Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hólmavík Píanókennari óskast Matreiðslumaður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Rofaborg - Árbær Okkur vantar fólk til starfa. Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr- inum 3ja-6 ára. Hefur þú áhuga á að vera með? Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu- mann í síma 672290. „Au-pair“ Röskur og barngóður einstaklingur óskast til Midrigan USA, til eins árs, frá og með 11. janúar 1988. Hjónin eru bæði útivinnandi. Tvö ung börn. Vinsamlegast svarið með per- sónulegu bréfi á íslensku, þar sem fram kemur aldur, menntun og fyrri atvinnu- reynsla. Einnig meðmæli. Ferðir greiddar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Au-pair Mi 1302“. RAÐQÖF OC RADNINCAR Fjölbreytt skrifstofustarf Við leitum að starfskrafti til að sjá um skrif- stofuhald fyrir^ Fimleikasamband Islands sem ertil húsa í íþróttamiðstöðinni, Laugardal, um 75% starf. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar milli kl. 9 og 15. RAOQÖF OC RAÐNINCAR Engjateigi 9, (gegnt Hótel Esju), sími 689099. við Tónlistarskólann í Garði frá janúar til maí 1988. Upplýsingar í símum 92-14222 og 92-27317. Skólastjóri. Starfskraftur óskast til sölustarfa. Reynsla ekki nauðsynleg. Æski- legur aldur 25-45 ára. Hentugt fyrir iðnaðar- menn sem vilja breyta til. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en þriðjudag- inn 24. nóvember merkt: „S - 2211“. Fjarskiptastöðin í Gufunesi vill ráða loftskeytamenn og símritara. Þurfa ekki að vera vanir. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 33033. Þroskaþjálfar Eftirfarandi stöður þroskaþjálfa við þjálfunar- stofnunina Lækjarás eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk. 1. Staða deildarþroskaþjálfa á eldri deild. 50% staða. Vinnutími eftir hádegi. Starfs- svið: Verkstjórn, umönnun og þjálfun fólks á aldrinum 35-65 ára. Staðan veitist strax eða eftir nánara samkomulagi. 2. Staða deildarþroskaþjálfa á yngri deild. Full staða. Starfssvið: Þjálfun og umönn- un fjögurra einstaklinga á aldrinum 17-26 ára. Staðan veitist frá 1. janúar 1988. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góða skipulagshæfileika og eiga auð- velt með samstarf við mismunandi starfs- stéttir svo og forráðamenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofnun- um Styrktarfélags vangefinna og á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Lækjaráss í síma 39944. óskar eftir starfi. Getur hafið störf fljótlega. Upplýsingar í síma 687368. Rafvirki Vandvirkur rafvirki óskast til starfa við lyftu- eftirlit og uppsetningar. Lysthafendur gefi sig fram í síma 687222. Atvinna óskast 23ja ára stúlka óskar eftir líflegu og vel laun- uðu framtíðarstarfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Atvinna - 2808“ fyrir 20. nóvember. Afgreiðslustarf Okkur vantar starfskraft í verslun okkar. Æskilegur aldur 20-30 ára. Upplýsingar í versluninni eftir kl. 18.00 (ekki í síma). Marc O’Polo vy. ■// ONIY NATURt SMATfRIAlS Laugavegi 84. Útflutningsfyrirtæki Fyrirtækið, sem eru stór útflutningssamtök í fiskiðnaði, með aðalstöðvar í Reykjavík, en starfsemi víða um land, óskar að ráða: ★ Matvælafræðing (45) til starfa við fram- leiðslustýringu, gæðaeftirlit, rannsóknir o.fl. ★ Fiskiðnaðarmann/fisktækni (46) til starfa við verkstjórn, gæðaeftirlit, framleiðslu- leiðbeiningar o.fl. Þessi starfsmaður þarf að ferðast mikið inn- anlands vegna starfsins. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar númeri viðkomandi starfs til ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. sem allra fyrst, í síðasta lagi 25. nóvember nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar til sð/u j Til sölu myndbandaleiga Stærsta og glæsilegasta myndbandaleiga borgarinnar er til sölu af sérstökum ástæðum. Besti leigutíminn framundan. Miklir möguleikar fyrir rétta aðila. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 21. nóv. merkt: „F - 6602“. Marás auglýsir Gólfflísar á lager fyrir baðherbergi og andyri. Fallegar baðveggflísar. Nýjung hér á landi. Marás, Geithömrum 8, sími 675040. Tískufataverslun á einum besta stað við Laugaveg til sölu. Góð verslun með ýmiss sérumboð og mikla möguleika. Afhending getur farið fram strax. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 4903“ fyrir 23. nóvember. Meðeigandi óskast Fyrirtækið, sem hefur starfað í 15 ár, er með góð erlend umboð og viðskiptasambönd um allt land og selur bæði í heildsölu og smásölu. Kaupandi þyrfti að taka að sér rekstur heild- söludeildar, en þar eru umtalsverðir mögu- leikar á aukningu. Kaupandi þarf að hafa talsvert fjármagn eða tryggingar og einhverja reynslu af heildverslun. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóvember merkt: „Meðeigandi - 6138“. £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.