Morgunblaðið - 28.01.1988, Síða 23
23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988
Hörður Bergmann
„Séu í gildi lagaákvæði
sem hindra það litla
eftirlit sem Trygginga-
stofnun getur haft á
hendi með þvi að reikn-
ingar frá læknum séu
réttir ber að afnema
þau hið fyrsta.“
þúsund á mánuði sem ríkisendur-
skoðandi hafði séð. Þeir benda þó
ótvírætt til að eitthvað hafi farið
úrskeiðis þegar verið var að semja
um greiðslur Tryggingastofnunar
ríkisins fyrir þessi verk. Meðaltalið
hans Halls segir meira og segir sitt.
165 þúsund að meðaltali á mánuði
virðist ágæt umbun fyrir aukastarf
á árinu 1987. Að vísu ber að hafa
í huga að þetta eru verktakalaun
og af þeim þarf að greiða nokkum
kostnað. Húsaleiga fyrir 30—40
mz stofu og V4 af læknaritaralaun-
um eða svo veldur þó ekki miklum
afdrætti. Því verður að álykta að
samninganefnd Tryggingastofnun-
ar hafi samið af sér, stofnunin
greiði sérfræðingum í hópi lækna
of háa taxta miðað við aðrar launa-
greiðslur í iandinu. Eða þá að
sérfræðingamir vinni svo langan
vinnudag að óforsvaranlegt hlýtur
að teljast frá öryggis- og vinnu-
vemdarsjónarmiði.
Úr því að aukavinnan gaf sér-
fræðilæknunum áðumefnda
upphæð að meðaltali má ætla að
heildarmánaðarlaun þeirra hafi ver-
ið 8—10 sinnum hærri að jafnaði
en þeirra starfshópa sem lægst
höfðu launin í heilbrigðiskerfinu —
og eru fríðindin þá ekki með í mynd-
inni.
í ársskýrslu Læknafélags íslands
starfsárið 1986—87 er greint frá
gangi síðustu kjarasamninga fé-
lagsins við ríkið og kemur þar fram
að sérfræðingaviðmiðunin virðist
nú orðin algild. Um þann samning,
sem gildir frá 1. júní 1987 fyrir
heimilis- og heilsugæslulækna, seg-
ir „ ... tekinn var inn í gjaldskrána
mikill fjöldi nýrra aðgerða og rann-
sókna samkvæmt fyrirmynd úr
Öllheimitistækin
í glæsllegu mjúku línunni
Einar Farestveit&Co.hf.
■OMOAHTUN 28. SlMAH: (81) «•••» OO «22*00 - M«Q *lLA»TMW
sérfræðingagjaldskrá, en notkun
sérfræðingagjaldskrár er ekki leyfð
lengur. Verðlag viðkomandi verka
er þannig, að sami einingafjöldi
kemur fyrir sambærileg verk í báð-
um samningum."
Þetta verður ekki skilið öðruvísi
en svo að allir læknar séu að setj-
ast í sérfræðingahásætið í launa-
stiganum. Viðmiðunin frá
samninganefnd Tryggingastofnun-
ar sé að verða allsráðandi. Því er
ástæða til að spyija hér að lokum:
Er talið vænlegt fyrir rekstur og
framtíð heilbrigðiskerfisins að festa
í sessi allt að tifaldan launamun
milli stéttanna sem starfa innan
þess? Hvað vottar reynslan sem
fengin er af því kerfi?
Raunar þurfum við ekki að bíða
svars við síðari spumingunni. Það
er þegar orðið offramboð á læknum
en skortur á starfsfólki í öllum öðr-
um stéttum innan heilbrigðiskerfis-
ins.
Höfundur er fræðslufulltrúi.
TÖLVUPRENTARAR
Radial
stimpildælur
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
ÞAÐ ER KOMINN FERÐAHUGUR
í HANN ÞORLEIF!
Gerðu bara eins og hann, fáðu þér Ferðaþrist á 50 krónur.
Þú átt kost á að vinna ferð til einhverra
* * * * * * af viðkomustöðum Flugleiða, bæði innanlands og utan. Hæsti vinningur, ferð til Bankok. (Nú eru 9 ferðir til Bankok eftir). Ferðaþristurinn fæst á sölustöðum um land allt. * * * * * *
SmMM^SS MmSmMnmi ** ’**'‘»» »« N» — «■■■«»« 4 A Hmu’wmoui. hlAakiOkok v«
|| Ungmennafélag Hveragerðis og Ölfuss, sími: 99-4220. HHtlTltðANOKOH **\k*m»
S> 2
(«55
= $ m
C S
I'S
® -
■2-E
□ É
<u
5 Jr to X3 *o
p|=E
'<0 .O.
<0-C 5 JZ
í