Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 53 Kjördæmisráð sjálfstæðisfélaganna á Norðurlandi vestra: Ofeigur Gestsson kos- inn formaður stiórnar Sauðárkróki. AÐALPUNDUR Kjördæmisráðs sjálf stæðisfélaganna í Norður- landskjördæmi vestra var haldinn í Sæborg, félagsheimili sjálfstæð- ismanna á Sauðárkróki, dagana 6. og 7. nóvember síðastliðinn. Mættir voru til fundarins tæplega 50 fulltrúar frá hinum ýmsu sjálf- stæðisfélögum í kjördæminu. All- margir gestir sátu fundinn, þeirra á meðal sr. Gunnar Gíslason, fyrrver- andi alþingismaður, Pálmi Jónsson, alþingismaður, Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og Sigurbjöm Magnús- son, framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna. Eftir fundarsetu kl. 16 á föstudag flutti formaður kjördæmisráðs, Stef- án Jónsson, bóndi á Kagaðarhóli, skýrslu stjómar. Að því loknu hófust almennar umræður, síðan nefnda- skipanir og nefndastörf. Um kvöldið var hóf í samkomu- salnum Nausti fyrir fundarmenn og gesti. Á laugardag hófust nefndarstörf kl. 9 árdegis en almennum fundi var fram haldið kl. 10.30. Þá voru nefnd- arálit lögð fram og rædd. Að loknum hádegisverði flutti forsætisráðherra, Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, yfírgripsmikla ræðu þar sem hann fjallaði um almennt stjómmálaástand og þau mál ýmis sem hæst ber hjá ríkisstjóminni. Að lokinni ræðu Þorsteins vom almennar umræður og tóku margir til máls. Síðan vom framlögð nefndaálit rædd og afgreidd. Að lokum var gengið til kjörs nýrr- ar stjómar kjördæmisráðsins en hana skipa nú: Ófeigur Gestsson, Hofsósi, formaður, Jóhanna Bjömsdóttir, Sauðárkróki, Jón Sigurðsson, Blönduósi, Sigfús Jónsson, Laugar- bakka og Guðný Friðriksdóttir, Siglufirði. Fundi lauk kl. 17.30 á laugardag. - BB HEILDVERSLUN Laugavegi 18a, sími 14202 Frá aðalfundi kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna £ Norðurlandskjördæmi vestra. Morgunbiaðið/Bjðm Bjðmsson FLÍSAR - á veggi og gólf, á heimilið og vinnusta jafnt úti sem inni. \ Úrvalið með allra mesta móti. | Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. \ Það er allt á einum stað - í BYKO. i Þar sem fagmennirnir versla erþéróhætt BYKO KÓPAVOGI sími 41000 HAFNARFIRÐI sfmar 54411 og 52870 % það hressir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.