARTUR og hvítur kött-
ur, heimilisköttur frá Hverf-
isgötu 84 hér í bænum,
týndist fyrir viku. Hann er
merktur með gulri hálsól.
Hann er með hvíta þófa,
hvítur á bringu og kringum
trýnið. Vegna kisu er svarað
í síma 622998 eða 16610.
Húsráðendur heita fundar-
launum fyrir kisu sína.
Alþýðubandalagið
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 13. nóvember til 19. nóvember, aö
báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess
er Lyfjabúöln löunnopin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
8fmi. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f Heilauvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinofól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamaa: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek NorAurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálparatöA RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaus
æaka SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viÖ konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráAgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáhahjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum
681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir ( Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrífstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökln. Elgir þú við áfengisvandamál að strlða,
þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrnðlatöðln: SálfraBðileg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendlngar Útverpalna til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/46 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariasknlngadelld Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadelld 16—17. — Borgarapftallnn I Fosavogi: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hellauvemdaratöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Faaðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœllð: Eftir umtali
og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðaapftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkur-
lœknisháraðs og heilsugœslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúaið: Heimsóknartlmi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl.
22.00 - 8.00, síml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabökasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustassrfn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðaskjalaaafn Akur-
eyrar tg Eyjaflarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akuroyran Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg-
arbókasafn ( Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, slml 79122
og 79138.
Frá 1. júnl til 31. égúst verða ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bólta-
bílar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst.
Norraana húslð. Bókasafnlð. 13-19,_ sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Áituajarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrimaaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einara Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.
11.00—17.00.
Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðlr Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafna, Einholti 4: Oplö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnír
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn falands Hafnarflrðl: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tlma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000.
Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Roykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00—15.30. Ve8turbœjarlaug: Mánud.—föstud. frá
kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-16.30.
Varmáriaug f Mosfellasvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudage - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kðpavoga: Opin ménudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Símlnn or 41299.
Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260.
Sundlaug Sehjarnamaas: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.