Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 Símar 35408 og 83033 MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Laufásvegur 58-79 o.fl. UTHVERFI Sogavegur 112-156 Sogavegur 127-158 GARÐABÆR Mýrar AUSTURBÆR Sigtún VESTURBÆR Tjarnargata 3-40 rg FASTEIGKÁ HÖLUN MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58 60 35300-35522-35301 Engjasel - einstaklíb. Mjög góö samþ. íb. á jaröh. Snæland - einstaklíb. Ca 35 fm mjög góö íb. á jaröh. Gott útsýni. Parket. Flísar á baöi. Krummahólar - 2ja Glæsil. íb. á 5. hæö. MikiÖ útsýni yfir bæinn. Bein ákv. sala. Hraunbær - 2ja Góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Rúmg. eldh. Laus í mai nk. Verö 3,2 millj. Bræðraborgarstígur - 3ja 3ja herb. íb. á 2. hæö. Engihjalli - 3ja Glæsil. ib. ca 9Q fm á 1. hæö. Góöar innr. Suöursv. Fallegt útsýni. Ákv. bein sala. Nýbýlavegur - 3ja Mjög góð ib. á efri hæö í 6 íbhúsi. Bilsk. Ekkert áhv. Fráb. útsýni. Hraunhvammur - 3ja Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæö í tvíb. í Hafnarf. Sórinng. Eignin er öll endurn. Afh. fljótl. Ásbraut - 4ra 4ra herb. íb. á 1. hæö meö 30 fm bílsk. Laus strax. Tómasarhagi - sérb. Glæsi eign sem er hæö og jaröh. i tvíb. ásamt innb. 55 fm bilsk. Um er að ræöa eign sem mætti breyta í 2 íb. m. sérinng. Falleg ræktuö sérlóö. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Langafit - einb. Mjög gott ca 130 fm einb. á einni hæð í Gbæ. Skipist m.a. í 3 herb., flísal. baö, góöa stofu m. arinn, rúmg. eldh. Stór bílsk. og lóö. Ekkert áhv. Laugarásv. - einb. Glæsil. ca 300 fm einb. á þremur hæö- um ásamt bílsk. Nýtt gler. Eign í toppst. Frábært útsýni. Fornaströnd - einb. Glæsil. ca 335 fm hús á tveimur hæö- um. Innb. tvöf. bílsk. 2ja herb. séríb. á neðri hæö. Laust nú þegar. Ekkert áhv. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæö og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. í 4 herb., saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. aö taka íb. uppí kaupverö. Grettisgata - einb. Mjög snoturt ca 80 fm tvfl. jámkl. timb- urh. sem skiptist í 2 herb., stofu o.fl. Nýtt rafmagn. Mögul. á allt að 50% útb. í smíðum Færibðnd fyrir allan iðnað Getum útvegaö meö stuttum fyrirvara allskonar færibönd úr plasti og stáli fyrir smáiönaö sem stóriðnáð; matvælaiönað, fiskvinnslu og verksmiöjuiönaö. Fjölbreyttir möguleikar. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSL UN BILDSHÖFDA 16 SlMI:6724 44 Suðurhlíðar - Kóp. Vorum aö fá í sölu glæsil. sórh. á falleg- um útsstaö. Eignirnar skilast fullfrág. utan, m. gleri, útihurðum, frág. bílskýfi og lóö, tilb. u. tróv. innan í ágúst. Teikn. á skrifst. Dverghamrar - sérhæð Glæsil. sér efri hæö i tvíbhúsi ásamt innb. bílsk. á jaröhæö. Eignin selst í fokh. ástandi aö innan en húsiö fullfrág. aö utan. Til afh. strax. Hlíðarhjalli - tvíb. Glæsil. sérhæöir í Suöurhlíöum, Kóp. 180 fm íb. auk bílsk. og 62 fm ib. á jarðh. Skilast fullfrág. utan m. gleri og huröum, fokh. innan í júní-júlí nk. Hverafold - raðh. Glæsil. einnar hæöar 150 fm raöh. m. innb. bílsk. Skilast fullfrág. utan m. gleri og útihuröum og grófj. lóö, fokh. innan. Álfaskeið - einb. Glæsil. ca 190 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. í Hafnarf. Fráb. staös. Skilast fullfrág. og hraunaö utan, m. gleri og huröum en fokh. innan. Blesugróf - einb. Til afh. strax ca 300 fm einb. á tveimur hæöum. Tilb. u. tróv. innan, fullfrág. utan. Óskum eftir öllum stærðum iðnaðar-, verslunar- og skrifstofuhúsn. Benedikt Björnsson, löggiltur fasteignasali, Agnar Agnarsson, viðskfr., Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. GEISLASPILARAR Lítið hús í Hafnarfirði Nýkomið til sölu timburh. við Hverfisgötu, að grunnfl. 