Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987
Fuglalíf Tjamarmiiar
„Tjörnin er heimur útaf
fyrir sig í miðri borg,
síbreytilegur og spenn-
andi. Hún er sá staður
þar sem borgarbúar
kynnast fyrst og best
eftir Jóhann Óla
Hilmarsson og Ólaf
Karl Nielsen
Tjömin er án efa eitt vinsælasta
útivistarsvæði Reykvíkinga. Það
sem öðru fremur gerir Tjömina jafn
heillandi og raun ber vitni er hið
fjölbreytta fuglalíf sem þar þrífst.
Stöðugt hefur verið þrengt að lífríki
Ijamarinnar í gegnum árin, þannig
hefur þegar verið fyllt upp í V4
Ijamarinnar, Vatnsmýrinni —
helsta varpsvæði Tjarnarinnar —
hefur nýlega verið stórspillt með
Jarðarbótavinnu" og enn skal hald-
ið áfram. Borgarstjóm hefur
samþykkt að hefjast handa við ráð-
húsbyggingu í Ijöminni, sem ásamt
göngubraut þvert yfir norðurenda
Ijamarinnar og uppfýllingum við
norður-, austur- og vesturbakkann
mun minnka Ijömina. Hér er ætl-
unin að ráðast í framkvæmdir sem
munu valda varanlegu tjóni og mikl-
um truflunum á meðan þær standa
yfír. Þrátt fyrir þetta virðast þeir
sem ráða ferðinni ekki hafa leitt
hugann að því hvaða áhrif þetta
muni hafa á lífríki Ijamarinnar.
Við teljum nokkuð víst að þeir
borgarfulltrúar sem samþykktu
ráðhúsbyggingu í Ijöminni séu
hlynntir hinu mikla fuglalífi Ijam-
arinnar, en þeir virðast segja við
sjálfa sig, „fuglamir eru héma,
þeir hafa alltaf verið héma og
munu alltaf vera héma". Reyndar
virðist afstaða ráðamanna og skiln-
ingur eða skilningsleysi þeirra á
þörfum fuglanna um margt endur-
speglast í orðum arkitekta hússins
er þeir lýsa göngustíg, sem mun
skipta Norður-ljöminni í tvo hluta,
með þeim orðum að stígurinn muni
„læðast um fuglalíf Ijamarinnar".
Menn virðast ekki gera sér grein
fyrir því að á Ijöminni eru ekki
ófleygir alifuglar heldur fijálsir og
fleygir fuglar. Þeir lifa við Ijömina
af eigin hvötum af því að þar fínna
þeir lífsskilyrði við sitt hæfi.
Fuglalífið
Ijömin er í dag um 9 hektarar
aö flatarmáli, dýpið er 40—60 sm
og botninn er fínn leir. Ijöminni
hefur verið skipt í þrjá hluta með
uppfyllingum, Norður-Ijcm, Suð-
ur-Ijöm og Þorfínnstjöm, og einnig
hefur mikið verið fyllt upp í hana.
Þrír hólmar eru í Ijöminni. í Vatns-
mýrinni nunnan Hringbrautar hafa
verið grafnar tvær iitlar tjamir,
namtals um 2 hektarar, þær eru
Vatnsmýrartjöm og Hústjöm. Tveir
hólmar eru í Vatnsmýrartjöm.
Vitað er um 97 tegundir fugla
sem hafa sést á 'Ijamarsvæðinu,
þ.e. ú tjömunum, í Hjjómskálagarð-
inum og í Vatnsmýrinni, sumar
hafa aðeins sést einu sinni en aðrar
eru algengari. Árlega sjást á svæð-
inu 45—55 tegundir fugla, þar af
eru 19 tegundir varpfuglar, um 19
tegundir eru árvissir gestir, hitt eru
fúglar sem sjást óreglulega, sumir
hafa aðeins sést einu sinni og aðrir
oftar.
