Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987
9
ÞVKKIR HARIÐ MEÐ
NÁTTÚRULEGUM
LITUM
MANE hárúðinn er fyrir konur og karla. Fæst í
fjölmörgum náttúrulegum hárlitum er þykkja
og fríska uppá hárið.
MANE hárúðinn kemur í tveimur úðabrúsum.
Annarsvegar litur er hentar þínu hári og
hinsvegar lakk er tryggir hárinu frískleika og
festir litinn.
Sendum í póstkröfu —
hafið samband í síma 99-2030
Tveir brúsar verð kr. 1.310.-
+ sendingakostnaður.
Ráðhúsið
okkar
Tímínn segir í forystu-
grein sl. laugardag um
vœntanlegt ráðhús við
Tjömina: „En dettur
nokkrum heilvita manni
í hug, að borgaryfirvöld,
jafnvel þótt séu frá íhald-
inu, hafi það á stefnuskrá
sinni að nota nú tskifær-
ið til að drepa eitthvað
af öndum. Þau geta drep-
ið endur hvar sem er
annars staðar, hafí íhald-
ið eitthvað á móti öndum.
En varðandi almenning
og unnendur Ijamarinn-
ar er ekki nema sjálfsagt
að fara varlega að önd-
unum og það verður
væntanlega gert.
Með þvi að vera al-
mennt á móti byggingu
ráðhúss í Reykjavík em
borgarbúar i raun að
snúast gegn sjálfum sér.
Nú er kominn uppdrátt-
ur að þessu húsi, snotur-
lega staðsettu og sýnir
teikningin, að ekld á að
fara að reisa einhveija
himingnæfa byggingu,
sem hsegt verði að líta á
sem minnismerld um þá,
sem byggðu. Öðm nær.
Þótt byggingin sé snotur
lætur hún ekki mikið yfír
sér og ber ekki hærra
en önnur hús i grennd-
inni. Þetta er því kurteis
fyrirtekt, svo endumar
geta jafnvel tekið ofan
fyrir henni, verði ekki
búið að gera þær hjart-
veikar með mótmæla-
fundum. Við skulum
byggja ráðhús i
Reykjavík hið fyrsta og
láta af mótmælum við
okkur sjálf um nauðsyn-
lega byggingu. íhaldið
gæti svo sem reynt að
koma fram með mála-
miðlunartillögu, ef það
mætti verða til að friða
galvaskan minnihluta. Sú
tillaga mundi ekki snerta
fugla eða botnlíf, heldur
verka eins og smyrsl á
sára andmælendur.
íhaldið á að mála ráð-
húsið rautt."
*
Ursögnúr
Alþýðu-
bandalagi
Fyrstu merki þess, að
eldd er allt með felldu i
Tíminn styður ráðhúsið
Mikið er fjallað um væntanlegt ráðhús á opinberum vettvangi.
Þeir, sem skrifa um ráðhúsið þessa stundina, eru svo til allir
andvígir því, en gera verður ráð fyrir, að þeir, sem styðja vænt-
anlega ráðhúsbyggingu láti meira í sér heyra á næstunni. Hins
vegar vakti það athygli, að dagblaðið Tíminn lýsti stuðningi í
leiðara við áform borgarstjórnar um ráðhús við Tjörnina. Áður
hafði svipuð afstaða komið fram hjá borgarfulltrúa Framsóknar-
flokksins. Það er því Ijóst, að afstaðan til ráðhússins er ekki
flokkspólitísk. í Staksteinum í dag er m.a. vitnað í þessa forystu-
grein Tímans.
Alþýðubaudalaginu eftir
landsfundinn á dögun-
um, eru þau, að Ragnar
Ámason, hagfræðingur,
hefur sagt sig úr Al-
þýðubandalagsfélagi
Seltjamamess. 1 samtali
við Morgunblaðið sl.
laugardag upplýsir
Ragnar, að félagið hafí
ekki séð ástæðu til að
kjósa sig fulltrúa á lands-
fund flokksins, en hann
hefur sem kunnugt er
verið einn af helztu trún-
aðarmönnum í innra
flokksstarfí Alþýðu-
bandalagsins síðustu
árin. Ljóst er, að Al-
þýðubandalaginu á Sel-
tjamamesi er stjómað
af þeim hjónum, Ólafí
Ragnari Grímssyni og
Guðrúnu Þorbergsdótt-
ur.
