Morgunblaðið - 28.01.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.01.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988 ÚTYARP / S J ON V ARP RÍKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Frétlir. 7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (4). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna In- gólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 15.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn —" Frá Norður- landi. Umsjón: Siguröur Tómas Björg- vinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnáútvarpið. Litli sótarinn og börnin. Fjallaö um óperuna „Litli sótar- inn" sem verður frumsýnd á laugar- daginn og spjallaö við börnin sem syngja í henni. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. — Britten og Nielsen. a. Svíta op. 90 um ensk þjóðlög eftir Benjamin Britten. Sinfóníuhljómsveitin f Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar. b. Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Niels- en. Arve Tellefsen leikur með Dönsku útvarpshljómsveitinni; Herbert Blomstedt stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Atvinnumál — þróun, nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 18.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. a. Frá tónleikum Musioa Nova í Nor- ræna húsinu 3. janúar sl. Flutt tónlist eftir Hauk Tómasson, Karlkheinz Stockhausen, Atla Heimi Sveinsson og Luciano Berio. Flytjendur: Ásdís Valdimarsdóttir, Guðni Franzson, Kol- beinn Bjarnason, Sigurður Flosason, Sigurður Halldórsson, HaukurTómas- son, Emil Friðfinnsson, Snorri Sigfús Birgisson og Pétur Grétarsson. Stjórn- andi: Guðmundur Óli Gunnarsson. b. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Christoph Willibald Gluck, Richard Strauss og Hugo Wolf auk lagaflokks- ins „On this Island" op. 11 eftir Benjamin Britten. Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur á pianó. Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 „Svanborg tók sér skæri, sneið hún börnum klæöi". Mynd skálda af störfum kvenna. Fjórði þáttur. Umsjón: Sigurrós Erlingsdóttir og Ragnhildur Richter. 23.00 Draumatíminn. Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikur tónlist af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 00.10 Nætun/akt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 10.05 Miömorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanland um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Simi hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.30 Niöur í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um vandaða rokktónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Síödegisbylgjan. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinnsson i Reykjavík síðdegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld hafiö með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson. Fyrir neðan nef- ið. Gestir koma. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Felix Bergsson. RÓT FM 106,8 13.00 Sagan 3. lestur. (Endurt.). 13.30 Elds er þörf. 14.30 Tónafljót. 16.00 Barnaefni. (Endurt.). 16.30 Unglingaþátturinn. (Endurt.). 16.00 Samband ungra jafnaðarmanna. (Endurt.). 16.30 Náttúrufræði. (Endurt.). 17.30 Úr ritgerðasafninu 3. lestur. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón 1. þátt- ar: Kvenréttindafélag (slands. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnaefni. 20.00 Unglingaþátturinn. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. 21.30 Samtökin '78 22.00 Sagan 4. lestur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. Vel skal vanda Fréttatímanum var að ljúka og þá greip þulurinn skyndilega andann á lofti: „Og hér er ný frétt af Bókmenntaverðlaunum Norður- landaráðs. Þaðan er tfðinda að vænta." Og í því kemur fréttamað- urinn að hljóðnemanum lafmóður: „Fyrir stundu barst eftirfarandi fréttatilkynning frá dómnefndinni í Færeyjum — Thor Vilhjálmsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs árið 1988 fyrir bók sína Grámosinn glóir." Slík frétt lýsir upp skammdegismyrkrið. Til ham- ingju Thor! BoÖberar Eins og vera ber hringdi fyrr- greindur fréttamaður rásar 1 í verðlaunaskáldið sem af hógværð og innsæi minnti þjóðina á þá stað- reynd að Peter Hailberg hinn víðkunni Laxnessþýðandi átti frum- kvæði að því að snara Grámosanum. Gott hjá Thor að veiga athygli á Hallberg sem hefir öðrum fremur rutt íslenskum bókum braut á er- lendri grund með sínu mikla kynn- ingar- og þýðingastarfí en það er mál margra að án Hallbergs hefði Laxness ekki hreppt Nóbelinn jafn snemma og raun bar vitni. Jón Ótt- ar ræddi á dögunum við þá Magnús Magnússon og Hermann Pálsson en þessir menn hafa einnig eftir megni þýtt fslenskar bækur á erlendar tungur. Slfkt starf er ómetanlegt og ekki úr vegi að íslenska þjóðin styðji með öllum ráðum þýðendur íslenskra ritverka en slíkur stuðn- ingur er forsenda þess að íslenskar bókmenntir nái fótfestu í hinu landamæralausa málsamfélagi. Og vissulega þarf þjóðin á því að halda að tengjast meginstraum- um menningarinnar ekki aðeins vegna söluímyndarinnar heldur til að sanna tilverurétt íslenskunnar og svo er aldrei að vita nema af textum smáþjóðarskáldanna spretti kvikmyndir, sjónvarpsþættir og ný skáldverk að ekki sé talað um fræði- ritgerðimar og háskólafyrirlestr- ana. í dag skiptir ekki lengur máli hvort hugverk er upprunnið í ranni smáþjóðar svo fremi sem því er snarað sómasamlega á móðurtung- umar. Og það er reyndar álitamál hvort sjónvarpsmönnum ber ekki að hafa þessa staðreynd í huga þá þeir smíða sjónvarpsþætti og sjón- varpsmyndir. Það er að segja hvort ekki sé ástæða til að lesa jafnan inn erlendan texta á slíkar myndir? Og hvað um íslensku útvarpsleikritin sem eru mörg hver hin athyglisverð- ustu. Er ekki upplagt að snara þessum verkum jafnóðum á skand- inavísku og ensku og bjóða handrit- in til sölu út í hinum stóra heimi? ListasafniÖ Nú kosta þetta allt saman mikla peninga segja menn en ekki skortir okkur fé þegar kemur að því að reisa hús undir listina og dettur mér í hug í því sambandi er hún Vala blessunin trítlaði í 19/19 með Beru Nordal um hið glæsilega 300 milljóna kr. Listasafn íslands við Fríkirkjuveg. En svo em aðeins veittar sjö milljónir króna á fjárlög- um ársins til listaverkakaupa á vegum safrisins! Hér eimir eftir af verðbólguhugs- unarhættinum þegar menn töldu peningana aðeins trygga í stein- steypu. Hvað varðar Listasafn íslands þá er þar vafalaust hverri krónu vel varið því safninu er ætlað um ókomna framtíð að varðveita fslenska myndlistarsögu. Og ekki er síður fagnaðarefni hversu vel húsameistara og iðnaðarmönnum hefir tekist að varðveita svip íshúss- ins við Tjömina. Það er einkenni nýríkra að vilja leggja öllu hinu gamla fyrir róða en það er greini- legt að rótfast menningarfólk ræður ríkjum í Listasafninu. Ólafur M. Jóhannesson UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og vrðtöl. Fréttir kl. ’8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson meö fréttir o.fl. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn 20.00 Síökvöld á stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaöur Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.8 18.00 Þungarokk að hætti Hrafnkels Óskarssonar. MR. 19.00 Erlingur Jónsson á þungu nótun- um. MR. 20.00 MS. 22.00 FB. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæðinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög, kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og islensku uppáhaldslögin. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Steindór Steindórsson i hljóðstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—18.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðard ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Homkloflnn. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Pót- urs. i m r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.