Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 60
Y- ♦V 60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 Minning: Jón Ingi Rósantsson klæðskerameistari Fæddur 20. apríl 1928 Dáinn 9. nóvember 1987 í dag, 17. nóvember, fer fram í Fossvogskapellu útför Jóns, Inga Rósantssonar, klæðskerameistara, Bogahlíð 22, Reykjavík, en hann lést í Landspítalanum 9. nóvember sl. Nú þegar ríki vetrarins nálgast, en ennþá er þó mild hausttíð, hefír sk}mdilega syrt að þegar þessi góði drengur hvarf yfír móðuna miklu. Þegar óviðráðanlegur sjúkdómur nrífur á brott mann um aldur fram hafa slíkir atburðir víst gjarnan verið taldir ofar mannlegum skiln- ingi og víst er áfallið mikið fyrir þá sem eftir standa að sjá á eftir svo kærum vini á vit hins ókunna. Jón Ingi, eins og hann hét fullu nafni, fæddist á Efra-Vatnshomi í Kirkjuhvammshreppi, V-Húna- vatnssýslu, 20. apríl 1928 og var því aðeins 59 ára þegar hann andað- ist. Hann var frumburður hjónanna Rósants Jónssonar og Þórunnar Maríu Jónsdóttur, en auk Jóns Inga áttu þau hjón Rögnu og Rósant sem nú búa í Reykjavík. Faðir Jóns Inga, Rósant, standaði bamakennslu með feúskapnum, en hann lést þegar Jón Ingi var aðeins 10 ára og fluttist Þómnn María þá með böm sín suð- ur. Ekki þurfti Jón Ingi langt að sækja snilli sína í iðngrein sinni, því að móðir hans, Þómnn, á langa og starfsama vinnudaga sem saumakona, og lifír hún son sinn, 90 ára gömul. Jón Ingi hóf nám í klæðskeraiðn árið 1945 hjá Andrési Andréssyni klæðskerameistara og lauk námi í maí 1949. v Árið 1954 lá leið hans til Svíþjóð- ar þar sem hann dvaldi við frekara nám í nokkra mánuði. 17. júnf 1949 steig Jón Ingi það mikla gæfuspor í lífí sínu að kvæn- ast Guðbjörgu Pálsdóttur, Páls Einarssonar rafmagnseftirlits- manns og konu hans, Ingunnar Guðjónsdóttur. Guðbjörg reyndist Jóni Inga ein- staklega traustur og góður lífsföm- nautur og þau reyndar hvort öðm. Þau vom mjög samhent í því að skapa lífí sínu fagran og traustan farveg. Einstaklea smekklegt heim- ili þeirra stendur í Bogahlíð 22 í Reykjavík, þar sem þau áttu sér og sínum hlýtt og notalegt skjól og þangað vom vinimir ávallt vel- komnir. Böm þeirra em Þórlaug Rósa, innkaupastjóri hjá Hagkaupum, gift Stefáni Svavarssyni, lektor, og eiga þau 3 böm. Óskar, rafmagnsverk- fræðingur, giftur Ingveldi Hafdísi Aðalsteinsdóttur og eiga þau 2 böm. Ingibjörg, kennari við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands, gift Friðriki Kristjánssyni, og Þómnn María sem tvö síðastliðin ár hefír stundað framhaldsnám í París. Oll em böm þeirra sérstaklega vel gerð og bera góðu uppeldi og ástríki foreldra glöggt vitni. Missir þeirra allra, eiginkonu, bama, aldr- aðrar móður, systkina og bama- bamanna er mikill við fráfall Jóns Inga, því fjölskyldutengslin vom sterk. Mestur er þó missir Guð- bjargar sem sér á bak lífsfömnaut sínum eftir um það bil 40 ára sam- búð þar sem nánast hvert fótmál var sameiginlegt og tveir hugir sem einn. Ég veit að það er fjölskyldan, vinimir og fullvissan um endurfundi handan móðunnar miklu sem nú koma Guðbjörgu til huggunar og styrktar í þeirri miklu sorg að