Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 13 Hljómsveitin E-X, sem fram kemur á tónleikum í Lækjartungli í kvöld. Utgáfutónleikar í Lækjartungli ÚTGÁFUTÓNLEIKAR verða haldnir í Lækjartungli, Lækjar- götu 2, í kvöld, fimmtudaginn 10. mars kl. 22—01. Þar kemur fram hljómsveitin E-X ásamt gestahljómsveitinni Ham. Með hljómsveitinni E-X kemur út þessa dagana lítil hljómplata sem ber nafnið „Frontiers" og inniheldur samnefnt lag auk Highway one. Á tónleikunum mun E-X kynna nýtt efni. Þeir sem skipa hljómsveitina E-X eru Pétur Hallgrímsson, á gítar og Málfreyjur funda í Hafnarfirði Annað ráð málfreyja á íslandi mun halda þriðja ráðsfund sinn á þessum vetri í Hafnarfirði laugardaginn 12. mars og hefst hann kl. 9.50. Málfreyjudeildin Iris verður gestgjafi fundarins, sem haldinn verður í Gafl- inn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Meðal dagskrárefnis er ræðu- keppni milli deilda í ráðunu og fer hún fram fyrir hádegi. Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri flytur há- degiserindi um upphaf og þróun fullorðinsfræðslu. Ingveldur Ing- ólfsdóttir fyrrverandi forseti Lands- samtaka málfreyja á íslandi flytur erindi um deildarstarf og skipulagn- ingu. Annað ráð málfreyja samanst- endur af níu málfreyjudeildum, þar af þremur af Norðurlandi. Á ráðs- fundum er viðamikil dagskrá sem ætluð er bæði til fróðleiks og skemmtunar, segir í fréttatilkynn- ingu, og er fundurinn opinn öllum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér málfreyjustarfið. Fyrirlestur um Marshall- aðstoðina PRÓFESSOR Charles Kindle- berger heldur fyrirlestur í boði viðskiptadeildar fimmtudaginn 10. mars kl. 17 í Odda, stofu 101. Fyrirlesturinn nefnist „The Marshall Plan in Retrospect" og er öllum heimill aðgangur. Prófessor Kindleberger starfaði lengi við Massachusetts Institute of Technology og er vel þekktur fyrir störf sín á sviði alþjóðahag- fræði. söng, Davíð Magnússon á gítar, Eyjólfur Lárusson á trommur og Ragnar Óskarsson á bassa. Hártískan frá hárgreiðslu- stofu Aristókratans. JWKMDE WE ARE FASHION AND HAIR DESIGN REPRESENTATIVES IN ICELAND FOR TONI&GUY. LONDON rome dallas tokyo reykjavik Nýjasta fatatískan frá versl- uninni TOPPHÚSINU. Tískusýningarfólkfrá Modelsamtökunum sér um kynningarnar, auk fulltrúa fyrirtœkjanna sem kynna vörursínarogþjónustu. Athugið sýningar byrja kl. 20:30. Fólk er hvatttil aðkoma tímanlegaogtryggjasér sœti, því nú er alltaf fullt á Skálafeili. lt\SK0 skemmtir í kvöld. #lÍ5Ím# nuc.moA moiii Frfttinnfyrirkl. 21:00 - Aðganoseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00. ■ 1 II II byrjun febrúar var ár liðið síðan við breyttum síðast verðlagsgrundvelli í verslun okkar. Við höfum að sjálfsögðu ekki getað tekið á okkur erlendar verðhækkanir - en það er staðreynd, að allar vörur í verslun okkar eru verðlagðar á gengi eins og það var í febrúarbyrjun í fyrra - 1/2 1987. 11 ■ 1 vikið í formi söluaukningar - svo glæsileg reyndar að núna, þegar gengið hefur verið fellt um rúm 6%, munum við halda áfram að reikm okkar verð á febrúargenginu síðan í fyrra. eð öðrum orðum, verslun okkar á órtán mánaða afmæli stöðugs verðlags í mars því mars 1988 verður eins og febrúar 1987. É m pllllllll : f i 1 • ' ■ r‘ T*‘ Vid tökum stórar vörusendingar í hús á velkomna í verðbólgulausa verslun. REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.