Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 37 Grindavík: Barnakór stofnaður innan grunnskólans Grindavík. BARNAKÓR Gmnnskóla Grindavíkur var stofnaður um síðustu mánaðamót og var áhugi barnanna slíkur að kom- ast í kórinn að takmarka þurfti fjöldann við um fimmtíu börn. Að sögn Eyjólfs Ólafssonar, tónlistarkennara og stjórnanda kórsins, er aðaltilgangurinn með stofnun kórsins að hann komi fram á mikilli hatíð sem haldin verður í vor af skólanum ve'gna þess að liðin eru eitt hundrað ár frá því að skipuleg bamafræðsla hófst í Grindavík. „Hér var annar barnakór innan grunnskólans og tónlistarskólans fyrir nokkrum árum sem því miður lagðist niður, þrátt fyrir mikla starfsemi," sagði Eyjólfur. „Sá kór fór meðal annars í söngför um Sjötíu rithöfundar fengu starfslaun íslands og til Norðurlandanna auk þess sem hann kom fram í íslenska sjónvarpinu. Mín von er sú að þegar þessu verkefni lýkur, seni kórinn er stofnaður til að annast, verði framhald á starfseminni, enda áhugi barnanna ótvíræður." Efnisskrá nýja kórsins er blönd- uð bamalögum, íslenskum al- þýðulögum og lögum eftir Eyjólf söngstjóra. Eyjólfur hefur stundað söngnám 1985—87 í Mílanó á ít- alíu undir handleiðslu Miestro Mir- anda Ferraro sem hefur kennt mörgum söngnemendum frá ís- landi. — Kr. Ben. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Barnakór Grunnskóla Grindavíkur ásamt stjórnanda sínum, Eyjólfi Ólafssyni tónlistarkennara. ^NNLENT Lokið er úthlutun starfslauna úr Launasjóði rithöfunda fyrir árið 1988. Alls bámst stjórninni að þessu sinni umsóknir frá 163 höfundum og sóttu þeir um því sem næst 878 mánaðarlaun auk mánaðar- launa til ótiltekins tíma frá 3 þeirra. Fjárveiting til sjóðsins nam Loðnuveiðin 8. marz: 13 skip hætt veiðum Flest skipanna eiga 5 túra eða minna eftir HÉR fer á eftir yfirlit Loðnu- nefndar um afla loðnuskipanna á vertíðinni, sem nú er að ljúka. Tölurnar miðast við miðnætti síðastliðins þriðjudags. Fremst er nafn og skrásetningarnúmer skipanna, næst kvóti þeirra eftir breytingar svo sem kaup eða sölu á kvóta og fyrirfram veiði, næst kemur aflinn á þriðjudag, þá það, sem þá er eftir í tonnum talið og loks túrafjöldi: SKIP Kvóti eftir breytingu Veitt 8/3 Afli eftir 8/3 Túrar eftir Albert GK 31 18.016 17.018 998 2 BeitirNK 123 20.915 18.747 2.168 2 Bereur VE 44 16.599 15.005 1.594 3 Biarni Ólafsson AK 70 21.851 21.927 76 0 BörkurNK 122 31.401 27.370 4.031 4 Dagfari ÞH 70 17.354 9.963 7.391 15 EldborgHF 13 22.752 23.719 967 0 ErlintrKE45 15.472 13.508 1.964 4 EskfirðinErur SU 9 17.570 16.227 1.343 3 Fífill GK 54 16.913 16.446 467 1 Galti ÞH 320 17.685 9.625 8.060 15 Gíena VE 340 18.524 18.694 fær frams. Gísli Ami RE 375 17.822 15.105 2.717 5 Grindvíkingur GK 606 20.996 19.097 1.899 2 Guðmundur VE 29 28.855 21.585 7.270 9 Guðmundur ólafur ÖF 91 17.373 15.686 1.687 3 Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 19.133 19.364 231 0 Gullberg VE 292 18.822 16.459 2.363 4 Hama RE 342 17.352 15.417 1.935 4 Hákon ÞH 250 18.365 12.903 5.462 6 Heimaev VE 1 170 0 170 fór ekki Helgall RE 373 12.575 10.010 2.565 5 Helga IIIRE 67 9.110 3.350 5.760 13 Hilmir SU 171 23.973 23.177 796 1 Hilmir II SU177 16.934 17.394 460 0 Hrafn GK 12 20.276 21.729 453 0 Huginn VE 55 12.789 8.297 4.492 8 HúnaröstÁR 150 16.831 16.484 347 1 Höfrungur AK 91 19.299 18.711 588 1 Isleifur VE 63 17.859 15.751 2.108 3 Jón Finnsson RE 506 19.437 20.095 658 0 Jón Kjartansson SU 111 22.952 23.302 350 0 JúpíterRE 161 21.422 15.552 5.870 5 Kap IIVE 4 18.438 16.944 1.494 3 Keflvíkingur KE 100 15.998 14.808 1.190 3 Magnús NK 72 15.986 16.345 359 0 Pétur Jónsson RE 69 17.797 14.559 3.238 4 Rauðsev AK 14 17.338 17.799 461 0 Sighvatur Biamason VE 81 18.429 16.764 1.665 3 Sigurður RE 4 32.706 27.156 5.550 5 Sjávarborg GK 60 19.670 20.047 fær frams. Skarðsvík SH 205 17.931 18.371 440 0 Súlan EA 300 18.823 19.351 528 0 SvanurRE45 18.580 13.859 4.721 7 Víkingur AK 100 22.156 23.175 1.019 0 VíkurbergGK 1 16.761- 16.700 71 1 Þórður Jónasson EA 350 16.062 15.711 351 1 Þórshamar GK 75 16.573 14.620 1.953 4 Öm KE 13 16.238 16.802 564 0 hins vegar 266 mánaðarlaunum, en það er 38 mánaðarlaunum færra en úthlutað var sl. ár. Starfslaun til sex mánaða hlutu að þessu sinni 18 rithöfundar, fjögurra mánaða laun hlutu 15 rithöfundar, þriggja mánaða laun hlutu 24 höfundar og tveggja mánaða laun hlutu 13 höfundar. Alls hefur því verið úthlutað starfslaunum til 70 rithöfunda. I fréttatilkynningu frá stjóm launasjóðsins segir, að í lögum og reglugerð sjóðsins segi að árstekj- um hans skuli varið til að greiða íslenskum rithöfundum starfslaun samsvarandi byijunarlaunum menntaskólakennara. Þessi laun eru nú kr. 56.382 á mánuði. Starfslaun eru veitt samkvæmt umsóknum. Höfundur sem sækir um og hlýtur starfslaun til þriggja mánaða eða lengur skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfs- launa. Tveggja mánaða starfslaun má veita vegna verka sem birst hafa á næsta almanaksári á undan og þeim fylgir ekki kvöð um að gegna ekki fastlaunuðu starfí. 6 mánaða starfslaun hlutu 18 rithöfundar: Birgir Sigurðsson, Einar Bragi, Einar Már Guðmundsson, Einar Kárason, Fríða A. Sigurðardóttir, Guðbergur Bergsson, Gyrðir Elíasson, Isak Harðarson, Sýning’um sl „Htla sótaran- um“ fækk- ar senn ÍSLÉNSKA óperan sýnir nú barnaóperuna „Litli sótarinn“ eftir Benjamin Britten. Óperan hefur verið sýnd fyrir fullu húsi frá því í janúar og fer sýn- ingum nú senn að fækka. Þátttakendur í sýningunni eru 26 talsins, þar af 12 börn sem fara með veigamikil hlutverk. Verði aðgöngumiða er mjög í hóf stillt; kostar miðinn um þriðj- ung af verði miða á venjulega óperusýningu. „íslenska óperan hefur ieitað eftir fjárstuðningi frá Reykjavíkurborg til að greiða nið- ur verð aðgöngumiða fyrir börn í grunnskólum borgarinnar, en ekki haft erindi sem erfiði þrátt fyrir meðmæli fræðsluyfírvalda,“ segir í frétt frá íslensku óperunni. Pétur Gunnarsson, Sigurður A. Magnússon, Stefán Hörður Grímsson, Steinunn Sigurðardóttir, Svava Jakobsdóttir, Thor Vilhjálmsson, Vigdís Grímsdóttir, Þorgeir Þorgeirsson, Þorsteinn frá Hamri, Þórarinn Eldjám. 