Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hólmavík
Píanókennari óskast
Matreiðslumaður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
Rofaborg - Árbær
Okkur vantar fólk til starfa.
Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt
uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr-
inum 3ja-6 ára.
Hefur þú áhuga á að vera með?
Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu-
mann í síma 672290.
„Au-pair“
Röskur og barngóður einstaklingur óskast
til Midrigan USA, til eins árs, frá og með 11.
janúar 1988. Hjónin eru bæði útivinnandi.
Tvö ung börn. Vinsamlegast svarið með per-
sónulegu bréfi á íslensku, þar sem fram
kemur aldur, menntun og fyrri atvinnu-
reynsla. Einnig meðmæli. Ferðir greiddar.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Au-pair Mi 1302“.
RAÐQÖF OC RADNINCAR
Fjölbreytt
skrifstofustarf
Við leitum að starfskrafti til að sjá um skrif-
stofuhald fyrir^
Fimleikasamband Islands
sem ertil húsa í íþróttamiðstöðinni, Laugardal,
um 75% starf.
Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember
nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar
milli kl. 9 og 15.
RAOQÖF OC RAÐNINCAR
Engjateigi 9, (gegnt Hótel Esju),
sími 689099.
við Tónlistarskólann í Garði frá janúar til maí
1988.
Upplýsingar í símum 92-14222 og
92-27317.
Skólastjóri.
Starfskraftur óskast
til sölustarfa. Reynsla ekki nauðsynleg. Æski-
legur aldur 25-45 ára. Hentugt fyrir iðnaðar-
menn sem vilja breyta til.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en þriðjudag-
inn 24. nóvember merkt: „S - 2211“.
Fjarskiptastöðin í
Gufunesi
vill ráða loftskeytamenn og símritara. Þurfa
ekki að vera vanir.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 33033.
Þroskaþjálfar
Eftirfarandi stöður þroskaþjálfa við þjálfunar-
stofnunina Lækjarás eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk.
1. Staða deildarþroskaþjálfa á eldri deild.
50% staða. Vinnutími eftir hádegi. Starfs-
svið: Verkstjórn, umönnun og þjálfun fólks
á aldrinum 35-65 ára. Staðan veitist strax
eða eftir nánara samkomulagi.
2. Staða deildarþroskaþjálfa á yngri deild.
Full staða. Starfssvið: Þjálfun og umönn-
un fjögurra einstaklinga á aldrinum 17-26
ára. Staðan veitist frá 1. janúar 1988.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt,
hafa góða skipulagshæfileika og eiga auð-
velt með samstarf við mismunandi starfs-
stéttir svo og forráðamenn.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofnun-
um Styrktarfélags vangefinna og á skrifstofu
félagsins, Háteigsvegi 6.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukona
Lækjaráss í síma 39944.
óskar eftir starfi. Getur hafið störf fljótlega.
Upplýsingar í síma 687368.
Rafvirki
Vandvirkur rafvirki óskast til starfa við lyftu-
eftirlit og uppsetningar.
Lysthafendur gefi sig fram í síma 687222.
Atvinna óskast
23ja ára stúlka óskar eftir líflegu og vel laun-
uðu framtíðarstarfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Atvinna - 2808“ fyrir 20. nóvember.
Afgreiðslustarf
Okkur vantar starfskraft í verslun okkar.
Æskilegur aldur 20-30 ára.
Upplýsingar í versluninni eftir kl. 18.00 (ekki
í síma).
Marc O’Polo
vy. ■//
ONIY NATURt SMATfRIAlS
Laugavegi 84.
Útflutningsfyrirtæki
Fyrirtækið, sem eru stór útflutningssamtök
í fiskiðnaði, með aðalstöðvar í Reykjavík, en
starfsemi víða um land,
óskar að ráða:
★ Matvælafræðing (45) til starfa við fram-
leiðslustýringu, gæðaeftirlit, rannsóknir
o.fl.
★ Fiskiðnaðarmann/fisktækni (46) til starfa
við verkstjórn, gæðaeftirlit, framleiðslu-
leiðbeiningar o.fl.
Þessi starfsmaður þarf að ferðast mikið inn-
anlands vegna starfsins.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
merktar númeri viðkomandi starfs til ráðn-
ingarþjónustu Hagvangs hf. sem allra fyrst,
í síðasta lagi 25. nóvember nk.
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
til sð/u j
Til sölu myndbandaleiga
Stærsta og glæsilegasta myndbandaleiga
borgarinnar er til sölu af sérstökum ástæðum.
Besti leigutíminn framundan.
Miklir möguleikar fyrir rétta aðila.
Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 21. nóv. merkt: „F - 6602“.
Marás auglýsir
Gólfflísar á lager fyrir baðherbergi og andyri.
Fallegar baðveggflísar. Nýjung hér á landi.
Marás,
Geithömrum 8, sími 675040.
Tískufataverslun
á einum besta stað við Laugaveg til sölu.
Góð verslun með ýmiss sérumboð og mikla
möguleika. Afhending getur farið fram strax.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M - 4903“ fyrir 23. nóvember.
Meðeigandi óskast
Fyrirtækið, sem hefur starfað í 15 ár, er með
góð erlend umboð og viðskiptasambönd um
allt land og selur bæði í heildsölu og smásölu.
Kaupandi þyrfti að taka að sér rekstur heild-
söludeildar, en þar eru umtalsverðir mögu-
leikar á aukningu.
Kaupandi þarf að hafa talsvert fjármagn eða
tryggingar og einhverja reynslu af heildverslun.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
20. nóvember merkt: „Meðeigandi - 6138“.
£