Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 72
Þingmenn deila um ráðhús og þinghús V- i flHf ; " TJÖRNIN í Reykjavík og hugs- anleg röskun á Iífríki hennar vegna byggingar ráðhúss Reykjavíkurborgar kom tíl um- ræðu í sameinuðu þingi í gær. Sautján þingmenn tóku til máls vegna Tjarnarinnar og margir oftar en einu sinni. Ný bygging Alþingis í Kvosinni kom einnig við sögu í þessum umræðum og sætti nokkurri gagnrýni. Guðrún Helgadóttir, Alþýðu- bandalagi, sem er fýrsti flutnings- maður að tillögu til þingsályktunar um rannsókn á lífríki Tjarnarinnar, sagði borgina hafa brotið lög við meðferð málsins. Það hefði átt að bera þessa byggingu undir Náttúru- vemdarráð. Tóku sumir þingmenn í sama streng og Guðrún en aðrir gagnrýndu þingsályktunartillöguna harðlega og sögðu þetta vera mál kjörinna borgaiyfírvalda í Reykjavík. Þau væru fullfær um að sjá um afgreiðslu þess. Eyjólfur Konráð Jónsson, Sjálf- Jökulfellið: Á reki vegna vélarbilunar JÖKULFELL, skip Skipadeildar Sambandsins, er vélarvana á reki um 850 sjómílur suðvestur af landinu en bilunin varð um kvöld- matarleytið í fyrrakvöld. Vélstjórar skipsins athuga hvað olli vélarbiluninni og verður það að öllum líkindum komið í ljós fyrir hádegi í dag og verður þá tekin ákvörðun um hvað gert verður. Hugsanlegt er að hægt verði að sigla skipinu hjálparlaust til lands- ins, að sögn Þorsteins Péturssonar hjá Skipadeild Sambandsins. Að sögn Veðurstofunnar voru Mýrahreppur: norðan sjö vindstig og 10 kílómetra skyggni þar sem skipið var statt um klukkan 21 í gærkvöldi. stæðisflokki, sagði þingmenn frekar eiga að ræða annað mál og alvar- legra nefnilega hið „hroðalega þinghús“ sem hugmynd væri um að reisa í Kvosinni. Sagði hann að það mætti aldrei gerast. Sjá frásögn af umræðunum á Alþingi á bls. 41 og frásgn af údfundi um Tjörnina á bls. 30. „Verðspreng- ing“ á uppboði Á UPPBOÐI Klausturhóla, sem haldið var á sunnudag, má að sögn Guðmundar Axelssonar eig- anda Klausturhóla segja að hafi orðið „verðsprenging“. Alls voru á uppboðinu 69 málverk og ein leirstytta. Olíumálverkið Esja eftir Kjarval seldist á 880 þúsund krónur, sem er að sögn Guðmundar hæsta verð, sem gefið hefur verið fyrir Kjarvals- málverk á uppboði hérlendis. Olíumálverkið Búrfell eftir Júlíönu Sveinsdóttur seldist á 225 þúsund krónur, olíumálverkið Úr Hvalfirði eftir Brynjólf Þórðarson seldist á 190 þúsund krónur, olíumálverkið Uppstilling eftir Snorra Arinbjamar seldist á 135 þúsund krónur, olíu- málverkið Frá Þingvöllum eftir Jón Engilberts seldist á 115 þúsund krónur, olíumálverkið Hekla eftir Svein Þórarinsson seldist á 125 þúsund krónur, vatnslitamyndin Módel eftir Gunnlaug Blöndal seld- ist á 120 þúsund krónur og olíumál- verkið Abstraktion eftir Þorvald Skúlason seldist á 100 þúsund krón- ur. Við Tjörnina Morgunblaðið/ÓI.K.M. Fiskiþing: Bréf þingmannaima 32 forkastanleg vinnubrögð Tæpast ástæða til að ráðgjafarnefndin haldi störfum áfram, segir Guðjón A. Kristjánsson, forseti FFSÍ „BRÉF alþingismannanna 32 um afnám skiptingu landsins í tvö veiði- svæði við