Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 59 RagnarB. Henrys- son — Minning Fæddur 31. mars 1927 Dáinn 9. nóvember 1987 Lát Ragnars kom í raun ekki á óvart þótt hann létist snögglega, þar sem hann stóð við vinnu sína. Hann hafði áður fengið aðkenningu af þeim sjúkdómi sem varð honum að aidurtila. Hér verður þó hvorki rituð nein persónulýsing né ævisaga heldur sett fram örfá þakkarorð til góðs drengs. Ragnar mátti reyna margt bæði í sorg og gleði. Hann varð að horfa á eftir sonum sínum í blóma lífsins stað og ekki að tala um að taka borgun fyrir. Þannig var hjálpsemin og drengskapur hans. Nú syrgja margir þann öðlings- mann, ekki síst bamaböm hans sem elskuðu afa sinn mjög heitt, enda var hann bamgóður með afbrigð- um. Ragnar var lánsamur í einkalífi sínu, hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Sigríði Jónsdóttur, ynd- islegri konu og var sambúð þeirra til fyrirmyndar, enda mat Ragnar konu sína mikils. Þau eignuðust 4 böm og hafa þau reynst foreldmm sínum einkar vel, 2 eru á lífi, Am- heiður og Jón. Þegar él harmanna ganga yfir okkur er ekki ótítt að sorta bregði um sinn yfír líf okkar, þegar skugga ber á af því að dauðinn hrífur á brott kæran vin. Tíðast er það þó minningin um góðan dreng sem minnir okkur á að öll él birtir upp um síðir og hún varpar á ný birtu og yl inn í tilveru okkar. Við hjónin munum minnast okkar kæra frænda ætíð er góðs manns er getið. Sigga mín, fjölskyida okkar send- ir þér og fjölskyldu þinni og öðrum ættingjum og vinum innilegar sam- úðarkveðjur. Eiin og Magnús Bergsteinsson ...... A.. Ysta lag, hvítt, úr 100% bóm- ull sem krumpast ekki. Lag, sem dreifirhita ogþrýstingi. Lag,semtekurviðraka. Lagaf litlum kúlum, sem end- urvarpahitaognudda. þú sefur Dýnan lagar sig eftir þunga líkamans, gefur vel eftirogermjúk. HEILDVERSLUN, Siðumúla 33,108 Reykjavik, sími: 688085. Dýnan nuddar líkamann á meðan þú sefur Með Bay Jacobsens heilsudýnu og kodda. og viðheldur eðlilegum líkamshita. sefurþú værarog hvílist betur. Bay Jacobsens heilsudýnan og koddinn hafa fengið frábærar viðtökur um allan heim, ekki síst hér á landi. 14 daga skilafrestur. Það er því allt að vinna, en engu að tapa. Útsölustaöir: Hreióriö, Grensásvegi 12,Rvk. Vörubar, Akureyri Rúmgott, Ármúla, Rvk. Verslunin Aldan, Seyóisfirói Bústoö, Kejlavik Húsgv. HöskuldarStefánssonar, Reyöarfiröi Málmngarþjönustan, Akranesi KASK, Höfn Hátún, SauÖárkróki Reynisstaöir, Veslmannaeyjum og móður sinni fyrir stuttu yfir móðuna miklu. Ragnar lét ekki hugfallast, hann breytti sorg sinni í umhyggju og hjartahlýju fyrir íjöl- skyldu sína. Þannig bregðast drenglundaðir mannkostamenn við reynslu sinni. Við Ragnar áttum sumarhús ná- lægt hvor öðrum, þar vörðu hjónin öllum sínum stundum við gróður- setningu og endurbætur á húsi sínu og leið þeim hvergi betur en þar enda sannkallaður gróðurreitur. Það leið varla sú helgi að þau hjón- in eða ég og konan mín kæmum ekki við hjá hvort öðru og alltaf var eitthvað sem hann sá að betur mætti fara. Var þá tekið til hend- inni og lagfært það sem þurfti. Sérstaklega er mér minnisstæð ein helgi í hittifyrra sumar er þau hjón komu við hjá okkur eins og oft áður, að Ragnar segin Heyrðu, þú ert nýbúinn að láta lagfæra og bera ofaní heimkeyrsluna, og nú þarftu nýtt hlið á veginn, ég kem með það um næstu helgi. Það stóðst, um næstu helgi var hliðið komið á sinn ---——— liicvv QX^jq. x. Söluaðilar: GISLI J. JOHNSEN r i i Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222. "7S~_ SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. v-Hverfisgötu 33, simi623737- JERICSSONs _ farsímar í fararbroddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.