Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 6íf BLAK / ÚRSLITAKEPPNIN Stúdentum gengur illa en Þróttarar sigursælir STÚDENTUM, deildarmeistur- unum í blaki karla, hefurekki gengið nógu vel það sem af er úrslitakeppninni. Liðið hefur þegar tapað tveimur leikjum af þeim fjórum sem það hefur leikið og er staða þeirra nú slæm þó svoþeir eigi enn möguleika á Islandsmeistara- titlinum. Þróttarar standa best að vígi, þeir hafa unnið fjóra leiki og eru með fullt hús stiga í úrslita- keppninni. HK og ÍS hafa bæði tapað tveimur leikj- Skúli Unnar um en KA hefur Sveinsson ekki enn unnið leik. skrifar Þróttur vann ÍS fyr- ir skömmu og HK gerði sér lítið fyrir um síðustu helgi og lagði ÍS einnig að velli í fímm hrinu leik. Leikurinn stóð í 103 mínútur og þar af var fímmta hrin- an hálf klukkustund en henni lauk með 18:16 sigri HK. Stúdentar áttu einnig f vandræðum með KA um helgina. Norðanmenn unnu fyrstu tvær hrinumar 14:16, en síðan fóru ÍS-menn í gang og unnu þijár næstu nokkuð örugg- lega. Þróttarar áttu hinsvegar ekki í miklum vandræðum með KA. Þeir unnu þá í þremur hrinum. Næstu leikir í keppninni verða um helgina og þá leika Þróttur og HK og ÍS bregður sér til Akureyrar. Keppnin framundan verður væntanlega spennandi. Þrótturum nægir að vinna annan þeirra leikja sem þeir eiga eftir til að tryggja sér titilinn en ef þeir tapa báðum og ÍS og HK vinna sína leiki þá verða öll lið- in jöfn. Hjá stúlkunum hefur allt farið eftir bókinni nema hvað ÍS vann Þrótt í fyrsta sinn í vetur um sfðustu helgi. Hafa ber í huga að Björg Bjömsdóttir er meidd og leikur ekki meira með Þrótturum í vetur. Stúdínur stóðu einnig þokkalega í Víkingum en töpuðu þó 2:3 í 117 mfnútna leik og Þróttur vann eina hrinu af UBK og reyndar af Víking- um einnig. Leik UBK og Víkings var frestað á sunnudaginn og hefur hann nú verið settur á klukkan 18.30 á mið- vikudaginn í Hagaskólanum en Þrótturum hefur gegnið vel í úrslitakeppninni en ÍS að sama skapi illa. Hér eigast þeir Sveinn Hreinsson úr Þrótti og Marteinn Guðgeirsson úr ÍS við. strax á eftir þeim leik eigast við Þróttur og KA í bikarkeppninni. Stúdentar unnu Víkinga örugglega á dögunum í bikamum og munu þeir því leika til úrslita 26. mars við Þrótt eða KA. Úrslitakeppni þeirra liða sem ekki komust í sjálfa úrsiitakeppnina fór fram að Laugarvatni um helgina Qg þar bar það helst til tíðinda að bronsliðið frá því í fyrra, Fram, varð í neðsta sæti. HSK sigraði á hagstæðara hrinuhlutfalli en Þrótt- ur frá Neskaupstað og Vfkingur en öll liðin fengu 4 stig úr keppninni. í kvennaflokki vann HK en stúlk- umar frá Neskaupstað urðu í örðu sæti og KA f því þriðja. GLÍMA / BÆNDAGLÍMA SUÐURLANDS Reykvikingar sigruðu REYKJ AVÍKURÚRVAL glímu- manna sigraði glímusveit Skarphéðins í Bændaglímu Suðurlands sem fram fór í Fé- lagslundi f Gaulverjabæjar- hreppi fyrir skömmu. skrifar frá Selfossi Þegar Már Sigurðsson, bóndi Skar|)héðinsmanna, stóð einn uppi átti Ólafur H Ólafsson, bóndi Reykvíkinga, tvo menn til góða. Már skoraði þá á Sigurður Ólaf og átti þar með Jónsson möguleika á sigri fyrir lið sitt. Ekki tókst honum að fella Óiaf. Glíman varð stutt og lauk með sigri Ólafs. Margar skemmtilegar glímur voru háðar í keppninni. Gunnars Gunn- arsson HSK og Amgeir Friðgeirs- son Reykjavfk háðu létta og snarpa glímu. Báðir eru fímir, Amgeir snöggur og sterkur og Gunnar fím- ur í vöm og sókndjarfur. Glíma Jóhannsar Sveinbjömssonar HSK og Jóns Unndórsonar var löng, hörð og spennandi, einkum fyrir það að hafí Jóhanni tekist að sigra, hefði hann rutt úr vegi mikiili hindmn. Jón sigraði hins vegar glímuna og Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Bændumlr glfma. Hér til hliðar er glímt af krafi. Að ofan þakka heima- menn gestunum fyrir góða glímu. hafði áður sigrað eina glímu og var einn sterkasti maður Reykvíkinga. í hvorri sveit voru sjö glímumenn. Glfmustjóri var Hafsteinn Þorvalds- son og yfírdómari Rögnvaldur 01- afsson. Mjög góð stemmning var meðal áhorfenda en glíman fór fram á kvöldvöku í tengslum við héraðs- þing HSK. Glíma þessi er haldin í minningu Sigurðar Greipssonar glímukappa, fyrrum formanns HSK og skólastjóra fþróttaskólans í Haukadal. BÆTIÐ HEILSUNA MEÐ INNHVERERIÍHUGUN Rannsókn, sem nýlega birtist í hinu virta lækna- tímariti „Psychosomatic Medicine", sýndi að þeir, sem iðkuóu íhugunartækni Maharishi, Innhverfa íhugun (Transcendental Meditation), leituðu 44% sjaldnar til læknis en aðrir og voru 53% sjaldnar lagð- ir inn á sjúkrahús. Munurinn var enn meiri hjá þeim sem voru eldri en 40 ára. Þeir leituðu 74% sjaldnar til læknis og lögðust 69% sjaldnar inn á sjúkrahús. ceið hefst með kynningu í kvöld, fimmtudag í Garðastræti 17 (3. hæð) kl. 20.30. Síðasta námskeiðið íslenska íhugunarfélagið, fyrir páska sími 16662. DAGVI8T BARIVA. BREIÐHOLT Fálkaborg — Fálkabakka 9 Dagheimilið/leikskólinn Fálkaborg óskar eft- ir starfsmanni eftir hádegi nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumadur ísíma 78230. VESTURBÆR Hagaborg — Fornhaga 8 Starfsfólk óskast í eldhús. Um er að ræða 6 klukkustundir á hverjum degi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 10268. Hagakot — Fornhaga 8 Fóstra eða fólk með uppeldislega menntun óskast til starfa í Hagakoti. Upplýsingar gcfur forstöðumaður í st'ma 29270. Ægisborg — Ægissíðu 104 Fóstrur og annað starfsfólk óskast til starfa í Ægisborg. Um er að ræða heila og hálfa stöðu. Upplýsingar gefur forstöðumaður i stma 14810.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.