Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 8
8 4- í DAG er þriðjudagur 17. nóvember, sem er 321. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.43 og síðdegisflóð kl. 15.49. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.01 og sólarlag kl. 16.24. Myrkur kl. 17.24. Sólin er í hádegisstað kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 10.09. (Almanak Háskóla íslands.) Finnið og sjáið, að Drott- inn er góður, sœll er sá maður er leitar hœlis hjá honum. (Sálm. 34,9.) 1 2 3 4 6 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 rs L I 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1. árásin, 6. fanga- mark, 6. skfn, 9. álft, 10. einkennis- stafir, 11. samhtjáðar, 12 verkfœris, 13. fiskurínn, 16. ótta 17. vesælli. LÓÐRÉTT: - 1. HCl, 2. fatnað, 3. tók, 4. borðar, 7. mannsnafn, 8. kraftur, 12. ilma, 14. sár, 16. mflf ræðiskammstöfun. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. skak, 6. súrt, 6. álka, 7. há, 8. harma, 11. of, 12. æfa, 14. last, 16. trúaða. LÓÐRÉTT: - 1. Skálholt, 2. ask- ur, 3. kúa, 4. strá, 7. haf, 9. afar, 10. mæta, 13. ana, 15. sú. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Lúxemborg hafa verið gefín saman í hjónaband Helga Þ. Agnars- dóttir Sigurvinssonar og Fernand J. Schlammes. Heimilisfang þeirra er: 8 Rue Jean L’Aveugle, L 1148 Lux- emburg. HJÓNABAND. Á laugar- daginn voru gefín saman í hjónaband í Bústaðakirkju Kolbrún Hauksdóttir, Dala- landi 14, og Egill Ragnars Guðjohnsen, Hagaflöt 10, Garðabæ. Heimili þeirra er í Kambaseli 46 í Breiðholts- hverfí. Þessi hjónabandstilkynning birtist í blaðinu á laugardag. Þá læddist þar inn prentvilla, sem brúðhjónin og aðrir hlut- aðeigandi eru beðnir afsökun- ar á. FRÉTTIR ÞAÐ VAR frostlaust og úrkomulaust hér i Reykja- vík í fyrrinótt. Hitinn fór niður í eitt stig. Þá mældist mest frost á láglendi 4 stig, t.d. á Hamraendum í Borg- arfirði, á Blönduósi og á Nautabúi i Skagafirði. Uppi á hálendinu var 5 stiga frost. Á Hjarðamesi mæld- ist næturúrkoman 11 millim. Hér í bænum hafði ekki sést til sólar á sunnu- dag. í spárinngangi í gærmorgun var 17 stiga frost í Frobisher Bay. Frost var 6 stig í Nuuk. Hiti var 4 stig í Þrándheimi, frost 9 stig í Sundsvall og austur í Vaasa var 0 stiga hiti. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi, ásamt SÍBS-deild- unum i Reykjavík og Hafnarfirði, efna til spila- kvölds í kvöld, þriðjudag, í MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 HEIMILISDÝR Múlabæ, Armúla 34, og verð- ur spiluð félagsvist og byijað að spila kl. 20.30. Kaffiveit- ingar verða. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytinu segir í Lögbirt- ingi að þessir læknar hafí hlotið starfsleyfí til þess að stunda hér almennar lækn- ingar: Cand. med. et chir. Oddgeir Gylfason, cand. med. et chir. Halldóra Björnsdóttir, cand. med. et chir. Arsæll Kristjánsson, cand. med. et chir. Þórður Ingólfsson og cand. med. et chir. Friðbjöm R. Sigurðs- son. SKIPIN_______________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: Á sunnudag komu þijú nótaskip inn af loðnumiðunum til lönd- unar: Bæði nótaskipin Hilmir og Hilmir II ásamt Sigurði RE og héldu aftur til veiða að löndun lokinni. Þá kom frystitogarinn Jón á Hofi inn til löndunar svo og togarinn Ásgeir. Togarinn Hoffell fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom fsberg frá útlöndum. Grænlenskur tog- ari, Simutaq, sem kom í síðustu viku, fór út aftur í gærkvöldi. SVARTUR og hvítur kött- ur, heimilisköttur frá Hverf- isgötu 84 hér í bænum, týndist fyrir viku. Hann er merktur með gulri hálsól. Hann er með hvíta þófa, hvítur á bringu og kringum trýnið. Vegna kisu er svarað í síma 622998 eða 16610. Húsráðendur heita fundar- launum fyrir kisu sína. Alþýðubandalagið Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. nóvember til 19. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöln löunnopin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami 8fmi. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilauvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinofól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamaa: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorAurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparatöA RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaus æaka SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viÖ konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáhahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir ( Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Elgir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrnðlatöðln: SálfraBðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendlngar Útverpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/46 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariasknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadelld 16—17. — Borgarapftallnn I Fosavogi: Mánu- daga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hellauvemdaratöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Faaðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðaapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkur- lœknisháraðs og heilsugœslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúaið: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabökasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustassrfn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðaskjalaaafn Akur- eyrar tg Eyjaflarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn ( Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, slml 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. égúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bólta- bílar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norraana húslð. Bókasafnlð. 13-19,_ sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Áituajarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrimaaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einara Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafna, Einholti 4: Oplö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Roykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Ve8turbœjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-16.30. Varmáriaug f Mosfellasvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudage - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavoga: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Símlnn or 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Sehjarnamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.