42 fm, hæð, ris og kj. Á hæðinni eru 2-3 herb., eldh. og bað, eitt herb. í risi. í kj. m.a. 1 herb. og þvhús. Laust strax. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími: 50764. VÖRUHAPPDRÆTTI JÉL VINNINGA w 3. flokkur 1988 laliw SKRA Bílavinningur: Citroén AX14 65820 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 1425 9523 Kr. 50.000 39994 45710 52046 52670 63457 Aukavlnnlngar kr. 75.000 1424 1426 Kr. 15.000 960 8742 1044 915? 1684 9797 1796 10318 3083 10550 3561 12501 6250 12534 6495 14424 7172 14597 7947 14941 15745 21514 17155 21893 17658 22094 17864 23254 17904 24455 17990 24885 18200 25099 19564 25967 19912 26070 21400 26566 26947 33825 27024 33980 27537 34002 26143 34144 28221 34197 29677 35186 31203 35508 31228 35746 31710 36670 33015 38611 38973 48697 39265 49951 39601 52125 40876 52879 41622 53135 42495 53140 42823 55161 45506 55509 45934 55592 46501 .55635 58690 64677 58705 66611 58850 66642 59464 66685 59890 70883 5997? 72130 59994 72945 62717 73195 63241 74172 64467 74239 11 1486 92 1923 109 1618 139 1629 391 1628 3V3 1710 636 1740 644 1747 632 1830 663 1930 679 1937 700 1943 733 1968 863 1977 864 2002 993 2022 1023 2083 1146 2083 1177 2098 1180 2101 1231 2183 1402 2214 1438 2219 2236 3378 2283 3381 2303 3387 2334 3600 2376 3616 2417 3643 2303 3637 2330 3709 2379 3733 2713 3803 2721 3831 2726 3862 2783 3907 2820 3934 2938 3963 2978 4001 3034 4009 3133 4031 3144 4123 3132 4161 3191 4173 3200 4279 3261 4281 3299 4314 3337 4411 4424' 6030 4468 6036 4482 6039 4583 6120 4708 6170 4719 6171 4760 6180 4793 6213 4883 6228 3038 6238 3044 6281 3142 6378 3183 6461 3200 6629 3326 6634 3348 6731 3366 6736 3613 6797 3634 6922 3691 6933 3723 6938 3733 6987 3766 7033 3834 7070 3980 7121 Kr. 5.000 7133 8341 7139 8333 7249 8627 7349 8700 7339 8732 7439 8801 7489 8809 7623 9046 7731 9061 7734 9118 7792 9197 7848 9219 7863 9239 7892 9267 7899 9337 7919 9366 7943 9428 8003 9469 8023 9312 8034 9347 8240 9362 8334 9391 8417 9394 8424 9626 8427 9633 9774 10634 9783 10673 9792 10694 9793 10711 9808 10830 9821 10916 9843 10947 9837 10933 9912 10939 9919 11063 10003 11203 10028 11249 10046 11322 10064 11383 10072 11414 10097 11430 10117 11476 10284 11322 10371 11326 10436 11373 10302 11624 10371 11640 10388 11679 10639 11693 10643 11783 11821 13097 11826 13121 11840 13147 11870 13160 11913 13208 11936 13216 12024 13231 12026 13247 12047 13400 12092 13418 12132 13443 12164 13320 12204 13341 12391 13391 12392 13646 12400 13639 12434 13731 12496 13796 12342 13797 12373 13932 12610 13994 12630 14023 12741 14074 12821 14249 13071 1.4279 14382 13948 14444 13936 14498 16027 14373 16128 14624 16145 14690 16158 14742 16168 14908 16206 14948 16207 15112 16216 13126 16266 13198 16284 13303 16296 13347 16331 13412 16394 13419 16463 13428 16486 13433 16306 13333 16728 13644 16733 13741 16806 13748 16833 13749 16900 13803 16926 