Morgunblaðið - 17.11.1987, Page 33

Morgunblaðið - 17.11.1987, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRTÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 33 Nureyev fékk að heim- sækja veika móður sína Paris, Reuter. RUDOLF Nureyev, ballettdans- arinn heimsfrægi, sneri til Sovétríkjanna um helgina, en það er í fyrsta sinn sem hann fær að fara þangað frá því hann flýði til Vesturlanda árið 1961. Nureyev ræddi við erlenda blaða- menn þegar hann kom til Moskvu. Hann sagðist telja að Mikhail Gorbachev, leiðtogi sovézka kom- múnistaflokksins, hefði líklega átt sinn þátt í því að hann fékk loks leyfí til að heimsækja aldraða móð- ur sína og systur, sem búa i borginni Ufa í suðurhæuta Úralfjalla. Nureyev kom til Moskvu á laug- ardag og hélt samdægurs til Ufa. Hann sagðist vel geta hugsað sér að taka nokkur dansspor á sovézku sviði en erindið væri annað að þessu sinni. Nureyev hefur um langt árabil barizt fyrir því að fá móður sína til Parísar, þar sem hann er búsett- ur, en ætíð verið synjað. Hann hefur einnig lengi sótt um leyfí til að heimsækja móður sína. „Hið mann- lega sigrar að lokum og það hlaut að koma að því að ég fengi að snúa aftur til Sovétríkjanna," sagði Nu- reyev. Hann sagði að sér félli bezt við Gorbachev af sovézkum leið- togum undanfama áratugi. Nureyev er sonur fátæks Síberíu- bónda. Hann fæddist í jámbrautar- lest á leið frá heimabænum Ufa til Vladivostock 17. marz 1938. Tvítugur var hann ráðinn sólódans- ari að Kirov-ballettinum í Len- ingrad. í sýningarferð ballettsins til Frakklands árið 1961 bað hann um pólitískt hæli þar í landi. Við brofftörina fleygði hann sér fyrir fætur franskra lögregluþjóna á flugvellinum í París og bað um að- stoð þeirra. Nureyev ræðir við blaðamenn á una til Sovétríkjanna. Nureyev er sagður einhver glæsi- legasti og listrænasti ballettdansari, sem uppi hefur verið. Sovézkir fjöl- miðlar úthrópuðu hann sem svikara þá sjaldan sem þeir minntust á hann eftir flóttann. Reuter flugvellinum í Moskvu við kom- Kína: Framleiðsl- unni komið út með mútum Brazilía: Beinar forseta- kosningar 1988 Rio de Janeiro, Reuter. BRAZILÍSKIR þingmenn hafa stytt kjörtímabil Joses Sarney forseta um tvö ár, úr sex í fjög- ur. Þykir þetta mikill álitshnekk- ir fyrir hann og felur í sér, að á næsta ári verða haldnar i Braz- ilíu fyrstu beinu forsetakosning- arnar frá árinu 1960. Stjómarskrámefnd þingsins samþykkti þetta á sunnudag með 48 atkvæðum gegn 45 en þingið sjálft á enn eftir að fjalla um ák- vörðunina. Talið er ólíklegt, að henni verði breytt þar. Atvinnuleysi er mikið í Brazilíu og verðbólgan um 300% á ári. Segja stjómmálafræðingar, að þingmenn séu nú komnir á þá skoðun, að aðeins forseti kosinn í beinum kosn- ingum geti gripið til þeirra aðgerða, sem nauðsynlegar em. Frá 1964 til 1985 fór herinn með völdin í Brazilíu og Samey og flokk- ur hans vora hliðhollir herstjóminni. Þegar hann varð forseti lýsti hann yfír, að hann ætlaði aðeins að sitja í fjögur ár af sex en síðan hefur hann verið að komast á aðra skoð- un. Naut Samey mikilla vinsælda framan af vegna efnahagsaðgerða stjómarinnar en þær era nú komn- ar á svipað stig og ástandið í efnahagsmálunum. Peking, Reuter. TÍU fyrirtæki í borginni Harbin í Norður-Kína urðu að múta sölu- mönnum með fé og vörum til að fá þá til að kaupa óseljanlega framleiðsluna. Var frá þessu skýrt i kínversku dagblaði i gær. í blaðinu Efhahagstíðindum sagði, að við rannsókn hefði komið í ljós, að 10 fyrirtæki borginni hefðu lengi haft þennan hátt á og borgað sölumönnunum fjárapphæð, sem svarar til 150.000 dollara, og með ýmsum vöram, t.d. útvörpum, reiknivélum, saumavélum, úram og öðra. Hafði rafgeymaverksmiðja nokkur fengið 27,600 dollara lán í banka vegna ferðakostnaðar en notaði hins vegar peningana í mútu- greiðslur. Óseljanlegar vörar era mikið vandamál í Kína enda hagnast ríkis- verksmiðjurnar ekkert á því að framleiða vandaða vöra og tapa ekkert á að framleiða slæma. Það er t.d. algengt, að götusalar selji ekki pakka af góðum sígarettum nema kaupandinn kaupi einnig tvo eða þrjá pakka af slæmum. Reuter Róstusamt * í Bangladesh Ófriðlegt er nú I Bangladesh og i gær kom til mikilla átaka milli lögreglunnar og mótmæ- lenda, sem krefjast þess, að Hossain Ershad forseti segi af sér. Var víða efnt til verkfalla til að mótmæla handtöku helstu leiðtoga stjómarandstöðunnar. Myndin var tekin í höfuðborg- inni, Dacca, á sunnudag og virðist hermaðurinn vera í þann veginn að beija einn mótmæ- lendanna með byssuskefti. MIKIÐ dRVAL LOÐSKINNSHÖFUR fyrir dömur Rauð refur, Blá refur, Bísan Póstsendum um allt land. RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 sImar 17910& 12001 * Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-i-200+850 eða 0-M200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. / SöiLairCmogjyiir iJ&(rD©©©[Ri Si VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 Nú fæst þessi ameríkani á ótrúlega hag- stæðu verði eða kr. 1.100.000, standard bílinn frá verksmiðju. Myndin er af bíl Flugbjörgunarsveitarinnará Hellu. Sá bíll er með ýmsum aukabúnaði. Gísli Jónsson & co hf. Sundaborg 11.Sími 686644.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.