Morgunblaðið - 17.11.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 17.11.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987 27 Morgunblaðið/Ól K. M. Samtökin Líf og land: Þingmönnum afhent áskorun um gróðurvemd FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA WÆatn er mismunandi víða W um heim. Þess vegna skiptir máli að nota sjampó með réttri efnasamsetningu fyrir íslenskt vatn. Man sjampó er unnið af vísindalegri ná- kvæmni af efnafræðingum okkar. Það hefur rétt pH gildi fyrir íslenska notkun. Man sjampó er til í átta tegundum: • Milt • Balsam • Fjölskyldu •Ftösu • Eggja •Barna •Húðoghár •Hárnæring Man-sjampó er fyrir allar gerðir hárs og fæst lika í heils lítra umbúðum. Rannsóknarstola FRIGG FULLTRÚAR samtakanna L£f og land, hafa afhent Þorvaldi Garð- ari Kristjánssyni forseta samein- aðs þings ályktun ráðstefnu sem samtökin héldu fyrir skömmu um gróðureyðingu og landsgrœðslu og einnig rit sem hefur að geyma erindi sem flutt voru á ráðstefn- unni. í bréfi sem fylgdi með er vitnað í orð Eysteins Jónssonar fyrrverandi ráðherra á ráðstefn- unni: Við þurfum að vekja þá sem sofa á verðiiium gagnvart þessum málum, en það eru stjórnvöld. í álytun ráðstefnunnar, sem bar yfírskriftina „Sjá nú hvað ég er beina- ber“, segir að gróðri hraki stöðugt á landinu, þrátt fyrir átak í land- græðslu, vegna margþætts ágangs búfénaðar og manna: „Um allt landið eru rofabörð og sár sem fýkur úr. Megnið af þeirri mold fer á haf út og tapast að eilífu. Stór gróðursvæði eru í afturför vegn uppblásturs og ofbeitar og eiga stutt eftir í að verða örfoka land. Setja þarf virk lög um friðum landsins áður en í óefni er komið, en skipulegja og rækta afgirt svæði fyr- ir búpeningnum. Einnig lög um umferð og átroðning á viðkvæmum svæðum, án þess að meina fólki að- gang að þeim.“ Hilmar Þór Bjömsson og Herdís Þorvaldsdóttir, fulltrúar samtak- anna Lif og land, afhenda Þorvaldi Garðari Kristjánssyni forseta sameinaðs þings, bækling með erindum fluttum á ráðstefnu samta^anna. Lyngisi I Oarðabæ. simi 651822 U? V ■AUSTURSTRÆTI 14» Sri2345-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.