13939 17010 17073 21274 23863 29914 34281 37998 Kr. 5.000 41530 46100 30139 34220 38261 62093 66741 71458 17130 21280 23868 29986 34284 38038 41670 46113 50280 34236 38309 62107 66778 71472 17261 21290 23892 30006 34317 38110 41691 46130 30301 34264 38364 62118 66819 71497 17341 21377 23913 30039 34320 38169 41728 46139 50388 54313 38390 62330 66830 71398 173B8 21392 26033 30160 34367 38172 41754 46252 50402 34369 38476 62381 66927 71619 17307 21469 26120 30280 34431 38192 41789 46336 50326 34382 38478 62463 66934 71667 17390 21312 26226 30366 34484 38230 41813 46337 30344 54412 58390 62483 66986 71668 17609 21344 26313 30432 34643 38234 41831 46389 50393 34443 38643 62733 67110 71690 17632 21361 26373 30447 34703 38314 42223 46402 30603 34313 58699 62747 67148 71722 17641 21394 26436 304Á3 34792 38325 42236 46561 30618 34603 38808 62779 67173 71820 17643 21623 26439 30304 34836 38330 42241 46646 30637 34633 38849 62803 67208 71826 17631 21640 26316 30373 33002 38384 42258 46648 30683 54643 38912 62835 67231 71898 17634 21696 26326 30627 33003 38434 42380 46723 30730 34746 58988 62991 67230 71930 17663 21781 26362 30646 33007 38453 42405 46931 30796 34747 59057 63003 67251 71991 17716 21836 26386 30739 33107 38621 42422 46934 30834 34802 39133 63009 67308 72029 17727 21874 26398 30732 33116 38683 42449 47067 30886 34833 59143 63061 67361 72113 17802 21906 26631 30734 33208 38770 42471 47071 50933 54991 39164 63123 67382 72278 17962 21912 26721 30784 33266 38884 42537 47124 31033 33022 59232 63168 67431 72301 17987 21931 26727 30818 33426 38911 42596 47177 31044 33038 39284 63173 67548 72331 17988 21999 26739 30833 33303 38944 42631 47181 31080 33146 59297 63198 67337 72447 18193 22189 26838 30878 33374 39003 42768 47321 51131 33180 39311 63328 67373 72389 18240 22429 26904 31029 33399 39061 42844 47329 51130 35183 39339 63333 67614 72672 18280 22391 26939 31112 33618 39108 42847 47338 31131 33296 39374 63363 67639 72713 18309 22646 27013 31117 33712 39161 42945 47391 51133 33363 59349 63390 67663 72721 18413 22660 27130 31130 33767 39186 42969 47393 31398 35401 39336 63428 67669 72724 18318 22821 27267 31373 33837 39221 42978 47438 51439 33468 39361 63431 67690 72740 18393 23032 27343 31418 33834 39273 43039 47607 31323 33499 39373 63469 67737 72743 18637 23120 27337 31426 33909 39298 43063 47697 31871 33608 59639 63334 67741 72771 18717 23172 27496 31323 33966 39307 43269 47733 31890 55633 39773 63599 67794 72922 18733 23260 27302 31621 33967 39348 43270 47733 31971 33675 39843 63765 67BSS 73004 18746 23313 27339 31779 33991 39326 43279 47792 32007 33686 39880 63813 67899 73010 18739 23362 27732 31782 36032 39683 43286 47903 32088 33874 60037 63847 68012 73039 18771 23363 27739 31839 36033 39693 43323 48046 32129 36146 60097 63880 68294 73074 18773 23443 27800 31968 36060 39763 43326 48033 32196 36170 60130 63887 68413 73089 18839 23470 27803 31986 36084 39824 43330 48086 32197 36190 60137 63936 68502 73214 18924 23302 27834 31989 36139 40049 43382 48129 32326 36233 60208 63984 68503 73213 18932 23533 27919 32071 36146 40037 43610 48231 32342 36261 60233 63985 60346 73297 19081 23383 27939 32086 36187 40061 43768 48303 32363 36419 60269 64046 68548 73302 19176 23683 27976 32101 36311 40098 43848 