sjá, um aldur fram, á bak elskuðum eiginmanni. Jón Ingi var meðalmaður á hæð, grannur og spengilegur, enda góður íþróttamaður á yngri ámm. Svipur- inn hreinn og hmkkulaus eins og raunar er títt um menn sem hann er hafði ávallt jákvætt viðhorf til manna og málefna. Jón Ingi var vinsæll maður og vinmargur. Hann hafði óvenjulegt innsæi og það ásamt góðri greind og jákvæðu lífsviðhorfí gerðu það að verkum að fólk laðaðist að hon- um og þótti gott að vera þar sem hann var. Jón Ingi átti ýmis tómstunda- og áhugamál. Margar vom yndis- stundimar á skíðum, bæði sem keppnismaður og síðar með fjöl- skyldunni. Jón Ingi átti í mörg ár hesta. Sem bæjarbam hafði ég aðeins les- ið um náið samband milli manns og hests. Á mörgum stundum með Jóni Inga kynntist ég af eigin raun hve vænt honum þótti um hestana sína og þóttist sjá þann leyniþráð sem á milli þeirra var. Fyrir nær 30 ámm eignaðist Jón Ingi land austur við Þingvallavatn. Á þessari landareign reisti fjöl- skyidan fallegan sumarbústað. Staðurinn er sérlega fallegur með bátsaðstöðu við vatnið. Á þessum stað undi Jón Ingi sér vel og marg- ur vinurinn naut gestrisni þeirra hjóna þama. Með óþtjótandi elju gróðursetti Jón Ingi fleiri og fleiri tré í landi sínu, flutti þau til og hlúði að þeim. Þar sannaðist hið fomkveðna að: „Sérhver uppsker svo sem hann sáir.“ Þar er nú fal- legur skógur. Ekki verður Jóns Inga svo minnst að ekki verði fjallað eitthvað um ævistarf hans sem klæðskerameist- ara. Fljótlega eftir nám eða 1951 hóf hann störf hjá Ge§un, Kirkju- stræti, og þegar fataverksmiðjan Gefjun fluttist að Snorrabraut 56 varð hann verkstjóri og síðar verk- smiðjustjóri. í fataverksmiðjunni Geflun vann Jón Ingi meðan heilsan entist. Oft höfum við séð orðin: „Fötin skapa manninn." í þessum orðum er talsverður sannleikur. Sá sem saumar föt við hæfí þarf að vera góður klæðskeri og mannþekkjari. Jón Ingi var það og gladdi því margan manninn. í starfí mínu lágu leiðir okkar saman vorið 1965. Enn þann dag í dag man ég glöggt eftir þeim degi þegar ég kom fyrst á heimili þeirra Guðbjargar í Bogahlíð 22 og sá yngstu dótturina, Þórunni Maríu í vöggu en Þómnn er fædd 11. mars 1965. Þar knýttust strax þau vináttubönd sem aldrei síðan hefir borið skugga á. Davíð Stefánsson skáld segir á einum stað: Hveiju sem ár og ókomnir dagar að mér víkja er ekkert betra en eiga vini sem aldrei svíkja. Þessi sannindi óma í minni er ég nú kveð vin minn Jón Inga. Hér hefír verið stiklað á stóm. Það var heldur ekki ætlun mín að hafa hér mörg orð, hvað þá að segja ævisögu Jóns Inga Rósantssonar. Slíkt verður ekki gert í stuttri blaða- grein. Til þess em minningamar sem nú hrannast upp í huga mínum of margar allt frá fyrstu kynnum. Og nú þegar leiðir skiljast um sinn þá bið ég af heilum hug algóð- an Guð að blessa hann og halda sinni vemdarhendi yfír honum um alla eilífð. Að lokum senda ég og fjölskylda mín Guðbjörgu og fjölskyldunni allri innilegustu samúðarkveðjur og biðj- um þeim Guðs blessunar. Björn Baldursson Ég hrökk við sl. mánudag þegar tveir samstarfsmenn okkar Jóns Inga hringdu í mig með stuttu milli- bili og sögðu mér