Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 17.11.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 Þesslr hringdu . . . Bágborin fréttamennska Friðbjðm Bjamason hringdi: „Það var bágborin frétta- mennska hjá Ríkissjónvarpinu að þegja þunnu hljóði þegar Anna Margrét Jónsdóttir hreppti 3. sætið í keppninni Ungfrú heimur sl. fímmtudagskvöld. . Okkur fínnst stundum gott að ná í þriðja sæti íslendingum en að þessu sinni fannst sjónvarpinu ekki ástæða til að greina frá úrslitum. Að vísu var getið um þau í útvarpsfréttum sem að venju voru lesnar að lokinni sjón- varpsdagskrá en þar kom frétta- stofa sjónvarps hvergi nærri. Var það vegna þess að Stöð 2 var með sjónvarp frá keppninni að Ríkissjón- varpið reyndi að þegja hana í hel? Þama skýtur skökku við hjá frétta- stofu Ríkissjónvarpsins sem alltaf er að lesa yfír okkur fréttir sem engar fréttir eru. Það er greinilega kominn tími til að ýta við þeim sem þama stjóma, þeir hljóta að hafa einhveijar skyldur við okkur, ekki síst eftir að afnotagjöld Ríkissjón- varps urðu svona svimandi há.“ Kæri Velvakandi Mig langar til að fara nokkrum orðum um vandamál sem ég á við að stríða. Ég get ekki eignast fleiri böm nema ég komist í smásjárað- gerð með eggjaleiðarana sem kannski heppnast og kannski ekki, en hlýtur að vera þess virði að reyna. Ég skil ekki hvers vegna ég þarf að bíða allt að eitt ár, jafnvel lengur, eftir að komast í aðgerð. Mér fínnst ég ekki sitja við sama borð og þær óheppnu konur sem ekki vilja eigast böm og gangast undir fóstureyðingu. Það segir sig sjálft að þyrftu þær að bíða svona lengi yrði ekki af fóst- ureyðingu. Mér líður alveg hræðilega að þurfa að bfða svona og bfða, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Og að þurfa Bandaríkja hatur Marbendill hringdi: „Mikið er nú fjargviðrast um að að Stefán Jóhann hafí átt í leynimakki við Bandaríkjamenn og endurspeglar þetta mál það Banda- ríkjahatur sem hér virðist grassera. Ef talað hefði verið um að Stefán Jóhann hefði átt í leynimakki við KGB eða þýska nasista hefði líklega enginn sýnt málinu áhuga. Ein- hverjir leggja sig nú mjög fram um að reyna að fínna höggstað sam- skipum okkar við Bandaríkjamenn og útbreiða óhróður um Bandaríkin. Þetta er næsta furðulegt í ljósti þess hve Bandaríkjamenn hafa reynst okkur vel í öllum samskipt- um þjóðanna." að þola það þegar fólk er að óskap- ast yfír hvernig þetta sé eiginlega með mann: Á ekki að fara að koma með annað bam?, hvað ætlið þið eig- inlega að láta verða mörg ár á milli?, það er nú engum hollt að eiga bara eitt bam o. s. frv. Ég gæti grátið. Nú vildi ég gjaman heyra hvað aðrar konur hafa um þetta að segja, sér- staklega ef þær eiga í sama vanda. Við hljótum að vera margar sem eins er ástatt um fyrst biðin er svona löng. Ég vildi líka heyra frá þeim sem eru í forsvari, af hveiju er þessi bið er svona löng. Er ekki talað um að sífellt fæðist færri böm hér á landi? Það stendur ekki á mér að eignast fleiri böm fái ég bara tæki- færi til þess. Sigurbjörg Vantar umfjöllun um þriðju deild Arnar hringdi: „Það vantar alveg umfjöllun um það sem er að gerast í þriðju deild á íþróttasíðum dagblaða. Margir hafa áhuga á því sem þar er að gerast og finnst mér að vel mætti segja fréttir af því.“ Síðbúnar grínmyndir Tvær vinkonur hringdu: „Okkur langar til að þakka fyrir góðar grínmyndir hjá Stöð 2 en jafnframt mælast til þess að þær séu sýndar fyrr á kvöldin. Við miss- um af mörgum góðum grínmyndum vegna þess hve þær em sýndar seint á kvöldin og yrðum þakklátar ef hægt væri að breyta þessu." Hjólaluktir Hinn 20. október vom tvær lukt- ir, önnur svört en hin hvít, teknar af hjóli fímm ára drengs. Þeir sem hafa orðið varir við þessar luktir em beðnir að hafa samband við Bjamveigu í síma 84118. Viðtal um augnlækningar Kona hringdi: „Fyrir skömmu fékk ég sent heim blað þar sem viðtal við augnlækni var meðal efnis og fjallaði hann um nýja tækni í augnlækningum. Ég var svo óheppin að glata þessu blaði en þarf nú á þessari þekkingu að halda. Getur einhver upplýst mig um hvaða blað þetta er?“ Frj ósemisaðgerðir 67 Umboðs- og heildverslun Vegna sérstakra ástæðna er til sölu góð heild- verslun. Góður lager. Sérlega hentugt skrif- stofu- og lagerhúsnæði í miðborginni. Mikill sölutímiframundan. Tilvalið fyrir 2 samhenta aðila. Til afhendingar nú þegar. Góð greiðslukjör. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudag 19.11 merkt: „Tækifæri-4227“. SIEMENS SlWAMAT 276 Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. •Frjálst hitavai. •Vinduhraöi 600 og 800 sn./mín. • íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. í Komið í heimsókn tílokkar: Svnith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. DULUX'S FRÁ OSRAM - Ljóslifandi orku- sparnaður - 80% lœgri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. j i - Fimmföld ending ó við venjulega peru. ffe-— - Pjónusta í öllum | helstu raftœkja- . verslunum og " kaupfélögum. UÓS OG ORKA SUÐURLANDSBRAUT12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.