Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 47 Vestur Norður Austur Suður Fallenius Forrester Lindqvist Armstr. — — — 2 grönd pass 3 työrtu pass pass 3 grönd dobl pass pass redobl pass pass pass Opnunin á 2 gröndum sýndi tvílita hönd án laufs. 3 hjörtu var stoppsögn ef suður átti báða háliti en geimboð í tigli ef suður átti tígul. Suður passaði hlíðinn og Fallenius ákvað að beijast með 3 gröndum: úttekt fyrir láglitina. Forrester doblaði strax og Lánd- qvist í austur fékk því tækifæri til að passa og láta félaga sinn upplýsa stöðuna. En Fallenius gruggaði vatnið enn frekar með redobli, þeg- ar 4 tíglar hefðu verið nærtækari. Redoblið, sem augljóslega var til úttektar, segir fyrst og fremst að vestur geti ekki metið hvor láglitur- inn sé betri. Lindqvist hefur því sennilega reiknað vestri 5-5 í láglit- unum og með báða hálitina vel varða taldi hann að 3 grönd væru ekkert verri en láglitarbútur. Það var rangt mat. Norður spilaði út hjarta. Suður tók tíuna með kóng og spilaði níunni til baka og Fallenius gaf í borði til að slíta samganginn milli NS. Suður skipti þá í laufaníu, vestur stakk upp kóng og norður gaf; þar með var vesturhöndin orðin verðlaus. Vestur spilaði spaðagosa á ás og síðan hjartadrottningu úr blindum. Suður tók með kóng og spilaði laufa- gosa á drottningu og ás. Nú tók norður tvo efstu í tígli og spilaði spaðatíunni á drottningu suðurs þegar sagnhafi gaf I blindum. Blind- um var síðan spilað inn á hjartagosa °g þar gat sagnhafi tekið spaðaás en suður átti afganginn. 5 niður redoblaðir á hættunni gáfu NS 2800 og Bretum 21 impa. Það er sjálfsagt ósanngjamt gagnvart Svíunum ungu að þetta spil skuli komast á spjöld bridssög- unnar því þeir eru spilarar á heimsmælikvarða, en þetta er mjög lærdómsríkt spil, fyrir utan að vera sögulegt. Fyrir það fyrsta var úttekt vesturs vafasöm, þar sem sagnir fram að því gáfu til kynna að spilin féllu illa saman. í öðru lagi sýnir spilið að varasamt er að flækja málin með flóttaredoblum þegar ein- faldari leiðir em færar, og í þriðja lagi er vafasamt að passa niður flóttaredobl. Auk þess bendir þetta spil á ýmsar sagnstöður sem pör verða aið hafa á hreinu sín í milli. Síðasta spilið sem hér verður sýnt kom fyrir í leik Breta og Venezuela. Norður ♦ ÁDG87 V- ♦ G843 ♦ Á1094 Vestur ♦ 10952 .. VÁ10874 li ♦ 6 ♦ K32 Suður Austur ♦ 6 V D6532 ♦ K102 ♦ 8765 ♦ K43 ♦ KG9 ♦ ÁD975 ♦ DG Við annað borðið spilaði Sheehan í suður 6 tígla og vestur spilaði út spaða. Það virðist sem spilið sé auð- velt, báðar láglitasvíningamar ganga, en Sheehan var hræddur við spaðastungu svo hann spilaði tígli á ásinn og síðan meiri tígli. Ef tígull- inn lá 2-2 var spilið unnið, en austur tók á tígulkóng og spilaði meiri tíg|i og þar með vom aðeins 11 beinir slagir. Sheehan fór því af stað með laufadrottningu og þegar vestur lagði kónginn á lagði Sheehan upp. Menn vom á því að ef vestur hefði sparað kónginn hefði Sheehan hugsanlega farið upp með ás, tekið spaðana og hent laufagosa og reynt síðan að trompsvína fyrir laufakóng hjá austri. Sú leið hefði ekki geng- ið, en kannski hefði Sheehan frekar valið að spila upp á að kóngamir