lát hans. Ég vissi að hann hafði verið mikið lasinn, en manni dettur ekki í hug að sláttumaðurinn gefí ekki svolítil grið — vonin er sterk, en maður tapar að lokum. Jón Ingi var fæddur á Efra- Vatnshomi í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatnssýslu 20. apríl 1928. Foreldrar hans vom Rósant Jónsson kennari frá Ferstiklu og kona hans, Þómnn Jónsdóttir. Bjuggu þau stutt á Efra-Vatnshomi, þaðan sem Þómnn var, en fluttust til Akra- ness, þar sem Rósant lést stuttu síðar, eða 23. desember 1933, úr bráðaberklum. Þau hjón eignuðust auk Jóns Inga tvö böm, og geta þeir, sem nokkuð em komnir til ára sinna, rétt hugsað sér stöðu ekkj- unnar, sem sá um soninn Jón Inga og dótturina Rögnu, en lét frá sér litla drenginn, Rósant, sem var ættleiddur af þeim Hjörieifí Páls- syni og Unni Jónsdóttur, sem þá bjuggu í Votamúla í Ámessýslu. Erfíð hafa mörgum verið árin á þessum tíma, þegar fátæktin var svo mikil að vart er hægt að ímynda sér þá lífsbaráttu, sem margir börð- ust við á kreppuámnum, hvað þá einstæð móðir með tvö lítil böm. Það er þakkarvert að það er komin betri tíð, þó betur megi enn. Jón Ingi lærði klæðskeraiðn hjá Andrési Andréssyni klæðskera- meistara og lauk prófí frá Iðnskól- anum hér í borg árið 1949. Hann Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ARNBJARGAR SVERRISDÓTTUR, frá Seyðisfirði, Borgarholtsbraut 49, Kópavogi, Jenný Haraldsdóttir, Sigurgeir Pétursson, Svandfs Haraldsdóttir, Sverrir Haraldsson, Hjördís Daníelsdóttir, Sigrún Haraldsdóttir, ísleifur Guðleifsson, Pálfna Haraldsdóttir, Arni Jón Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EINARS LARSEN, Reynimel 76. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir góða umönnun. Margrét Larsen, Rfta Duppler, Jörg Duppler, Ellen M. Larsen, Jón Ingólfur Magnússon, og barnabörn. t Hjartans þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móð- ur okkar, CLÖRU G. ISEBARN. Guð fylgi ykkur öllum. Elín Halldórsdóttir, Margrót Halldórsdóttir, Björn Halldórsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður okk- ar, tengdafööur og afa, MAGNÚSAR ÞORSTEINSSONAR, Hofi, Öræfum, Ari S. Magnússon, Þorlákur Magnússon, Sigrún St. Magnúsdóttir, Jónfna S. Magnúsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, og Sigrún Sæmundsdóttir, Ragnheiður Magnúsdóttir, Hafsteinn Númason, Guðni Guðmundsson, Elfas Guðmundsson barnabörn. Birting afmælis- og minningargreina Morgnnblaðið tekur afmælis- og miimingargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfund- ar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikii áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. réðst til Fataverksmiðjunnar GeQ- unar í ágúst 1951 og starfaði þar alla tíð, sem verksmiðjustjóri frá 1. september 1975. Þannig er í fáum orðum ramminn um lífshlaup Jóns Inga, sem við kveðjum í dag. En í rammann koma margar myndir, allt eftir því hver segir frá. En víst er að allar verða myndim- ar nokkuð líkar, allar hafa þær ákveðinn yfirsvip, allar lýsa þær sama aðilanum, ef til vill frá sitt hveiju hominu, og allar bera þær Jóni Inga afburðavel söguna, hann var drengur