Það er alltaf merki um
veikleika en ekki styrk-
leika þegar forystumenn
í stjómmálaflokki reyna
að koma í veg fyrir að
menn, sem lengi hafa
starfað á flokksvett-
vangi, nái kjöri á
samkundur á borð við
landsfundi stjómmála-
flokka. Það er einfald-
lega engin sanngimi i
þvi, að þeir sem á annað
borð hafa lagt fram
starfskrafta sina i þágu
flol'ks eigi ekki sæti á
æðstu samkundu, hvað
sem afstöðu þeirra liður
til kosninga á þeim sama
fundi. Tilraunir til
hreinsana af þessu tagi
sýna hræðslu. Það skyldi
þó aldrei vera að nýr
Stalín hafí tekið völdin f
Alþýðubandalaginu?!
Steingrímur
er mestur
og beztur!
Það fer ekkert á milli
mála, að Tíminn hrifst
af Steingrimi Hermanns-
! syni. í leiðara helgarút-
gáfu blaðsins segir svo
ni.a.: „Ekki leikur
minnsti vafí á, að ekki
aðeins framsóknarmenn
em hrifnir af Steingrími
Hermannssyni. Ótvírætt
hefur komið fram, að
þorri almennings i
landinu er sama sinnis.
Enda kemur ekki ósjald-
an fyrir að menn gleyma,
að hann er ekki forsætis-
ráðherra (svo!!!) heldur
viðsldptaráðherra (!) og
fréttamenn til að mynda
nefna hann óafvitandi
forsætisráðherra." (!!!)
Og enn segir i sama
leiðara: „Það er heldur
ekki tilviljun að menn
gleyma því að Steingrím-
ur Hermannsson er ekki
lengur forsætísráðherra.
(!!!) Aðrir ráðherrar vi(ja
falla í skuggann, þegar
Steingrímur er annars
vegar.“ (!!!)
Það var svo sannar-
lega kominn timi til að
við eignuðumst okkar
Kim-il-Sung!
JSL&amalkadutinn
^Jlettirgcrtu 12-18
Toyota Tercel 4x4 1988
Nýr bíll, óekinn.
Verö 610 þús.
SfflflMHw. ur-- - SSSföí
Cherokee (Wagoneer) 1984
Dökkblár, 6 cyl., beinsk., 4 gíra, ekinn aö-
eins 51 þ.km. Rafm. í rúöum o.fl. Gullfallegur
jeppi. VerÖ 980 þús.
Subaru 1800 GL 1987
Hvítur, ekinn 20 þ.km. 5 gíra, rafm. í rúöum,
útvarp + segulb. 2 dekkjagangar o.fl. Sk.
ódýrari. V. 680 þ.
Honda Civic Sport 1985
Drappsans., 5 gíra, ekinn 45 þ.km. útv. +
segulb. Verö 420 þ.
Suzuki Fox 413 1985
Blár, 5 gíra, ekinn 71 þ.km. Malbikskeyrður.
Útvarp + segulb., dráttarkúla o.fl. V. 430 þ.
Pontiac Firebird m/T-topp 1984
Rauöur, 69 þ.km. 5 gíra, bein innspýting
o.fl. Fallegur sportbíll. Verð 750 þ.
Mazda 323 Saloon (1.3) ’87
8 þ.km. Sjálfsk. m/aflstýri. V. 480 þ.
Daihatsu Charade Turbo ’84
43 þ.km. Útvarp + segulb. o.fl. V. 360 þ.
Datsun diesel 280 C '82
280 þ.km. Ágætur bíll. V. aðeíns 195 þ.
Toyota Camry GL '83
60 þ.km. Aflstýri o.fl. Gott eintak. V. 390 þ.
Saab 90 '86
20 þ.km. Sem nýr. V. 480 þ.
Toyota Twin 16 '86
32 þ.km. Sportfelgur of.l. V. 560 þ.
Toyota Tercel 4x4 '84
58 þ.km. (m/mælum). Fallegur bfll. V. 430 þ.
Mazda 929 Coupé '83
Sólluga, sjálfsk. o.fl. V. 450 þ.
Volvo 740 GLE '84
35 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 740 þ.
Ford Sierra station 2000 '87
14 þ.km. Sjálfsk. m/sóllúgu. V. 680 þ.
Ford Escort 1300 CL '87
8 þ.km. 3 dyra, 5 gíra. V. 450 þ.
Ford Fiesta 1100 Fighter '87
8 þ.km. Sem nýr. V. 340 þ.
ANNAÐ OG FJÓRÐA HEILRÆÐIFRÁ
VERÐBRÉFAMARKAÐIIÐNAÐARBANKANS
TIL ÞEIRRA SEM ERU AÐ BYRJA AÐ SPARA:
2
Vextir eru leiga fyrir afnot af peningum.
Því fyrr sem byrjað er að leggja fyrir því
lengur vinna vextirnir við að auka
eignirnar.
4
Haldið lausafé í lágntarki og á sem hæstum
vöxtum. Þegar vextir eru háir er dýrt að
liggja með fé sem ekki ávaxtast.
... OG ÞAÐ ER EKKERT ERFITT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFIN'
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530