Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987
37
bótun-
m líka
ena samvinnu
manna mestu máli. Samkvæmt
opinberum tölum er framleiðni í
sovéskum iðnaði 40% {jess sem ge-
rist í Bandaríkjunum. í landbúnaði
er hún milli 20-25% þeirrar banda-
rísku. Þetta þýðir það að hver
bandarískur landbúnaðarverka-
maður vinnur jafnmikið og Qórir
eða fimm sovéskir kollegar hans.
Fyrir þessu eru tvær mögulegar
skýringar: í fyrsta lagi geta Banda-
rílqamenn verið ofurmenni, en í
öðru lagi er sú skýring að Sovét-
menn séu afskaplega lélegir til
vinnu. Ég hallast að síðari skýring-
unni. Hvemig skildi standa á þessu?
í fyrsta lagi era sovéskir verkamenn
óhemju illa launaðir. Mánaðarkaup
samyrkjubónda hrekkur rétt fyrir
kuldastígvélum á frúna. [Sam-
kvæmt opinbera gengi nemur
mánaðarkaupið um 7.750 íslensk-
um krónum, en raungengi er mun
lægra.] Er hægt að búast við því
að fólk vinni vel fyrir slíkt kaup?
Hvemig skyldu íslendingar vinna
ef þetta væri kaupið, sem væri í
boði? Þessi stöðuga kreppa hefur
áhrif á allar hliðar sovésks lífs.
Fólk þarf alls staðar að standa í
röðum — ekki bara úti á landi, held-
ur líka í Moskvu. Árlega standa
Sovétmenn 65 milljarða klukku-
stunda í röð. Þetta era 35 milljónir
mannára."
Voslensky sagði Sovétríkin vera
vanþroska á fleiri sviðum. Hann
minnti á að oft væri ýmislegt í so-
vésku stjómarfari afsakað með því
að þar væri enginn atvinnulaus,
heilbrigðiskerfið væri með miklum
ágætum o.s.frv. Hvað atvinnuleysið
áhrærði sagði hann að hér á Vest-
urlöndum þjakaði atvinnuleysi oft
efnahagsUfið, en ástæða þess væri
offramleiðsla — hagkerfíð væri of
skilvirkt. í Sovétríkjunum væri of-
framleiðsla aldrei vandamál. Hann
sagði ennfremur að allt hjal um
ágæti sovésks heilbrigðiskerfis væri
út í bláinn. Fyrir aðeins tveimur
vikum tilkynnti heilbrigðismálaráð-
herrann síðustu tölur um ungbama-
dauða. Samkvæmt þeim era
Sovétríkin í 50. sæti í heiminum —
rétt á eftir Barbados.
Þrátt fyrir að Sovétríkin væra í
hópi vanþroskaríkja sagði Voslen-
sky að vissulega stafaði umheimin-
um ógn af þeim. Þau væra stærsta
herveldi í heimi. Hann sagði þó að
tæknilegir örðugleikar gerðu þeim
einnig erfitt fyrir á þessu sviði.
Sovétríkin hefðu til að mynda unn-
ið að eigin geimvamaáætlun um
áratugaskeið, en samt sem áður
taldi hann að þeir hefðu ekki náð
sama árangri og Bandaríkin hefðu
á nokkram áram. Þess vegna
leggðu þeir slíka regináherslu á að
Bandaríkjamenn hættu við tilraunir
sínar.
„Gorbachev-bylt-
ingin'* dauðadæmd
Voslensky lauk fyrirlestri sínum
með því að ræða um „Gorbachev-
byltinguna" svokölluðu. Hann
byijaði á að taka fram að hér væri
um rangnefni að ræða — þetta
væri alls ekki bylting og í raun
væra breytingamar ekki heldur svo
nýstárlegar. „Eftir byltinguna 1917
hafa þijár breytingar átt sér stað
í Sovétríkjunum. Sú fyrsta var þeg-
ar Lenín gafst upp á öngþveiti
kommúnískrar efnahagsstefnu og
tók upp NEP-stefnuna áður en hið
unga ríki yrði gjaldþrota og kom-
múnistar misstu stjómartaumana.
Önnur breytingin sigldi í kjölfar
dauða Stalíns og sú þriðja á sér
stað núna.“
„Gorbachev segir sjálfur að hann
eigi við andstöðu að stríða og það
er rétt. Andstæðingar hans skilja
jafnvel og Gorbachev að breytinga
er þörf til þess að landið fái þrifist,
en þeir vilja að þær séu eins litlar
og frekast er kostur. Þeir vita nefni-
lega sem er að breytingar kalla á
manna- og kerfisbreytingar og ótt-
ast að þeir verði sjálfir fyrir þeim.
Þeir fallast á nauðsyn breytinga,
en vilja bíða með þær, þar til þeir
era sjálfír horfnir af sjónarsviðinu.
Og þetta er fullkomlega mannlegt.
