Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988
13
Hljómsveitin E-X, sem fram kemur á tónleikum í Lækjartungli í
kvöld.
Utgáfutónleikar
í Lækjartungli
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR verða
haldnir í Lækjartungli, Lækjar-
götu 2, í kvöld, fimmtudaginn
10. mars kl. 22—01. Þar kemur
fram hljómsveitin E-X ásamt
gestahljómsveitinni Ham.
Með hljómsveitinni E-X kemur
út þessa dagana lítil hljómplata sem
ber nafnið „Frontiers" og inniheldur
samnefnt lag auk Highway one. Á
tónleikunum mun E-X kynna nýtt
efni.
Þeir sem skipa hljómsveitina E-X
eru Pétur Hallgrímsson, á gítar og
Málfreyjur
funda í
Hafnarfirði
Annað ráð málfreyja á íslandi
mun halda þriðja ráðsfund sinn
á þessum vetri í Hafnarfirði
laugardaginn 12. mars og hefst
hann kl. 9.50. Málfreyjudeildin
Iris verður gestgjafi fundarins,
sem haldinn verður í Gafl- inn,
Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Meðal dagskrárefnis er ræðu-
keppni milli deilda í ráðunu og fer
hún fram fyrir hádegi. Guðrún
Halldórsdóttir skólastjóri flytur há-
degiserindi um upphaf og þróun
fullorðinsfræðslu. Ingveldur Ing-
ólfsdóttir fyrrverandi forseti Lands-
samtaka málfreyja á íslandi flytur
erindi um deildarstarf og skipulagn-
ingu.
Annað ráð málfreyja samanst-
endur af níu málfreyjudeildum, þar
af þremur af Norðurlandi. Á ráðs-
fundum er viðamikil dagskrá sem
ætluð er bæði til fróðleiks og
skemmtunar, segir í fréttatilkynn-
ingu, og er fundurinn opinn öllum
þeim sem áhuga hafa á að kynna
sér málfreyjustarfið.
Fyrirlestur
um Marshall-
aðstoðina
PRÓFESSOR Charles Kindle-
berger heldur fyrirlestur í boði
viðskiptadeildar fimmtudaginn
10. mars kl. 17 í Odda, stofu 101.
Fyrirlesturinn nefnist „The
Marshall Plan in Retrospect" og
er öllum heimill aðgangur.
Prófessor Kindleberger starfaði
lengi við Massachusetts Institute
of Technology og er vel þekktur
fyrir störf sín á sviði alþjóðahag-
fræði.
söng, Davíð Magnússon á gítar,
Eyjólfur Lárusson á trommur og
Ragnar Óskarsson á bassa.
Hártískan frá hárgreiðslu-
stofu Aristókratans.
JWKMDE
WE ARE
FASHION AND HAIR DESIGN
REPRESENTATIVES
IN ICELAND FOR
TONI&GUY.
LONDON rome dallas tokyo reykjavik
Nýjasta fatatískan frá versl-
uninni TOPPHÚSINU.
Tískusýningarfólkfrá
Modelsamtökunum sér um
kynningarnar, auk fulltrúa
fyrirtœkjanna sem kynna
vörursínarogþjónustu.
Athugið sýningar byrja
kl. 20:30.
Fólk er hvatttil aðkoma
tímanlegaogtryggjasér
sœti, því nú er alltaf fullt
á Skálafeili.
lt\SK0
skemmtir í kvöld.
#lÍ5Ím#
nuc.moA moiii
Frfttinnfyrirkl. 21:00
- Aðganoseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.
■
1
II II
byrjun febrúar var ár liðið síðan við
breyttum síðast verðlagsgrundvelli í verslun
okkar. Við höfum að sjálfsögðu ekki getað
tekið á okkur erlendar verðhækkanir - en það
er staðreynd, að allar vörur í verslun okkar
eru verðlagðar á gengi eins og það var
í febrúarbyrjun í fyrra - 1/2 1987.
11
■ 1
vikið í formi söluaukningar - svo glæsileg
reyndar að núna, þegar gengið hefur verið fellt
um rúm 6%, munum við halda áfram að reikm
okkar verð á febrúargenginu síðan í fyrra.
eð öðrum orðum, verslun okkar á
órtán mánaða afmæli stöðugs verðlags í mars
því mars 1988 verður eins og febrúar 1987.
É m pllllllll
: f
i 1 • ' ■
r‘ T*‘
Vid tökum stórar vörusendingar í hús á
velkomna í verðbólgulausa verslun.
REYKJAVlK