Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 27 Morgunblaðið/Ól K. M. Samtökin Líf og land: Þingmönnum afhent áskorun um gróðurvemd FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA WÆatn er mismunandi víða W um heim. Þess vegna skiptir máli að nota sjampó með réttri efnasamsetningu fyrir íslenskt vatn. Man sjampó er unnið af vísindalegri ná- kvæmni af efnafræðingum okkar. Það hefur rétt pH gildi fyrir íslenska notkun. Man sjampó er til í átta tegundum: • Milt • Balsam • Fjölskyldu •Ftösu • Eggja •Barna •Húðoghár •Hárnæring Man-sjampó er fyrir allar gerðir hárs og fæst lika í heils lítra umbúðum. Rannsóknarstola FRIGG FULLTRÚAR samtakanna L£f og land, hafa afhent Þorvaldi Garð- ari Kristjánssyni forseta samein- aðs þings ályktun ráðstefnu sem samtökin héldu fyrir skömmu um gróðureyðingu og landsgrœðslu og einnig rit sem hefur að geyma erindi sem flutt voru á ráðstefn- unni. í bréfi sem fylgdi með er vitnað í orð Eysteins Jónssonar fyrrverandi ráðherra á ráðstefn- unni: Við þurfum að vekja þá sem sofa á verðiiium gagnvart þessum málum, en það eru stjórnvöld. í álytun ráðstefnunnar, sem bar yfírskriftina „Sjá nú hvað ég er beina- ber“, segir að gróðri hraki stöðugt á landinu, þrátt fyrir átak í land- græðslu, vegna margþætts ágangs búfénaðar og manna: „Um allt landið eru rofabörð og sár sem fýkur úr. Megnið af þeirri mold fer á haf út og tapast að eilífu. Stór gróðursvæði eru í afturför vegn uppblásturs og ofbeitar og eiga stutt eftir í að verða örfoka land. Setja þarf virk lög um friðum landsins áður en í óefni er komið, en skipulegja og rækta afgirt svæði fyr- ir búpeningnum. Einnig lög um umferð og átroðning á viðkvæmum svæðum, án þess að meina fólki að- gang að þeim.“ Hilmar Þór Bjömsson og Herdís Þorvaldsdóttir, fulltrúar samtak- anna Lif og land, afhenda Þorvaldi Garðari Kristjánssyni forseta sameinaðs þings, bækling með erindum fluttum á ráðstefnu samta^anna. Lyngisi I Oarðabæ. simi 651822 U? V ■AUSTURSTRÆTI 14» Sri2345-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.