Hér á Vesturlöndum sjáum við ná-
kvæmlega sama hlut þar sem
Evrópubandalagið er. Það era allir
sammála um það að Vestur-Evrópa
eigi að verða ein heild, en menn
vilja ávallt fara hægt í sakimar —
vilja ekki afsala sér völdum."
Verður Gorbachev
settur út í kuldann?
„Innan nokkurra ára eiga Kreml-
veijar eftir að verða fyrir vonbrigð-
um með „umbótastefnu"
Gorbachevs. Ekki bara vegna þess
að þeirra eigin völd hafi verið skert,
heldur aðallega af því að ávinnung-
urinn mun reynast svo lítill. Til
þess að breytingamar skili ein-
hveijum árangri þarf að gera miklu
miklu meira en nokkur er tilbúinn
til þess að leggja út í. Eftir nokkur
ár munu þeir sem völdin hafa gef-
ast upp á þessu ávaxtaleysi breyt-
inganna og varpa stefnunni fyrir
róða. Og aðalritarinn á eftir að fara
út í kuldann með henni."
„Fram að þessu hafa breyting-
amar enst f um það bil tíu ár í
senn. Ég gef þessum sama tíma.
Ef litið er til NEP-stefnunnar,
breytinganna eftir að Stalín dó og
þessara breytinga Gorbachevs er
athyglisvert að það líða ávallt 32
ár milli þessara breytinga í stjóm
Sovétríkjanna. Nú mega menn ekki
halda að talan 32 skipti einhveiju
máli í dulspekilegum skilningi.
Þessi 32 ár era einfaldlega kyn-
slóðaskipti. Það er allt og sumt.
Og líkt og fyrr mun valdastéttin
missa þolinmæðina."
AF ERLENOUM VETTVANGI
eftir LAURENCE MARKS
Siðgæði og stjómmál
„Þeir eiga aldrei afturkvæmt,“ er sagt um fallna
hnefaleikameistara. Fram til þessa virtist þetta einnig
eiga við um stjórnmálamenn sem orðið hafa uppvísir
að því að hafa stigið alvarleg hliðarspor í ástalífinu.
Cecil Parkinson, orkumálaráð-
herra í stjóm Margaretar
Thatcher, hefur nýlega tekizt að
sýna fram á að þetta á ekki alltaf
við í stjómmálunum. Fjóram áram
eftir að hann sagði af sér ráð-
herraembætti vegna ástarsam-
bands við einkaritara sinn, sem
hlaut mikla umfjöllun í fjölmiðl-
um, og fjóram mánuðum eftir að
hann tók við ráðherraembætti á
ný, risu 4.000 fulltrúar úr sætum
sínum til að hylla hann á ársþingi
brezka íhaldsflokksins í Blackpool
í byijun október. Vera má að sið-
gæðiskröfur varðandi kynlíf
stjómmálamanna séu nú að nálg-
um skeið vegna hjúskaparbrots.
ast það að vera ekki strangari en
kröfumar sem gerðar era til ann-
arra þegna samfélagsins.
Af nýrri kynslóð
Parkinson, sem varð 56 ára í
september, er einn þeirrar nýju
kynslóðar íhaldsmanna sem tók
að fylla raðir þingmanna flokksins
í Neðri málstofunni á áttunda
áratugnum: hann er af verka-
mannaættum, útskrifaður úr
ríkisreknum skólum, en ekki
þekktum einkaskólum, og það
sem meira er, hann er í hópi þeirra
sem komizt hafa til áhrifa vegna
eigin hæfileika eins og krafízt er
í viðskiptaheiminum, en ekki
vegna tengsla við þá embættis-
menn og landeigendur sem
venjulega hafa ráðið ímynd
íhaldsflokksins. Hann var og er
náinn vinur Margaretar Thatcher.
Þótt hann hafí ekki verið talinn
heillandi persóna, hefur hann ver-
ið mikils metinn sem traustur
skipuleggjandi.
Arið 1981 skipaði Thatcher
hann formann íhaldsflokksins og
fól honum þar með yfiramsjón
með liðssöfnun fhaldsmanna til
að tryggja henni setu í valdastóli
annað kjörtímabilið.
Innbyrðis illdeilur í Verka-
mannaflokknum stuðluðu óhjá-
kvæmilega að öraggum sigri
íhaldsmanna í kosningunum
1983. Þann sigur var alls ekki
unnt að sjá fyrir. Enginn var viss
um endurkjör ríkisstjómar þegar
atvinnuleysi í landinu var orðið
rúmlega 12%. En kosningamar
leiddu til yfirburðasigurs Thatch-
er. Fréttaskýrendur tóku að fjalla
um Parkinson sem framtíðarleið-
toga flokksins.
Sarah í sviðsljósinu
Fall Parkinsons bar brátt að
og var mikið sjónarspil. Thatcher
boðaði hann á sinn fund til að
bjóða honum embætti utanríkis-
ráðherra. Hann kvaðst alls ekki
geta þegið boðið, því að hann
gæti blandazt inn í hneykslismál.