4 mánaða starfslaun hlutu 15 rithöfundar: Bjöm Th. Björnsson, Böðvar Guðmundsson, Guðmundur Steinsson, Jóhann Hjálmarsson, Kristján Jóhann Jónsson, Kristján Karlsson, Nína Björk Ámadóttir, Ólafur Gunnarsson, Ólafur Haukur Símonarson, Ómar Þ. Halldórsson, Sigfús Bjartmarsson, Sigfús Daðason, Sigurjón B. Sigurðs. (Sjón), Sveinbjöm I. Baldvinsson, Þórunn Valdimarsdóttir, 3 mánaða starfslaun hlutu 24 rithöfundar: Auður Haralds, Ásta Berglind Gunnarsdóttir, S. Birgir Engilberts, Birgir Svan Símonarson, Einar Ólafsson, Erlingur E. Halldórsson, Geirlaugur Magnússon, Guðlaug Richter, Guðmundur Ólafsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Jón Óskar, Kristín Ómarsdóttir, Kristján Ámason, Kristján H. Kristjánsson, Margrét Lóa Jónsdóttir, Oddur Bjömsson, Pjetur Hafstein Lámsson, Ragnheiður Sigurðard. (Ragna), Rúnar Ármann Arthúrsson, Sigrún EldjámK Stefán Jónsson, Steinar Sigurjónsson, Sveinbjöm Þorkelsson, Valdís Óskarsdóttir. 2 mánaða starfslaun hlutu 13 rithöfundar: Ámi Ibsen, Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Guðmundur Páll Ólafsson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Játvarður Jökull Júlíusson, Jóhannes Óskarsson (Jóhamar), Kjartan Ólafsson, Magnea J. Matthíasdóttir, Magnús Þór Jónsson, Njörður P. Njarðvík, Stefán Snævarr, Steinunn Jóhannesdóttir, Trausti Einarsson. Helgi Gísla- son sýnir í Gallerí Borg HELGI Gíslason opnar sýn- ingu í Gallerí Borg, Pósthús- stræti 9 Reykjavík, i dag, fimmtudaginn 10. mars kl. 17.00 Helgi Gíslason er fæddur í Reykjavík 1947. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1965—1970. Síðan nam hann við Valand-listaháskól- ann í Gautaborg 1971—1976. Þetta er 5. einkasýning Helga í Reykjavík, en hann hefur einnig haldið einkasýningar í nokkrum borgum í Þýskalandi. Auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda sam- sýninga bæði hér heima og erlend- is. Á sýningu Helga nú eru teikn- ingar og höggmyndir. Verk eftir Helga er m.a. í eigu Listasafns Islands og Reykjavíkur- borgar. Lágmynd í anddyri Hótel Sögu og dyr Seðlabanka íslands eru meðal verka hans á opinberum vettvangi. Helgi hlaut 1. verðlaun í sam- keppni um útiverk við útvarpshúsið og deildi 3. verðlaunum í sam- keppni um verk við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann hefur átt sæti í stjóm FÍM og Myndhöggvarafé- lagsins, en situr nú í safnráði Lista- safns íslands. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.