góður. Ég er ekki alveg viss um hvenær ég komst fyrst í kynni við Jón Inga, það er orðið langt síðan. En ég vil að það hafí verið á skíðum inni í Innstadal sem ég fyrst tók eftir honum, ungum og stæltum, þegar hann þaut áfram, og ég og fleiri, sem í ferðina slógumst, máttum hafa okkur alla við til að hann gengi okkur ekki af sér á hraðferð sinni niður að Kolviðarhóli. Jón Ingi var ágætur skíðamaður og fór mikið á skíði með fjölskyldu sinni þegar þar að kom, enda frískur og léttur úti- vistarmaður. Leiðir okkar Jóns lágu oft sam- an, og oft áttum við samleið, enda störfuðum við báðir hjá Sambandi fsl. samvinnufélaga í áratugi og nú síðustu árin í nánu samstarfi. Það var gott að starfa með honum, hann var orkumikill, hugmyndaríkur smekkmaður og honum var gott að treysta. Betri lýsingu á ég vart um marga. Jón Ingi var mikil félagsvera og hann naut þess að blanda geði við aðra. Hann tók virkan þátt í félög- um og eignaðist þar marga og góða vini. Hann var ágætur skákmaður og tefldi mikið við félaga sína, og um skeið tók hann þátt í taflmótum. Glaðlyndi hans og kátína, spaug- semi hans og vinátta áttu ekki hvað síst sinn hlut í því hve vel honum varð til vina. Leiðir okkar Jóns Inga lágu stundum saman á hestbaki, þegar við hittumst á vorin og gróð- urangan lagði upp úr lautinni þar sem við áðum og hestamir okkar kroppuðu sæta nálina, og við sátum á þúfnakollum og gerðum ekki til- raun til að leysa stórvandamál annarra. Jón fór vel á hesti og hafði á hestum sínum gott lag. Árin rugla mig, og hestamir sem ég hef þekkt em orðnir margir, en vel tel ég mig muna gæðingana hans Jóns, þá Faxa og þó frekar Fána, þegar hann reið þeim ftjálslega um Víði- dalinn á leið sinni í Faxaból. Þar áttu hestar hans skjól og þar átti hann vini. 17. júní árið 1949 kvæntist Jón Ingi eftirlifandi konu sinni, Guð- björgu Pálsdóttur. Saman byggðu þau upp gott heimili, þar sem friður og festa réðu ríkjum, og saman mótuðu þau bamahópinn sinn og hjálpuðu honum til að nálgast það markmið sem leiddi hann til ábyrgð- ar og þroska. Bömin em þessi: Þórlaug Rósa, gift Stefáni Svavarssyni, endur- skoðanda og lektor við HÍ, Óskar, rafmagnsverkfræðingur, giftur Ingveldi Aðalsteinsdóttur, Ingi- björg, kennari í Myndlista- og handíðaskólanum, gift Friðriki Kristjánssyni, lyfjafræðingi, og Þómnn María, sem er við nám í fatahönnun í París. Haustið hefur nú kvatt og grár litur vetrarins setur svip sinn á umhverfið, og kaldir nóvembervind- ar taka að blása. Það næðir um okkur sem syrgjum, og vanmáttug verður samúð mín til ykkar allra sem um sárt eigið að binda við frá- fall Jóns Inga Rósantssonar. Megi minningin um góðan dreng verða öllum vandamönnum og fjöl- mörgum vinum huggun harmi Hjalti Pálsson Mánudaginn 9. þ.m. lést vinur minn og samstarfsfélagi um ára- tuga skeið, Jón Ingi Rósantsson klæðskerameistari. Hann fæddist 20. apríl 1928 að Efra-Vatnshomi í Kirkjuhvamms- hreppi í Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Jónsdóttir og Rósant Jónsson bóndi og kennari í sveitinni. Rósant dó af berklum þegar Jón var aðeins 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.