Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 71 FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SILFURBUÐIN KRINGLUNNI-REYKJAVfK SÍMI 68906S rs _^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Keppni í hárgreiðslu og hárskurði: Besti árangur íslenzkra kepp enda á Norðurlandamóti Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Helgi Ólafsson er nú efstur mótinu. Hannes Hlífar Stefánsson þarf nú aðeins IV2 vinning í fjórum síðustu skákunum til að ná áfanga að alþjóðlegum meistara- titli. Alþjóðlega skákmótið á Suðurnesjum: Helgi Olafsson með forystuna Keflavik. HELGI Ólafsson stórmeistari er efstur á alþjóðlega skákmótinu á Suðurnesjum með 6 vinninga að loknum 7 umferðum. Hannes Hlífar Stefánsson er í öðru sæti með 5V2 vinning. David Norwood og Þröstur Þórhallsson sátu að tafli í gærkvöldi og tefldu frest- aða skák úr 2. umferð, en aðrir áttu frí. Hannes Hlífar þarf nú aðeins IV2 vinning í þeim fórum umferðum sem eftir eru til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Til að ná áfanganum þarf 7 vinninga og eiga þeir Björgvin Jónsson og Þröstur Þórhallsson einnig góða möguleika á að ná áfanganum. Björgvin er í 3.-5. sæti með 4V2 vinning ásamt Guðmundi Siguijónssyni stórmeist- ara og Bretanum David Norwood. Þröstur Þórhallsson er í 6. sæti með 4 vinninga. Á sunnudag var tefld sjöunda umferð, Helgi tefldi við Björgvin og lauk skákinni með jafntefli eftir snarpar sviptingar. Hannes HHfar var með vonlausa stöðu að því er virtist gegn Sigfúsi Daða, var heil- um hrók undir, en náði samt að sigra. Þetta er þriðja skákin í mót- inu sem heilladfsimar hafa verið hliðhollar Hannesi eftir að hann hefur fengið upp tapaða stöðu. Þröstur fékk fljótlega verra tafl gegn Jacobs, en náði að þráskáka. Bretinn þráaðist við að taka jafn- teflinu, lék kóng sínum í hættulega stöðu og tapaði. Guðmundur sigraði Finnann Pyhala örugglega og Nor- wood vann Weldon örugglega. Jóhannes Ágústson og Davíð Olafs- son gerðu jafntefli. Úrslit í 5. umferð urðu þessi: Charles Weldon / Helgi Ólafsson 0:1, Byron Jakobs / HannesHlífar Stefánsson 1:0, Björgvin Jóns- son / SigurðurDaði Sigfússon 1:0, Guðmundur Sigurjónsson / David NorwoodV2:V2 Jóhannes Ágústs- son / Þröstur Þórhallsson V2.-V2 Davíð Ólafsson 7 AnttiPyhalaO:l. Úrslit í 6. umferð sem tefld var á laugardag urðu þessi: Hannes HHfar Stefánsson / Björgvin Jóns- son 1:0, Helgi Ólafsson / Byron Jakobs 1:0, David Norwood / Jó- hannes Ágústsson 1:0, Þröstur Þórhallsson / Charles Weldon 0:1, Davíð Ólafsson / Guðmundur Sig- uijónsson V2:V2, Antti Pyhala / Sigurður Daði Sigfússon V2:V2. Bið- skák Þrastar Þórhallssonar og Guðmundar Siguijónssonar úr 4. umferð lauk með jafntefli. Stór- meistaramir Helgi Ólafsson og Guðmundur Siguijónsson eru þeir einu sem ekki hafa tapað skák í mótinu. Áttunda umferð verður tefld í dag. - BB NORÐURLANDAKEPPNI í hár- greiðslu- og hárskurði fór fram í íþróttahúsinu Digranesi fyrir skömmu. í fréttatilkynningu seg- ir, að á mótinu hafi íslenzkir keppendur náð sínum bezta árangri á Norðurlandamóti, en Dóróthea Magnúsdóttir varð í fyrsta sæti í keppni um dag- greiðslu og í þriðja sæti í samahlagðri einstaklingskeppni og Guðfinna Jóhannsdóttir varð í 3ja sæti í blæstri og sjötta sæti í einstaklingskeppninni. Úrslitin í mótinu urðu þessi: Galagreiðsla: 1. Inga Maj Bohman 83 stig, Svíþjóð, 2. Aud Maehre Haugen 82 stig, Noregi, 3. Seija Haanpáa 81 stig, Finnlandi, 4. Alf Johan Fjeld 80 stig, Noregi, Guðrún Sverris- dóttir 80 stig, íslandi, Guðfinna Jóhannsdóttir 80 stig, íslandi, -7. Unni Cosma 79 stig, Noregi, 8. Dóróthea Magnúsdóttir, 78 stig, íslandi, Milja Nurmi 78 stig, Finn- landi, 10. Anna G. Jónsdóttir 77 stig, fslandi. Daggreiðsla: 1. _ Dóróthea Magnúsdóttir 87 stig, íslandi, 2. Unni Cosma 85 stig, Noregi, 3. Aud Maehre Haugen 84 stig, Noregi, 4. Ulla-Britt Hedin 83 stig, Svíþjóð, 5. Guðfinna Jóhanns- dóttir 80 stig, íslandi, 6. Inga Maj Bohman 79 stig, Svíþjóð, Alf Johan Fjeld, 79 stig, Noregi, 8. Sólveig Leifsdóttir 74 stig, íslandi, 9. Jan Frá keppninni Franch 73 stig, Noregi, 10. Andersen, 72 stig, Noregi. Alf Blástur: 1. Ulla Britt Hedin 89 stig, 2. Unni Cosma 83 stig, 3. Guðfinna Jóhannsdóttir 82 stig, 4. Dóróthea Magnúsdóttir 81 stig, 5. Aud Maehre Haugen 81 stig, 6. Inga Maj Bohman 80 stig, 7. Anna G. Jónsdóttir 77 stig, 8. Seija Haanpáá 77 stig, 9. Alf Johan Fjeld, 10 Gunilla Andersson. Samanlagt í ein- staklingskeppni: 1. Unni Cosma 247 stig, 2. Aud „BI0NDA“ WILKENS ♦♦♦ BSF Maehre Haugen 247 stig, (þar sem stig em jöfn ræður hver er hærri í daggreiðslu), 3. Dóróthea Magn- úsdóttir 246 stig, 4. Ulla Britt Hedin 246 stig, 5. Inga Maj Boh- man 242 stig, 6. Guðfinna Jóhanns- dóttir 242 stig, 7. Alf Johan Fjeld 235 stig, 8. Seija Haanpáá, 9. Milja Nurmi 224 stig, 10. Sólveig Leifs- dóttir 223 stig, 11. Anna Guðrún Jónsdóttir 222 stig, 12. Guðrún Sverrisdóttir 221 stig. Borð- viftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.