Fram til ársins 1956 var stokk-
önd eina öndin sem varp við tjam-
imar og var þar í einhverju magni.
Haustið 1956 og 1957 var sleppt á
Ijömina 412 öndum af 9 tegundum,
þ.e. gargönd, urtönd, rauðhöfða-
önd, grafönd, skeiðönd, duggönd,
skúfönd, húsönd og æður. Þessar
endur höfðu verið aldar upp af
Kristjáni Geirmundssyni á Akur-
eyri. Þetta var gert að tilhlutan
þáverandi borgarstjóra, Gunnars
Thoroddsen, í tilefni af 175 ára
afmæli Reykjavíkurborgar. Finnur
Guðmundsson, fuglafræðingur, sá
um framkvæmdahliðina á þessu
verki í samstarfí við borgaryfírvöld.
Fjórar af þessum andategundum
verpa enn við Tjömina.
Varpfuglar
Fimm andategundir eru núna
árvissir varpfuglar við Tjömina.
Hettumáfar hafa orpið við Tjömina síðan 1979, og nú verpa þar árlega uin 60 pör. Mesta hettumáf-
svarpið er i hólmum Vatnsmýrarijamarinnar þar sem þessi mynd var tekin.
Stokkönd (50—70 pör) og æður
(40—60 pör), ásamt gargönd (2—5
pör) eru einnig reglulegir varp-
fuglar. Tvær aðrar andategundir
hafa reynt varp á síðustu ámm,
nefnilega rauðhöfðaönd 1980 (1
par) og húsönd 1985 og 1987 (1
par).
Æðarfugl, duggönd og gargönd
dvelja sumarlangt á Ijöminni,
koma snemma á vorin og fara
síðsumars og á haustin. Æðarfugl-
inn dvelur á sjó yfír veturinn en
duggöndin og gargöndin á megin-
landi Evrópu. Flestir gargandar-
steggir á Innnesjum koma á
Tjömina í júlí til að fella flugfjaðr-
ir, og fyrir fartímann á haustin
safíiast allar gargendur af þessu
svæði á Tjömina (50—60 fuglar).
Óvíða annars staðar á landinu gefur
að líta slíka sjón og til að sjá garg-
endur utan Tjamarinnar þyrftu
Reykvíkingar að ferðast norður til
Mývatns. Mikill fjöldi stokkanda
hefur vetursetu á Tjöminni og hafa
sést allt upp í 700 fuglar á vökinni
við Iðnó.
Þetta er einhver stærsti hópur
stokkanda hér á landi á vetuma.
Þessar stokkendur halda sig ýmist
á Tjöminni eða f nálægum fjörum.
Skúfendumar hafa breytt um
háttalag frá því um 1978, þá voru
þær flestar farfuglar og höguðu sér
líkt og duggönd. Fleiri og fleiri
skúfendur hafa haft vetursetu á
síðustu ámm og nú er svo komið
að allur stofninn (60—70 fuglar)
er á svæðinu allt árið. Á vetuma
halda skúfendumar sig ýmist á
sjónum (á Skeijafirði og við Örfíris-
ey) eða á Ijöminni. Húsandarparið
er á Skeijafirði yfír veturinn en á
Tjöminni á sumrin.
Æðarfuglamir verpa í hólmunum
en mest allt annað andavarp er í
Vatnsmýrinni. Eins og við sögðum
hér að ofan verpa 110—160 anda-
pör á Tjamarsvæðinu og árlega
klekjast þar úr eggjum 600—900
andamngar. Þegar kollumar hafa
leitt út fara þær með ungana á
stærstu tjömina og halda sig þar.