Þremur vikum fyrir kosning-
amar 1983 hafði fyirum ástkona
hans, Sarah Keays, sem hafði
verið einkaritari hans, skýrt hon-
um frá því að hún bæri bam
þeirra undir belti. (Hann er
kvæntur og á þijár uppkomnar
dætur.) í stað utanríkisráðuneyt-
isins þáði hann embætti iðnaðar-
ráðherra, sem er áhrifaminna í
ríkisstjóminni og ráðherrann því
ekki jafn mikið í sviðsljósinu.
Fréttin birtist í blöðunum viku
fyrir sigurþing íhaldsflokksins þá
um haustið. Var ræðu Parkinsons
þar fálega tekið. Hefðbundnar
dyggðir miðstéttanna, virðing fyr-
ir móðurhlutverkinu, hófsemi og
tryggð í hjónabandi, era í háveg-
um hafðar hjá íhaldsmönnum.
Margir áttu erfitt með að afsaka
brot hans, þrátt fyrir kosningasig-
urinn. En eftir ræðuna á flokks-
þinginu virtist þó sem Parkinson
kæmist hjá því að segja af sér
ráðherraembætti. Þá um kvöidið
sátu Parkinson og kona hans
kampavíns- og ostraveizlu glöð i
bragði. Þau virtust trúa því að
erfíðleikamir væra yfírstaðnir.
Hálftíma seinna var þeim skýrt
frá því að Lundúnablaðið The
Times hefði tekið og myndi birta
daginn eftir meinlegt viðtal við
Keays þar sem hún færi niðrandi
orðum um framkomu Parkinsons
gagnvart sér. Á dapurlegum fundi
með Thatcher snemma næsta
morgun í hótelherbergi í Black-
pool sagði hann af sér og hvarf
á brott út um bakdymar. Sigurví-
man rann smátt og smátt af
hátíðargestunum, og skuggi lið-
inna atburða hvíldi yfír fundar-
störfum sem haldið var áfram
allan daginn og fram á kvöld fyr-
ir framan myndavélar sjónvarps-
stöðvanna.
Thatcher ekkert
ágengt
Leiknum var ekki lokið þótt
Parkinson segði af sér. Þótt Marg-
aret Thatcher hafi stundum verið
nefnd „Jámfrúin" býr hún yfír
meiri hlýju og tryggð en viðum-
eftiið gefur til k}mna. Hún hafði
mikinn hug á að fá þennan gamla
vin sinn og ráðgjafa á ný inn í
ríkisstjómina. En í hvert sinn sem
vakið var máls á því í blöðunum,
beindi Keays (sem þá hafði alið
dóttur Parkinsons) athygli al-
mennings að hneykslinu — með
blaðaviðtölum, framkomu í sjón-
varpsþáttum, bók um ástarsam-
bandið, og birtingu mjmda af þeim
mæðgum saman í Central Park f
New York og af dótturinni sem
Parkinson hafði aldrei séð. Nán-
ustu samstarfsmenn Thatcher
ráðlögðu henni frá að taka hann
á ný inn í ríkisstjómina.
Sjálfur brást Parkinson við með
reisn og neitaði að ræða málið
frekar eða afsaka sig. Smátt og
smátt snerist hugur almennings
honum í vil, ekki sízt þar sem
mörgum fannst of mikil harka í
sífelldum ádeilum Keays. Hann
var áfram náinn samstarfsmaður
Thatcher, fastagestur í jólaboðum
hennar, og ráðunautur hennar á
bak við tjöldin í kosningabarát-
tunni sem leiddi til sigurs í þriðja
sinn f júnf sl.
Þegar hér var komið sögu var
Thatcher ákveðin í að veita honum
ráðherraembætti, og hann var
skipaður orkumálaráðherra. Að-
eins ein hindran var enn í vegin-
um: flokksþingið sem haldið var
í byijun október. Þar var hann
ákaft hylltur fyrir hugprýði og
þrautseigju í öllum erfíðleikunum.
Áhugi Engilsaxa á kynlífi
stjómmálamanna (meinloka sem
Frökkum er óskiljanleg) snýst nú
meira um velsæmi en beinlfnis
siðgæði. Þeir syndugu sýnast
venjulega hálf bjálfalegir þegar
þeir eru að reyna að skjóta sér
undan athygli blaða- og frétta-
manna, þeir skaða stórlega virð-
ingu embættis síns og útiloka
þannig sjálfa sig frá frekari opin-
berri þjónustu.
Mál Parkinsons boðar ef til vill
breytingar á siðferðilegri afstöðu
til einkalffs embættismanna, eða
máske sannar það aðeins að þögn
er bezta vömin - auk vinar í valda-
stöðu.
Höfundur er blaðamaður hjá
brezka blaðinu The Observer.
Cecil Parkinson, orkumálaráðherra Bretlands. Hann er nú aftur
kominn tíl æðstu trúnaðarstarfa, eftir að hafa dregið sig í hlé