48341 52347 36436 60303 64037 68332 73338 19188 2370» 27979 32164 36332 40209 43946 48334 52336 56437 60323 64097 68373 73344 19426 23737 28099 32336 36339 40308 44018 48386 32382 36479 60364 64182 68630 73428 19467 23762 28121 32407 36439 40327 44081 48644 52619 36330 60404 64203 68648 73323 19344 23846 28140 32417 34397 40340 44197 48723 32677 36381 60439 64220 68674 73331 19636 23934 28146 32422 36812 40428 44384 48788 32747 36397 60319 64228 68804 73380 19637 24033 28193 32469 36813 40449 44422 48832 32738 36741 60667 64237 68899 73663 19677 24177 28204 32303 36923 40490 44489 48872 32833 36760 60703 64300 69053 73750 19814 24240 28292 32310 36947 40631 44379 48881 32849 36773 60773 64342 69104 73790 19913 24311 28302 32334 36963 40747 44677 48962 52908 36793 60825 64398 69138 73843 19960 24333 28341 32629 36980 40765 44802 49003 32926 56912 60833 64448 69149 74034 19976 24437 28374 32638 36990 40770 44803 49011 32932 36923 60923 64311 69176 74092 20028 24470 28387 32698 36992 40816 44822 49087 52930 36923 60944 64561 69209 74120 20037 24486 28437 32792 37010 40820 44900 49103 52981 36990 60977 64633 69225 74148 20072 24681 28324 32907 37012 40822 44934 49113 32994 37031 60984 64688 69349 74134 20084 24702 28632 32998 37049 40834 43000 49144 33132 57171 60996 64818 69389 74166 20096 24776 28660 33030 37097 40891 43062 49139 33224 37182 61001 64877 69391 74230 20120 24783 28721 33103 37126 40898 43236 49178 53246 37199 61041 64891 69394 74264 20180 24807 28732 33143 37129 40936 43288 49185 33249 37222 61070 65169 69676 74353 20186 24821 28740 33239 37163 40961 45313 49266 33338 37311 61094 63266 69852 74383 20253 24826 28830 33334 37166 40966 43341 49327 33468 37314 61133 65490 70023 74390 20281 24846 28868 33460 37203 41020 43390 49349 33473 57377 61135 63509 70039 74482 20401 24871 2B892 33481 37220 41022 43399 49330 33499 37386 61198 63318 70043 74483 20422 24879 28923 33495 37266 41030 43440 49335 53391 37410 61274 63393 70199 74487 20483 24915 20934 33306 37326 41058 45546 49371 53611 37421 61280 65703 70233 74573 20499 24941 28982 33337 37413 41126 43368 49620 33637 37602 61399 63872 70237 ?4730 20502 23043 29009 33390 37431 41201 43688 49663 53691 37609 61407 63934 70238 74843 20303 23116 29048 33643 37301 41226' 45733 49666 53786 37677 61463 63981 70303 74898 20333 23179 29031 33682 37328 41240 45732 49726 33807 37687 61490 66029 70322 20642 23380 29308 33892 37604 41231 45739 49786 53833 37716 61493 66075 70531 20696 23409 29487 33931 37607 41290 43819 49835 33976 37731 61671 66108 70670 20729 23459 29366 34030 37671 41401 43833 49844 34083 37883 61680 66183 70838 20740 23489 29574 34083 37734 41422 45917 49933 34122 57920 61716 66198 70892 20741 • 23601 29617 34160 37800 41431 43974 •49957 54124 57932 61862 66229 71079 20937 23672 29622 34208 37838 41300 46001 49981 34181 38004 61867 66300 71206 20974 23737 29883 34261 37868 41307 46072 30034 34191 38191 61963 66328 71236 21140 23778 29908 34274 37977 41323 46083 30103 34207 38232 62056 66397 71294 Aritun vinningsmiöa hofst 21. mars 1908. VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S. Nýtt í sölu: Hólahverfi 3ja herb. ca 87 fm íb. á 5. hæð í lyftublokk. Falleg ib. Stórkostl. útsýni. Ákv. sala. Tunguvegur Raðhús á tveimur hæðum auk kjallara um 131 fm að stærð. Fallegt hús. Laust fljótt. Ákv. sala. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 ^ SiMI 28444 Daniet Ámason, lögg. fut., M HeJgi Steingrimsiion, sölustjóri. Jóhannes Páll II páfi Ráðsmað- urinn Erlendar bækur Siglaugur Brynleifsson Helmut Hiller: Geschaftsfiihrer Gottes. Eine kritische Geschichte der Pápste. Deutscher Taschenbuch Ver- lag 1986. Páfadæmið er tæplega tveggja árþúsunda gamalt. Þessi stofnun hefur staðið í aldanna rás og á sér lengsta sögu ríkjandi stofnana í Evr- ópu. Átök hafa alltaf verið innan stofnunarinnar og valdabarátta hörð. Sigrar og ósigrar hafa skipst á, kirkjuþingin hafa mótað stefnuna, ásamt fremstu guðfræðingum kirkj- unnar og þrátt fyrir gagnrýni innan kirkjunnar og árásir veraldlegs valds, hefur páfadæmið staðið af sér allar tilraunir til breytinga á trúarlegu valdsviði páfans. Veraldleg völd hans hafa hnikast til meira og minna á þessum tveimur árþúsundum, en þótt hann eigi ekki yfir fjölda her- deilda að ráða, þá er það annað vald sem öllu skiptir. Páfakirkjan er jarðnesk stofnun og páfinn er í senn þjóðhöfðingi og staðgengill guðs á jörðunni og þaðan hefur hann valdið. Helmut Hiller fjallar um páfadæmið sem veraldlega stofnun og trúarlegar deilur innan kirkjunnar og ekki síst deilur um valdsvið páfans. Ótal ástæður ollu því að Rómarbiskup náði yfirráðum yfir kirkjunni, keppinautamir um þau völd og áhrif voru margir, eink- um þó biskupar norður-afrísku kirkn- anna og patríarkinn í Konstantínóp- el, en sú barátta lauk með skipting- unni 1056. Saga páfastólsins fyrstu aldirnar er óljós og fátt vitað með vissu, pá- fatalið á 1. og 2. öld er einnig talið vafasamt. Þó hefur yfirstjórn kirkj- unnar leitast við að láta rannsaka og endurskoða söguna fyrstu aldim- ar og glöggva sig á sögulegum stað- reyndum og hefur margt áunnist í þeim efnum. Saga páfadæmisins verður ekki skrifuð aðskilin frá sögu Evrópu sl. tvöþúsund ár, saga páf- anna og pólitísk saga eru samofnar svo ekki sé talað um menningarsög- una, menningai-sagan er kirkjusaga framar öðru. Öll menning Evrópu miðalda og reyndar lengur var mótuð af kirkjunni og með trúboði á 5. og 6. öld breiddist siðmenning út. Höfundurinn segir hér sögu páfa- stólsins og frá þýðingarmestu at- burðum og kirkjuþingaályktunum sem mótuðu hvað mest stefnu og stöðu kirkjunnar á hveijum tíma samkvæmt nýjustu rannsóknum. Hann tíundar einnig þær deilur sem upp hafa komið síðustu áratugina um valdsvið páfa og stefnu kirkjunn- ar í veraldlegum efnum. Hugmyndir vissra guðfræðinga innan kirkjunnar um aðlögun stofnunarinnar að svo- kölluðum nútíma viðhorfum og af- stöðu sumra biskupa og klerka til pólitískra átaka einkum í suður- og Mið-Ameríku eru raktar. 1982 kom út viðtalsbók við núver- andi páfa. Höfundurinn var André Frossard og bókin heitir „N’ayes pas peur“. Þar koma fram skoðanir Jó- hannesar Páls II á hlutverki páfans og stefnu kirkjunnar nú á dögum. „Hver maður er einstakur og réttur hvers manns og skyldur eru að verða sem heilastur, sannastur og það verð- ur aðeins gert með hlýðni við og hegðun samkvæmt grunnreglum kristninnar...“ Grundvöllurinn að mannskilningi kirkjunnar er að mað- urinn sé þegar allt kemur heim og saman „naturaliter christianus".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.