Fyrstu vikumar lifa ungamir mest-
megnis á mýlirfum og öðram
smádýmm sem þeir veiða í botnleðj-
unni o g í vatnsborðinu, en þeir byija
eki að taka brauð fyrr en þeir em
orðnir nokkuð stálpaðir. Smádýr-
alífið í botni Tjamarinnar hefur því
undirstöðuþýðingu fyrir ungaupp-
eldi á Tjöminni. Botndýrin em ekki
bara fæða andamnga, fullorðnar
700
600 -
endur éta þau líka, einkum garg-
önd, duggönd og skúfönd. Þau orð,
sem annar arkitekta ráðhússins lét
falla í útvarpsviðtali, í þá vem að
Tjömin yrði stækkuð um álíka mik-
ið og tekið yrði af henni, og átti
þar við steinþró þá sem ætlunin er
að gera í bakgarði hússins, em út
í hött. Þessi steinþró mun aldrei
nýtast fuglum Tjamarinnar á einn
eða neinn hátt. Ráðhúsbyggingin
auk uppfyllinga með bökkum mun
rýra fæðusvæði andanna, auk þess
sem göngustígur þvert yfír norðu-
renda Tjamarinnar mun liggja yfir
eitt af þeim svæðum þar sem kaf-
endumar leita sér ætis.
Grágæsir em byijaðar að verpa
í Vatnsmýrinni að nýju eftir um
tveggja áratuga hlé og þar verpa
nú árlega 5—10 pör. Um 100—160
grágæsir hafa vetursetu á
Reykjavíkursvæðinu, þessi hópur
heldur mikið til við Tjömina. Þetta
em einu gæsimar sem hafa vetur-
setu á íslandi.
Einn af þekktustu ibúum Tjam-
arinnar er krían, vorboði Reyk-
víkinga, en þær fyrstu koma um
7. maí á vorin. Nokkurt kríuvarp er
í hólmunum og 100—150 pör hafa
orpið á síðustu ámm, flestar í
Stóra-hólmanum. Kríumar em
famar af svæðinu í byijun ágúst.
Annar áberandi þegn í fuglaríki
Tjamarinnar er hettumáfurinn. Þeir
hófu varp við Tjörnina 1979 og nú
verpa þar um 60 pör, flest í hólmum
Vatnsmýrartjamarinnar. Hettum-
áfurinn er viðloðandi Tjörnina allt
árið, mest er um hann á haustin
og skiptir fjöldinn þá stundum þús-
undum, og er það hrífandi sjón að
sjá hópa af þessum drifhvítu fuglum
svifa yfír Tjömina og Miðbænum.
Af öðmm varpfuglum á Tjamar-
svæðinu má nefna stelk (25 pör),
hrossagauk (15 pör), tjald (3 pör),
sandlóu (10 pör), heiðlóu (2 pör)
og þúfutittling (25 pör) í Vatnsmýr-
inni og skógarþröst (5 pör),
maríuerlu (2 pör) og auðnutittling
(3 pör) í Hljómskálagarðinum. Töl-
ur um fjölda varpfugla í Vatnsmýr-
inni em frá 1979, þessu svæði hefur
nýlega verið umtumað og ekki er
vitað hvaða áhrif þær framkvæmd-
ir hafa haft á fjölda varpfugla.
Starar og dúfur verpa á húsum í
næsta nágrenni Tjamarinnar.
Arvissir gestir
Um 19 tegundir fugla em árviss-
ir gestir við Ijömina. Sumar af
þessum tegundum sjást aðeins dag
500-
cc 400
2 300-
zoo -
100 -
F ' M A ' M J J A
MÁNUÐI9
Breytingar á fjölda stokkanda á Tjörninni 1980 (byggt á talningum tjarnarvarða).
hinni villtu náttúru
landsins. Tjörnin er
heilagt vé þar sem griö
eru með mönnum og
dýrum.“
Tjöminni hefur verið skipt í 8 hluta með uppfyllingum, nyret er Norður-Tjöm, siðan Suður-Tjörn og syðst er Þorfinnstjörn. Tvær litlar
tjarnir hafa verið grafnar i Vatnsmýrinni sunnan Hringbrautar, þ.e. Hústjöm, sem er við Norræna húsið og Vatnsmýrartjörn rétt austan
við hana.