Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988
SUND
Sex sundmenn
fara í æfinga-
búðir til Noregs
fyrir alvöru í maí. Þá verða tvær
tveggja klukkustunda æfingar á
dag og einnig þrekæfing. Við fáum
góðan undirbúningstíma, þar sem
Olympíuleikamir hefjast ekki fyrr
en í september," sagði Friðrik.
Friðrik þjálfari einnig Ragnheiði og
sagði hann hafa trú á því að hún
nái ólympíulágmarkinu við fyrsta
tækifæri.
Innanhússmeistaramót íslands fer
fram 25.-27. mars og eftir það
halda áðumefndir sundmenn til
Noregs, í æfíngabúðir.
SEX bestu sundmenn Islands
fara ítíu daga æfingabúðirtil
Oslóar í byrjun apríl, þar sem
þeir taka einnig þátt í sund-
móti. Sundmennirnir eru Ragn-
heiður Runólfsdóttir, Magnús
Ólafsson, Bryndís Ólafsdóttir,
Arnþór Ragnarsson, Ragnar
Guðmundsson og Eðvarð Þór
Eðvarðsson.
Eðvarð Þór er eini sundmaðurinn
sem hefur náð ólympíulág-
markinu. Hinir sundmennimir fímm
gera atlögu að lágmörkunum í Osló,
þar sem keppt verður í 50 m sund-
laug. Sömu sundlauginni og Norð-
urlandsmeistaramótið fer fram í -
í ágúst.
Sundmennimir æfa nú á fullum
krafti. Ragnar Guðmundsson æfír
í Malmö í Svíþjóð. Frirðik Ólafsson,
sundþjálfari í Njarðvík, sagði að
Eðvarð Þór hafí æft mjög vel eftir
að hann keppti í A-Berlín og Bonn
á dögunum. „Hann syndir þetta 6.9
til 7.5 km á æfíngu. Undirbúningur-
inn fyrir Ólympíuleikana hefst svo
fc KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD
Fimm lið
bevjast um
tvösæti
Morgunblaðið/Bjarni
Valur Inglmundarson er stigahæstur og hittn-
astur úr vítaskotum. Hér á hann í baráttu við
Valsmanninn Tómas Holton, en þeir mætast um
næstu helgi í þýðingarmiklum leik.
ÞRÁTT fyrir að nú séu aðeins
tvær umferðir eftir af úrvals-
deildinni í körfuknattleik, er
ekki enn útséð um hvaða lið
komast áfram í úrslitakeppn-
ina. Liðin eiga eftir að leika 2-3
leiki, en þessir síðustu leikir
hafa mikla þýðingu og eins og
staðan er í dag eru það fimm
lið sem berjast um tvö sæti.
að verður að teljast nokkuð
W* öruggt að Njarðvík og Keflavík
komist í úrslit. Það verður einr.ig
að teljast líklegt að þessi tvö lið
taki efstu sætin, Njarðvíkingar í
1. sæti og Keflvíkingar í 2. sæti.
Þá eru enn eftir tvö sæti og um
þau beijast fímm lið: Valur, KR,
Haukar, Grindavík og ÍR. Valur og
KR standa best að vígi, bæði með
16 stig eftir 13 leiki. Haukar koma
næstir með 14 stig úr jafnmörgum
leikjum, en næst kemur Grindavík
sem einnig hefur 14 stig, en á að-
eins tvo leiki eftir. Loks eru það
ÍR-ingar sem hafa 12 stig eftir 13
leiki.
Það er einnig mikil spenna á botnin-
um og þar ráðast úrslitin ekki fyrr
en í leik Þórs og Breiðbliks á Akur-
eyri um helgina. Það er nánast
hreinn úrslitaleikur um hvort liðið
fellur í 1. deild, en bæði liðin hfa
aðeins sigrað í einum leik.
Það lið sem hafnar í efsta sæti í
úrvalsdeildinni mætir liðinu í 4.
sæti og fer fyrsti leikurinn fram á»
heimavelli liðsins í 1. sæti. Liðið í
2. sæti mætir svo liðinu í 3. sæti.
Það lið sem sigrar í tveimur leikjum
kemst svo áfram í úrslitakeppnina.
Þau lið sem berjast um sætin tvö
í úrslitkeppninni eiga eftir erfíða
leiki. Til að auðvelda mönum að spá
í stöðuna birtum við hér stöðuna í
deildinni og lista sem sýnir hvaða
leiki liðin eiga eftir og hvort leikim-
ir eru á heima- eða útivelli.
UMFN: Valur (Ú), UMFG (H).
ÍBK: KR (H), UBK (Ú), Þór (H).
Valur: UMFN (H), ÍR (Ú), KR (H).
KR: ÍBK (Ú), Haukar (H), Valur (Ú).
Haukar: IR (H), KR (U), UBK (H).
UMFG: UMFN (Ú), ÍR (H).
lR: Haukar (Ú), Valur (H), UMFG (Ú).
UBK: Þór (Ú), ÍBK (H), Haukar (U).
Þór: UBK (H), ÍBK (Ú).