væm á sitthvorri hönd og því svínað laufadrottningunni eftir allt saman. Við hitt borðið komust Venezu- elamenn alla leið í 7 tígla. Forrester í austur hafði doblað 5 laufa fyrir- stöðusögn norðurs, til að gmgga vatnið. Brock í vestur spilaði því út litlu laufí frá kóngnum og sagn- hafí, Ricardo Salomon, stakk upp ásnum. Alslemman virtist nú vera orðin möguleikalítil, en Solomon spilaði tígulgosa úr borði og Forrester lagði kónginn á til að reyna að tryggja sér slag á tíuna. Solomon tók með ás, trompaði hjarta, og spilaði tfgli á níuna; hefur sennilega fundist gmnsamlegt að Forrester væri trompkóngurinn svona útbær í al- slemmu. Síðan trompaði hann hjarta í blindum, fór heim á spaða til að taka síðasta trompið af austri og átti afganginn af slögunum á spaða- litinn í borði. Ef spilið er skoðað nánar sést að Forrester gat hnekkt spilinu, ein- faldlega með þvi að leggja ekki tígulkónginn á ásinn. Tígulgosinn á þá slaginn og tígli er spilað á drottn- inguna, hjarta trompað í blindum og spaða spilað á kóng til að trompa hjarta í blindum. En þá kemst sagn- hafí ekki heim til að taka síðasta trompið af austri. Bjartmar Guðlaugsson. Bjartmar í fylgd með fullorðnum ÚT er komin ný hljómplata með Bjartmari Guðlaugssyni og ber hún heitið „í fylgd með fullorðn- um“. Að sögn forsvarsmanna Steina hf., sem gefa plötuna út, hefur hún nú þegar hlotið góðar viðtökur, og mikið verið um hana spurt eftir að lög af henni fóru að heyrast í útvarpi. Bjartmar hefur fengist við að semja ljóð frá 12 ára aldri og á unglingsárum lék hann á trommur með ýmsum hljómsveitum. Síðan sneri hann sér að öðrum hugðarefn- um og stundaði vinnu til sjós og lands. Árið 1982 setti hann saman sitt fyrsta lag, „Súrmjólk í hádeg- inu“ við eigin texta. Sumarið 1984 kom út fyrsta stóra platan með lög- um og textum eftir Bjartmar og hlaut hún góðar viðtökur. Árið 1985 kom út platan „Venjulegur maður“ og vorið 1986 kom út 4 laga platan „Þá sjaldan maður lyftir sér upp“. Upptökustjóm á nýju plötunni „í fylgd með með fullorðnum" var í höndum Friðriks Karlssonar og Gunnlaugs Briem og þeir ásamt félögum sínum í Mezzoforte annast að mestu undirleikinn. Inniflísar Kársnesbraut 106. Sími 46044 „L. SIEMENS VS9112 Öflug ryksuga • Stillanlegursogkrafturfrá 250 W upp í1100 W. • Fjórfjöld síun. • Fylgihlutirgeymdirívél. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. Gömlu góðu SIEMENS gæðin! SMFTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 klæðir hverja konu! Póstsendum um altt land. KAPCISALAN \ BORGARTÚNI 22 SÍMI 23509 Mæg bílastæði AKCJREYRI HAFMARSTRÆTI 88 SÍMI 96-25250 / NILFISK GS 90 hefur mótor með yfir 2000 tíma endingu á kolum = um 20 ára meðalheimilisnotkun. Þetta er einsdæmi og annað er eftir því. Nilfisk er tæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitt verk, fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostnaði. Reynslan sannar rekstraröryggi og einstaka endingu. N'LFiSK /rDHIX engin venjuleg ryksuga Hátúm6Asími01 >24420 Aldrei meira úrval af baðmottu- settum og stökum mottum Póstsendum Pana V-Þýskalandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.