Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRTÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 33 Nureyev fékk að heim- sækja veika móður sína Paris, Reuter. RUDOLF Nureyev, ballettdans- arinn heimsfrægi, sneri til Sovétríkjanna um helgina, en það er í fyrsta sinn sem hann fær að fara þangað frá því hann flýði til Vesturlanda árið 1961. Nureyev ræddi við erlenda blaða- menn þegar hann kom til Moskvu. Hann sagðist telja að Mikhail Gorbachev, leiðtogi sovézka kom- múnistaflokksins, hefði líklega átt sinn þátt í því að hann fékk loks leyfí til að heimsækja aldraða móð- ur sína og systur, sem búa i borginni Ufa í suðurhæuta Úralfjalla. Nureyev kom til Moskvu á laug- ardag og hélt samdægurs til Ufa. Hann sagðist vel geta hugsað sér að taka nokkur dansspor á sovézku sviði en erindið væri annað að þessu sinni. Nureyev hefur um langt árabil barizt fyrir því að fá móður sína til Parísar, þar sem hann er búsett- ur, en ætíð verið synjað. Hann hefur einnig lengi sótt um leyfí til að heimsækja móður sína. „Hið mann- lega sigrar að lokum og það hlaut að koma að því að ég fengi að snúa aftur til Sovétríkjanna," sagði Nu- reyev. Hann sagði að sér félli bezt við Gorbachev af sovézkum leið- togum undanfama áratugi. Nureyev er sonur fátæks Síberíu- bónda. Hann fæddist í jámbrautar- lest á leið frá heimabænum Ufa til Vladivostock 17. marz 1938. Tvítugur var hann ráðinn sólódans- ari að Kirov-ballettinum í Len- ingrad. í sýningarferð ballettsins til Frakklands árið 1961 bað hann um pólitískt hæli þar í landi. Við brofftörina fleygði hann sér fyrir fætur franskra lögregluþjóna á flugvellinum í París og bað um að- stoð þeirra. Nureyev ræðir við blaðamenn á una til Sovétríkjanna. Nureyev er sagður einhver glæsi- legasti og listrænasti ballettdansari, sem uppi hefur verið. Sovézkir fjöl- miðlar úthrópuðu hann sem svikara þá sjaldan sem þeir minntust á hann eftir flóttann. Reuter flugvellinum í Moskvu við kom- Kína: Framleiðsl- unni komið út með mútum Brazilía: Beinar forseta- kosningar 1988 Rio de Janeiro, Reuter. BRAZILÍSKIR þingmenn hafa stytt kjörtímabil Joses Sarney forseta um tvö ár, úr sex í fjög- ur. Þykir þetta mikill álitshnekk- ir fyrir hann og felur í sér, að á næsta ári verða haldnar i Braz- ilíu fyrstu beinu forsetakosning- arnar frá árinu 1960. Stjómarskrámefnd þingsins samþykkti þetta á sunnudag með 48 atkvæðum gegn 45 en þingið sjálft á enn eftir að fjalla um ák- vörðunina. Talið er ólíklegt, að henni verði breytt þar. Atvinnuleysi er mikið í Brazilíu og verðbólgan um 300% á ári. Segja stjómmálafræðingar, að þingmenn séu nú komnir á þá skoðun, að aðeins forseti kosinn í beinum kosn- ingum geti gripið til þeirra aðgerða, sem nauðsynlegar em. Frá 1964 til 1985 fór herinn með völdin í Brazilíu og Samey og flokk- ur hans vora hliðhollir herstjóminni. Þegar hann varð forseti lýsti hann yfír, að hann ætlaði aðeins að sitja í fjögur ár af sex en síðan hefur hann verið að komast á aðra skoð- un. Naut Samey mikilla vinsælda framan af vegna efnahagsaðgerða stjómarinnar en þær era nú komn- ar á svipað stig og ástandið í efnahagsmálunum. Peking, Reuter. TÍU fyrirtæki í borginni Harbin í Norður-Kína urðu að múta sölu- mönnum með fé og vörum til að fá þá til að kaupa óseljanlega framleiðsluna. Var frá þessu skýrt i kínversku dagblaði i gær. í blaðinu Efhahagstíðindum sagði, að við rannsókn hefði komið í ljós, að 10 fyrirtæki borginni hefðu lengi haft þennan hátt á og borgað sölumönnunum fjárapphæð, sem svarar til 150.000 dollara, og með ýmsum vöram, t.d. útvörpum, reiknivélum, saumavélum, úram og öðra. Hafði rafgeymaverksmiðja nokkur fengið 27,600 dollara lán í banka vegna ferðakostnaðar en notaði hins vegar peningana í mútu- greiðslur. Óseljanlegar vörar era mikið vandamál í Kína enda hagnast ríkis- verksmiðjurnar ekkert á því að framleiða vandaða vöra og tapa ekkert á að framleiða slæma. Það er t.d. algengt, að götusalar selji ekki pakka af góðum sígarettum nema kaupandinn kaupi einnig tvo eða þrjá pakka af slæmum. Reuter Róstusamt * í Bangladesh Ófriðlegt er nú I Bangladesh og i gær kom til mikilla átaka milli lögreglunnar og mótmæ- lenda, sem krefjast þess, að Hossain Ershad forseti segi af sér. Var víða efnt til verkfalla til að mótmæla handtöku helstu leiðtoga stjómarandstöðunnar. Myndin var tekin í höfuðborg- inni, Dacca, á sunnudag og virðist hermaðurinn vera í þann veginn að beija einn mótmæ- lendanna með byssuskefti. MIKIÐ dRVAL LOÐSKINNSHÖFUR fyrir dömur Rauð refur, Blá refur, Bísan Póstsendum um allt land. RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 sImar 17910& 12001 * Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-i-200+850 eða 0-M200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. / SöiLairCmogjyiir iJ&(rD©©©[Ri Si VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 Nú fæst þessi ameríkani á ótrúlega hag- stæðu verði eða kr. 1.100.000, standard bílinn frá verksmiðju. Myndin er af bíl Flugbjörgunarsveitarinnará Hellu. Sá bíll er með ýmsum aukabúnaði. Gísli Jónsson & co hf. Sundaborg 11.Sími 686644.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.