ÞRIGGJA STIGA SKOR
Félag Körfur Leikir Meðal- tal
Karl Gudlaugsson 43 13 3,3
Pálmar Sigurðsson Haukar 33 11 3,0
Valur Ingimundarson UMFN 33 14 2,3
Hreinn Þorkelsson ÍBK 18 13 1,3
Guðjón Skúlason ÍBK 18 13 1,3
Konráð óskarsson Þór 18 14 1,2
Kristján Rafnsson UBK 17 12 1,4
ísak Tómasson UMFN 16 13 1,2
Guðni Ó. Guðnason KR 15 13 1,1
Ástþór Ingason KR 13 13 1,0
VILLUR
Meðal-
Félav Villur Leikir tal
Konráð Óskarsson Þór 57 14 4,0
Ólafur Adolfsson UBK 53 13 4,0
Rúnar Ámason UMFG 52 13 4,0
Björn Sveinsson Þór 51 14 3,6
Jón Öm Guðmundsson ÍR. 50 13 3,8
Birgir Mikaelsson KR 49 13 3,7
Eiríkur Sigurðsson Þór 49 14 3,5
Sigurður Ingimundarson ÍBK 48 13 3,6
Eyjólfur Guðlaugsson UMFG 47 14 3,3
Guðbrandur J. Stefánsson UBK 46 12 3,8
STIGASKOR
Valur Ingimundarson Félag UMFN Stig 278 Leikir 14 Meðal tal 19,8
Guðmundur Bragason UMFG 253 14 18,0
Birgir Mikaelsson KR 251 13 19,3
Guðni Ó. Guðnason KR 239 13 18,3
Henning Henningsson Haukar 218 13 16,7
Karl Guðlaugsson ÍR 216 13 16,6
Guðjón Skúlason ÍBK 209 13 16,0
Tómas A. Holton Valur 198 13 15,2
Símon Ólafsson KR 192 13 14,7
Jón Öm Guðmundsson ÍR 190 13 14,6
VITAHITTNI
Félag Skot/ stig Nýting
Valur Ingimundarson UMFN67/57 85,07%
Birgir Mikaelsson KR64/53 82,81%
Tómas A. Holton Valur67/55 82,09%
Torfi Magnússon Valur51/41 80,39%
Sigurður Bjamason UBK39/30 76,92%
Jóhannes Kristbjömsson UMFN40/30 75,00%
Leifur Gústafsson Valurl02/75 73,53
Jón Kr. Gíslason ÍBK45/33 73,33%
Einar Ólafsson Valur33/24 72,73%
Jón Páll Haraldsson UMFG36/26 72,22%
STAÐAN
Staðan UMFN 14 12 2 1235:1023 24
ÍBK 13 10 3 1018: 862 20
Valur 13 8 5 1022: 883 16
KR 13 8 5 1068: 923 16
Haukar 13 7 6 964: 920 14
UMFG 14 7 7 1024:1016 14
ÍR 13 6 7 951: 977 12
UBK 13 1 12 712:1058 2
Þór 14 1 13 1029:1361 2
Uttím
FÓLK
■ RON Atkinson hafnaði í gær
boði frá Oxford, um að gerast
framkvæmdastjóri félagsins. Þrír
menn eru nú nefndir sem fram-
kvæmdastjórar. Briam Hamilton,
fyrrum leikmaður félagsins og
Steve Perryman, framkvæmda-
stjóri Brentford. Perryman, sem
er fyrrum leikmaður Tottenham,
lék með Oxford áður en hann fór
til Brentford. Þriðji maðurinn er
Ken Brown, fyrmm framkvæmda-
stíóri Norwich.
■ GARYBannister, sóknarleik-
maður QPR, mun að öllum líkindum
ganga til liðs við sitt gamla félag
Coventry í dag. Coventry er til-
búið að borga 300 þús. pund fyrir
Bannister, sem hóf knattspyrnu-
feril sinn hjá félaginu 1978. Þaðan
fór hann 1981 til Sheffield Wed-
nesday, sem seldi hann til QPR á
200 þús. pund 1984. Bannister,
sem er 27 ára, mun gefa Coventry
svar í dag - síðasta deginum sem
félagaskipti geta farið fram á ,
áður en lokabaráttan hefst í Eng-
landi.
■ WATFORD bauð í gær 250
þús. pund í markaskorarann mikla
hjá Chester, Stuart Rimmer, sem
hefur skorað 27 mörk fyrir Chester
í vetur. Rimmer verður að gera
upp hug sinn í dag. Hann er 23
ára og hefur skorað 75 mörk í 120
deildarleikjum fyrir Chester. „Mað-
ur er tvístígandi. Watford er á botn-
inum í 1. deild. Þá veit ég að þijú
önnur félög hafa haft augastað á
mér - Arsenal, Derby og Nor-
wich,“ sagði Rimmer í gær.
■ GEORGE Grabam, fram-
kvæmdastjóri Arsenal, hefur
ákveðið að taka fyrirliðastöðuna af
Kenny Sansom. Nýi fyrirliðinn hjá
félaginu er hinn 21 ára enski lands-
liðsmiðvörður Tony Adams.
■ DALE Gordon hjá Norwich,
meiddist í leik gegn Manchester
United og verður frá keppni í þijár
vikur.
■ LIVERPOOL neitaði í gær
að lána danska landsliðsmanninn
Jan Mölby til Osasuna á Spáni
út þetta keppnistímabil.
■ Southampton og ólympíulið
Dana gerðu jafntefli, 2:2, á The
Dell í Southampton. Graeme Sou-
ness, framkvæmdastjóri Galsgow
Rangers, var á leiknum til að
„njósna" um leikmenn frá Brönd-
by, sem léku með danska landslið-
inu.