Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn. S. 28040. □ St.: St.: 59883107 VIII I.O.O.F. 11 = 1693108'/2 = F.L. I.O.O.F. 5 = 1693107'A = Kk. 5^7 Aðaldeild KFUM Fundur i kvöld á Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Endurkoman II. Antikristur. Bibliulestur i umsjá sr. Jónasar Gislasonar, dósents. Allir karlar velkomnir. ÚtÍVÍSt, Gróllnnl 1. Simar 14606 oq 237T? Fimmtudagur 10. mars Myndakvöld Útivistar Miðhálendið og páskaferðirnar Myndakvöldið verður í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109, og hefst kl. 20.30. Mjög fjölbreytt dagskrá. Tilvalið tæki- færi til að kynnast ferðamögu- leikum innanlands. Kaffiveiting- ar i hléi. Myndefni: Nanna Kaa- ber hefur valið myndir úr mynda- safni Kolbrúnar Jónsdóttur, sem félaginu var ánafnað. Þar er fjöldi góðra mynda frá hálendinu m.a. frá fyrstu áratugum fjalla- ferða á bílum, Öskjugosinu 1961, Herðubreið, Vonarskarði og Kili. Reynir Sigurðsson mun sýna myndasyrpu sína frá Kverk- fjöllum. Eftir hlé verða myndir úr Útivistarferðum í Öræfi- Skaftafell og snjóbílaferð í Esju- fjöll frá 1979 og 1983 og að lok- um verða páskaferðirnar kynnt- ar: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. 2. Þórsmörk. 3. Borgarfjöröur. 4. Skíðagönguferð. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld. kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomir. ■sjat Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma með vitnisburöi og lof- gjörð. Annað kvöld kl. 20.00 bæn og lofgjörö i Garðastræti 40. Allir velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Dorkaskonur sjá um samkom- una með miklum söng og vitn- isburðum. Stjórnandi er Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. ÚtÍVÍSt, Gróttnm , Árshátíð Útivistar verður næstkomandi laugardag 12. mars i Skíðaskálanum i Hveradölum. Góð skemmtun í vinalegum húsakynnum. Heitt og kalt hlaðborö. Skemmtiatriði. Danshljómsveit. Rútuferð frá BSÍ, bensínsölu kl. 18.30 og heim að skemmtun lokinni. Pantið strax, simar: 14606 og 23737. Útivist. VEGURÍNN r v Kristið samfélag Þarabakka 3. Biblíulestur og bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Almenn samkoma Almenn lofgjörðar- og vakninga- samkoma veröur i Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Predikun: Friðrik Ó. Schram. Allir velkomnir. Orð lífsins Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á enskri seglskútu, 18 feta, að kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. og Sera- vat þvottavél að kröfu Jóns G. Briem hdl. fer fram í skrifstofu embættis- ins föstudaginn 18. mars nk. kl. 16.00. Greiösla við hamarshögg. Bæjarfógetinn Ólafsfirði. Hewlett Packard 3000/37 Til sölu tölva af gerðinni HP 3000/37 með 1Mb innra minni, 7 tengjum, 67Mb segul- bandi, 132Mb seguldiski, MPE stýrikerfi, stjórnskjá og þremur 2392A tölvuskjám ásamt hugbúnaði. Athugið að um yfirtöku kaupleigusamnings gæti verið að ræða. Vinsamlegast hafið samband við Stefán í síma 24045. I Norræna Afríkustofnun- in, Uppsölum, Svíðþjóð auglýsir hér með dvalarstyrki til að stunda fræðistörf við bókasafn stofnunarinnar á tímabilinu júlí til desember 1988. Styrkirnir eru einkum ætlaðir blaðamönnum, höfund- um námsgagna og námsmönnum við æðri menntastofnanir á Norðurlöndum. Styrktímabil er einn mánuður og styrkupp- hæð miðast við greiðslu fyrir húsnæði og á áætluðum viðbótarkostnaðir styrkþega við fæðiskaup. Hugsanlega er völ á viðbótarstyrk vegna ferðar milli heimalands og Uppsala. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá: Nordiska Afrikainstitutet, Box 1703, S-751 47, Uppsala, Sverige eða Þróunarstofnun íslands, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, sími 622000, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Tilkynning frá Póst- og símamálastofnun til eigenda og notenda sjálfvirkra farsíma Rétthafar sjálfvirkra farsíma geta, ef þeir óska þess sérstaklega, fengið reikninga sína sundurliðaða þannig, að fram komi dagsetn- ing símtala, tímalengd þeirra og í hvaða síma- númer er hringt. Gjald fyrir þessa sérstöku þjónustu er sam- kvæmt gildandi gjaldskrá. Stofngjald er kr. 606,25, árfjórðungsgjald kr. 218,75 og gjald fyrir hverja línu eða símtal kr. 1,25. Söluskatt- ur er innifalinn í fyrrnefndum gjöldum. Þjónustu þessa er hægt að fá fyrir símtöl til útlanda eingöngu eða öll símtöl. Tölvunám í Noregi Samkvæmt skýrslum OECD um tölvunám í Evrópu er Noregur þar í fremstu röð. EDB-Skolen í Porsgrunn hefur haft tölvu- kennslu í 22 ár. Árið 1987 voru í námi hjá oss í Noregi um 10 þúsund nemendur. Nú höfum við hug á að bjóða nám okkar til íslendinga. Hvar er Porsgrunn? í dag eru þrír íslendingar við nám í EDB- Skolen í Porsgrunn. Og þótt vér höfum kennslu í næstum öllum borgum og stærri bæjum Noregs, höfum við áhuga á að fá fleiri íslendinga til okkar. Porsgrunn er meðalstór norsk borg. Tveggja klukkustunda ferð er til höfuðborgarinnar Osló. Hvenær hefst námið? Kennsla hefst í EDB-skólanum um miðjan ágústmánuð. Námið tekur eitt ár í dag- kennslu, en tvö ár í síðdegiskennslu. Hvað er kennt? Tölvunámið er byggt upp frá grunni og síðan tekur við hagnýtt nám á PC-tölvur og fram- haldsnám í forritun, gagnavinnslu og tengd- um greinum. í tengslum við tölvunámið er viðskiptafræði- braut, sem kennir rekstrarhagfræði, mark- aðssetningu, viðskiptarétt og skipulagningu. EDB-skólinn aðstoðar nemendur við útvegun húsnæðis. Möguleiki er á íslenskum námslánum til þessa náms. Vinsamlega skrifið til: EDB-Skolen, Storgr. 70, 3900 Porsgrunn. tilkynningar atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði Til leigu 440 fm iðnaðarhúsnæði. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 79590. Húsnæði fyrir léttan iðnað 60-70 fm húsnæði óskast til leigu fyrir fyrir- tæki, sem þjónar skipum og bátum. Upplýsingar í síma 15475 á daginn og í síma 76774 á kvöldin. Vörugeymsla Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á leigu geymsluhúsnæði, u.þ.b. 800 fm með góðri lofthæð og a.m.k. tveimur aðkeyrslu- dyrum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „Vörugeymsla - 13309“. | fundir — mannfagnaðir | Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundi félagsdeilda MR fyrir árið 1987 verða haldnir sem hér segir: Innri-Akraness-, Skilmanna-, Hvalfjarðar- strandar-, Leirár- og Melasveitardeildir: Föstudaginn 11. marz k. 14.00 í félags- heimilinu Fannahlíð. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnar- fjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysu- strandardeildir: Laugardaginn 12. marz k. 14.00 í skrif- stofu félagsins, Korngörðum 5. Suðurlandsdeiid: Mánudaginn 14. marz kl. 14.00 í veitinga- húsinu Inghóli, Selfossi. Mosfells- og Kjalarnesdeildir: Þriðjudaginn 15. marz kl. 14.00 í félags- heimilinu Fólkvangi, Kjalarnesi. Kjósardeild: Miðvikudaginn 16. marz kl. 14.00 í félags- heimilinu Félagsgarði. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laugardaginn 9. apríl á Hótel Sögu og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.