Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./úll/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625 Útgáfutónleikar með hljómsveitinni "E-X" frá kl. 22-01. EX gefur út um þessar mundir plötuna FRONTIERS. Hljómsveitin spilar skemmtilegt rokk og eru hvað þekktastirfyrirfágaða og markvissan tónlistarflutning. Gestahljómsveit er HAM Ícij~í JlTl kvosinni undir Lækjartungli Slmar 11340 og 621625 Nú hefurBÍOKJALLARINN (áðurCafé Rosenberg, í Kvosinni) veriöbreytt í veitingahús meðLIFANDI TÓNLIST, léttum mat og Ijúfu andrúmslofti. B ÍÓK J ALLARINN verður opin öll kvöld frá kl. 18 - 01. Út marsmánuö spila þar^ hljómsveitirnarSÁLIN IIANS JÓNS , _ MÍNS og BÍÓ TRÍÓIÐ. IBIÓKJALLARANIJM veröur enginn aögangseyrir en 20 ára aldurstakmark KASSAR BÓÐA^ fclk í fréttum Erla Þórarinsdóttir, verslunareigandi, Þóra Magnúsdóttir og Kristín Einarsdóttir. Morgunbiaðið/Svemr TÍSKA Vörur frá Jil Sander kynntar á Sögu Fríður hópur kvenna kom á Hótel Sögu fyrir nokkru til að líta á Jil Sander fatnað. efnanna í fötunum. Hún prófar hveija vörutegund sjálf áður en kremið, skómir eða hvað sem um er að ræða fer á markað. Jil Sander kveðst beijast á móti duttlungum tískunnar og vill leggja áherslu á persónuleika kon- unnar sem klæðist fatnaði eftir hana. Hún segist líta á það sem gullhamra þegar kona segi henni að hún gangi enn í kápu eða jakka frá henni frá því í fyrra. Öllu skipt- ir að flíkin falli að hugmyndum viðskiptavinarins um hvernig hún eigi að vera. Sander ólst upp í Hamborg og gekk í vefnaðarskóla áður en hún hélt til Bandaríkjanna í framhalds- nám. Það stundaði hún við há- skóla í Los Angeles og vann við kvennatímarit og sem skopmýnda- teiknari. Eftir að Sander sneri aft- ur til Þýskalands vann hún um tíma í blaðamennsku og sem sjálf- stæður hönnuður. Fyrir tuttugu árum opnaði hún eigin tískuversl- un og fimm árum síðar kom fyrsta heildarlínan í fatnaði sem ein- göngu var hannaður af henni á markað. Næstum öll framleiðsla Jil Sander kemur nú frá Ítalíu, en þar vinna um sex hundruð manns fýrir fyrirtæki hennar. Konur spá í krukku. Framleiðsla þýska tískuhönn- uðarins Jil Sander er nú fáan- leg hér á landi. Etienne Aigner verslunin í Bankastræti hefur haf- ið innflutning á vörunum og hélt á þeim kynningu á Hótel Sögu nýlega. Gestir virtu fýrir sér sýnis- horn af fatnaði Sander og gauní- gæfðu snyrtivörulínu hennar. Jil Sander er sögð fylgja fram- leiðslu sinni eftir allt frá teikni- borðinu í verksmiðjuna og leggja áherslu á gæði hönnunarinnar og 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.