ákvörðun þorskaflahámarks togara til ráðgjafarnefndar- innar um stjórnun fiskveiða, er dæmi um forkastanleg vinnubrögð. Ég sé tæpast ástæðu til að nefndin haldi áfram störfum. Standi þetta fólk við bréfið, skiptir engu máli hvað við leggjum til í þessu efni. Ég hef aldrei áður setið í nefnd með fulltrúum hagsmunarðila og stjórnmálaflokkanna, sem ætlað er að leggja fyrir tillögur um skipan mála og fær svo bréf frá alþingismönnum, sem segir til um það, hver niðurstaðan eigi að vera,“ sagði Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannsambands íslands, meðal annars á Fiskiþingi í gær. Ljósa- staurarvið alla bæi Núpi, Dýrafirði. í Mýrahreppi I Vestur-ísa- fjarðarsýslu er nú verið að setja upp Ijósastaura á öllurn bæjum til lýsingar á bæjar- hlöðum. Sveitarfélagið greiðir kostnað við uppsetningu og rafmagn til ljósastauranna en þeir eru tengdir stofnlfnu sveitarinnar. Samið hef- ur verið um fast gjald við Orkubú Vestflarða árið um kring en sjálft ljóskerið kaupir hver bóndi og er uppsetningin í höndum Orkubús- ins. KJ Ummæli Guðjóns voru innlegg í umræður um um stjómun fiskveiða, sem hófust á fyrsta degi þingsins. Skiptar skoðanir voru um skiptingu landsins í veiðisvæði og mörkuðust þær greinilega af búsetu manna eftir svæðunum. Flestir þeirra, sem voru gegn afnámi svæðaskiptingar- innar, deildu hart á bréf þingmann- anna 32. Marteinn Friðriksson frá Sauðárkróki sagði þessa „bænar- skrá og kröfu vera ósanngjama og byggða á vanþekkingu, nema um hreinan prakkaraskap væri að ræða“. Einar Guðfinnsson í Bolung- arvík sagði hið óskynsamlega bréf ekki aðeins vera hneisu fyrir við- komandi þingmenn, heldur kæmi það einnig í veg fyrir að skynsam- leg lausn næðist. Um bréfíð sagði sjávarútvegsráðherra meðal ann- ars: „Mér finnst þessi tilskrif afar sérkennileg." Guðmundur Runólfs- son úr Grundarfirði lýsti hins vegar ánægju með bréfið og því réttlætis- máli, sem þar væri flallað um. Hann teldi að ísland ætti að vera eitt land, ekki tvö, þar sem þegnunum væri mismunað. Samkvæmt skiptingu landsins í veiðisvæði er hámark þorskafla sóknarmarksskipa, sem ekki styðj- ast við eigin aflareynslu, 550 tonnum hærra á norðursvæði en suðursvæði. Sú skipting var á sínum tíma miðuð við aflareynslu skipanna á þessum svæðum á árunum áður en kvótakerfíð var tekið upp. Sjáv- arútvegsráðuneytið hefur kynnt hugmyndir um jöfnun þessa mis- munar með því að taka upp sams konar hámark á karfaafla, hærra fyrir sunnan en norðan og með því verði hámarksafli sem næst jafn miðað við þorskigildi. Sunnanmenn telja að skiptingin sé óréttlát og komi niður á afla, verði skipa og rýri hlut aflamarksskipa. Norðan- menn telja á hinn bóginn að munurinn sé jafnvel ekki nógu mik- ill, hann hafi verið minnkaður verulega auk þess, sem verðmæti karfaafla sé nú meira en við upp- haf kvótakerfisins. Fiskiþing stendur til föstudags og verður þar fjallað um flesta þætti sjávarútvegsins. Sjá ræðu Halldórs Ásgrímssonar, sjávarútvegsráðherra, á Fiski- þingi á bls. 68 og 69.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.