Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 Landssamband framsóknarkvenna: Styður launabaráttu kvenna á vinnumarkaði LANDSSAMBAND framsóknar- kvenna hefur samþykkt stuðn- ingsyfirlýsingu við launabaráttu kvenna á vinnumarkaðinum. í yfirlýsingunni segir að ljóst sé að mikill hluti þeirra sem nú hafi Annir við höfnina í hafnað samningi Verkamannasam- bandsins og vinnuveitenda sé konur í láglaunastörfum. Skoðun fram- kvæmdastjómar LFK er að tími sé kominn til að metið sé framlag kvenna sem vinna mikilvæg störf fyrir þjóðina. Því eru atvinnurek- endur hvattir til að endurskoða af- stöðu sína til launafólks með raun- hæfar kjarabætur að markmiði. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins verða til viðtals i Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 12. mars verða til viðtals Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar og formaður Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Haraldur Blöndal, formaöur umferðarnefndar og Þórunn Gestsdóttir, formaður jafnréttisnefndar, varaformaður ferðamálanefndar Reykjavíkur og í stjórn umhverfismálaráðs. Stykkishólmi Stykkishólmi. ALLIR á net, er kjörorðið við Breiðafjörð í dag. Þeir sem voru á skelfiskveiðum hvila sig i bili meðan viðskiptavinir eru að borða það sem eftir er af birgð- unum i Ameríku. Og vonandi borða þeir nú meira en á síðasta ári, því skelfiskur er verulega lostætur og þeir sem komast á bragðið geta átt það á hættu að taka hann fram yfir annan ágæt- an fisk. Línubátarnir eru hættir veiðum, en þeir fískuðu vel eftir því sem gengur og gerist og færri tafír en búast má við að vetri til. Veturinn hefír verið mildur þegar á allt er litið, frostakaflar staðið stutt við og vegir hafa verið ágætir svo rút- an hefir haldið sitt strik upp á hálftíma í allan vetur og við vonum bara að þetta góða vetrartíðarfar haldi áfram til vorsins. Þá hafa tveir bátar notað tímann frá áramótum og fengið hressilega yfírbyggingu sem gerir þá verk- legri og tignarlegri útlits og þægi- legri fyrir sjómenn að vinna á dekki. Allt miðar að þægilegheitum, stærri verkfærum og átakameiri og þegar litið er til bytjunar vélbátaút- gerðar er vart að gamlir menn trúi þeirri byltingu sem komin er. Ja, nú væri gaman að vera með, sagði einn 85 ára við fréttaritara þegar hann var að mynda flotann við hafnarbryggjuna í Stykkishólmi um daginn. Arni Gööar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er Mjólkursamsalan Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núnal núna. Það er þinn hagur að ríkis- sjóður ávaxti sparifé þitt áfram á öruggan og arðbæran hátt. Verðtryggð spariskírteini og gengistryggð spariskírteini til sölu núna: Um þessar mundir stendur yfir inn- lausn á nokkrum eldri flokkum spariskírteina ríkissjóðs. Ávöxtun Ný spariskírteini ríkissjóðs sem nú eru til sölu eru að fullu verðtryggð og bera auk þess vexti á bilinu 7,2% til 8,5%. Lánstíminn er 2 til 10 ár. Innleysanlegir flokkar spariskírteina, janúar — júní 1988 Flokkur Gjalddagi Meöaltals- vextir í % Innlausnarverö 1.1. pr. 100 nýkróna nafnverð 1975-lA Lokainnlausn 5,0 22.062.84 1973-2 Lokainnlausn 5.0 22.24360 1975-1 10. jan. 4,0 10.537.50 1975-2 25. jan. 4,0 7.950.54 1976-1 10. mars 4.0 7.57360 1976-2 25. jan. 3,5 5.852.28 1977-1 25. mars 3,5 5.462.13 1978-1 25. mars 3.5 3.70339 1979-1 25. fcb. 3.3 2.448.69 1980-1 15. apríl 3,5 1.338.78 1981-1 25. jan. 3,2 1.06363 1982-1 1. mars 3,53 594.23 1983-1 1. mars 3,53 345.25 1983-2 1. maí 4,16 26398 1984-1 l.feb. 5,08 24386 1984-2 10. mars 8,0 24345 1984-3 12. maí 8,0 247.24 1985-lA 10. jan. 7,0 232.95 Nú átt þú kost á spariskírteinum ,s ríkissjóðs sem bera hærri vexti en ; þau skírteini sem nú eru inn- leysanleg. Hafðu það í huga ef þú átt skírteini sem eru innleysanleg Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi l.fl. D 2 ár 8,5% 1. feb. '90 1. fl. D 3 ár 8,5% 1. feb. ’9l 1. fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb. '94-98 1-SDR 3 ár 8,3% 11. jan. ’91- 10. júlí ’91 1-ECU 3ár 8,3% 11. jan. ’91- ÍO. júlí ’9l Öryggi Að baki spariskírteinum ríkissjóðs stendur öll þjóðin. Þau eru því ein öruggasta fjárfestingin sem þú átt völ á í dag. Ríkissjóður tryggir að vextir á þeim lækki ekki á lánstím- anum. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka íslands og hjá löggilt- um verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir spari- sjóðir, pósthús um land allt og aðr- ir verðbréfamiðlarar. Einnig er hægt að panta spariskírteinin í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgðarpósti. Lóttu ríkissjóÖ óvoxta sparifé þitt ófram ó enn betri kjörum * Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé í bönkum og bera auk þess ekkert stimpilgjald. Þau eru arðbær ávöxt- unarleið fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.