Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 55 hann var bátsmaður á togurum. Á árunum 1925—26 var sú endurbót á togvörpunni að komast í gagnið hjá Englendingum, sem kölluð hef- ur verið grandaratroll. Þessi endurbót á trollinu jók mjög veiði- fang vörpunnar. Þegar Ólafur kom upp 1926 og varð stýrimaður hjá bróður sínum á Imperialist, kom hann með þessa nýjung með sér, en svo hafði viljað til, að hún hafði verið prófuð á togaranum Fabía, sem Ólafur var bátsmaður á. Ólafur var þannig fyrstur til að færa íslenzka togaraflotanum þessa miklu endurbót á vörpunni. Tryggvi, faðir minn, segir f sinni sögu ýmislegt af bróður sínum, sem stýrimanni á þessu toppflaggskipi, sem Imperialist var á árunum 1925—29, og varð Tryggva tfðrætt um lagni hans og snarræði. Það var einhveiju sinni, þegar þeir voru að toga á vondum botni, í rysjóttu veðri, að Ólafur stýrimaður stóð aftur við togblökk til að fylgjast með vírunum, þar áttu glöggir menn að fínna, af titringi á vírunum ef trollið fór yfir ójöfnu. Til þess að finna sem bezt hvað gerðist hélt Ólafur berhentur um vírana. Hark- an í þeim bræðrum var mikil við sjálfa sig. Þeir höfðu alizt upp við hið harða mannlíf í sjávarplássum þessa tíma og mótast af því. Þeir voru samhentir bræður á Imperia- list, og segir Tryggvi frá því, að þeir færðu inná kort allar festur og teiknuðu upp togstefnur; þanni þreifuðu aflamennimir sig áfram togslóðinni fyrir daga mælatæk anna, sem nú sýna mönnum botr lagið. Ólafur hætti á Imperialist og Tryggvi bróðir hans tók Júpíter, var Ólafur skipstjóri á ýmsum togurum á kreppuárunum. Ölafur mun hafa verið með togarann Barðann 1930, og síðan Tryggva gamla um skeið, en 1934 fór hann á enska togara og var þá ^með Imperialist, þá frá Englandi. Ólafur var síðan með tog- arann Black frá Grimsby, og þá er það sem hann bjargar Vestmanna- eyjabátnum Hansínu. Ólafur bjargaði tvívegis skips- höfnum, og þótti vel takast til, því að í bæði skiptin reið mikið á að skipstjórinn væri öruggur og laginn stjómandi. í fyrra skiptið bar svo til, að vélbáturinn Hansína, 11 tonna bátur frá Vestmannaeyjum, sem var að því kominn að sökkva í vonsku veðri, rekizt hafði á hann færeyzk skúta, sem hvarf síðan án þess að sinna bátsveijum. Ólafur hafði verið að veiðum á Bankanum á Black og kom þama að, á leið sinni í var, og tókst honum og skips- höfn að bjarga skipveijum. Áð- faranótt 11. janúar 1940 bjargaði Ólafur, þá skipstjóri á togaranum Hafsteini, skipshöfn Bahia Blanca, þýzku 9000 tonna flutningaskipi, og þótti sú björgun mikið afrek, því að aðstæður vom slæmar, stórsjór og náttmyrkur með allhvössum vindi og úrhellisrigningu. Bahia Blanca hafði komið frá Suður- Ameríku og siglt fyrir norðan ísland til að forðast brezk herskip, en lenti í ís og laskaðist skipið og kom að því mikill leki. Skipveijar hugðust þá reyna að ná höfn á íslandi, en þegar skipið var skammt norðvestur af Látrabjargi var sýnt að það myndi ekki halda sér á floti til lands og bað um aðstoð. Loftskeytastöðin í Reykjavík hafði samband við tog- ara úti fyrir Vestfjörðum og reyndist Hafsteinn næstur hinu nauðstadda skipi. Það var á móti sjó að sækja einar 50 sjómílur, og þá stundi Hafsteinn gamli tvítugur um þessar mundir þungan undan Sjá næstu siðu. Plastvörur til heimilisnota JTaí'l Heildsölubirgðir iAj JÓHANN ÓLAFSSON & CO.HF. £ ty ifó/nrf-h's/bi J Lengri fntími BETRA BRAGÐ OG MEIRI NÆRING. Matseld dagsins þarf ekki alltaf aö taka hálftíma, klukkutíma eöa jafnvel lengur. Moulinex örbylgjuofninn styttir þann tíma í örfáar minútur. Moulinex fer einnig vel meö gott hráefni. Raunverulegt bragö matarins heldur sér óskert, næringarefnin hverfa ekki i soö eöa feiti og vökvataþ er hverfandi lítiö. Notkun Moulinex örbylgjuofnanna er auöveld og einföld - allt að því barnaleikur. Njóttu góðrar máltíðar með Moulínex. Upphaf góðrar máltíöar Fæst í næstu raftækjaverslun. P&Ó/SlA BREYTTIR TlMAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.