Morgunblaðið - 10.03.1988, Page 58

Morgunblaðið - 10.03.1988, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./úll/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625 Útgáfutónleikar með hljómsveitinni "E-X" frá kl. 22-01. EX gefur út um þessar mundir plötuna FRONTIERS. Hljómsveitin spilar skemmtilegt rokk og eru hvað þekktastirfyrirfágaða og markvissan tónlistarflutning. Gestahljómsveit er HAM Ícij~í JlTl kvosinni undir Lækjartungli Slmar 11340 og 621625 Nú hefurBÍOKJALLARINN (áðurCafé Rosenberg, í Kvosinni) veriöbreytt í veitingahús meðLIFANDI TÓNLIST, léttum mat og Ijúfu andrúmslofti. B ÍÓK J ALLARINN verður opin öll kvöld frá kl. 18 - 01. Út marsmánuö spila þar^ hljómsveitirnarSÁLIN IIANS JÓNS , _ MÍNS og BÍÓ TRÍÓIÐ. IBIÓKJALLARANIJM veröur enginn aögangseyrir en 20 ára aldurstakmark KASSAR BÓÐA^ fclk í fréttum Erla Þórarinsdóttir, verslunareigandi, Þóra Magnúsdóttir og Kristín Einarsdóttir. Morgunbiaðið/Svemr TÍSKA Vörur frá Jil Sander kynntar á Sögu Fríður hópur kvenna kom á Hótel Sögu fyrir nokkru til að líta á Jil Sander fatnað. efnanna í fötunum. Hún prófar hveija vörutegund sjálf áður en kremið, skómir eða hvað sem um er að ræða fer á markað. Jil Sander kveðst beijast á móti duttlungum tískunnar og vill leggja áherslu á persónuleika kon- unnar sem klæðist fatnaði eftir hana. Hún segist líta á það sem gullhamra þegar kona segi henni að hún gangi enn í kápu eða jakka frá henni frá því í fyrra. Öllu skipt- ir að flíkin falli að hugmyndum viðskiptavinarins um hvernig hún eigi að vera. Sander ólst upp í Hamborg og gekk í vefnaðarskóla áður en hún hélt til Bandaríkjanna í framhalds- nám. Það stundaði hún við há- skóla í Los Angeles og vann við kvennatímarit og sem skopmýnda- teiknari. Eftir að Sander sneri aft- ur til Þýskalands vann hún um tíma í blaðamennsku og sem sjálf- stæður hönnuður. Fyrir tuttugu árum opnaði hún eigin tískuversl- un og fimm árum síðar kom fyrsta heildarlínan í fatnaði sem ein- göngu var hannaður af henni á markað. Næstum öll framleiðsla Jil Sander kemur nú frá Ítalíu, en þar vinna um sex hundruð manns fýrir fyrirtæki hennar. Konur spá í krukku. Framleiðsla þýska tískuhönn- uðarins Jil Sander er nú fáan- leg hér á landi. Etienne Aigner verslunin í Bankastræti hefur haf- ið innflutning á vörunum og hélt á þeim kynningu á Hótel Sögu nýlega. Gestir virtu fýrir sér sýnis- horn af fatnaði Sander og gauní- gæfðu snyrtivörulínu hennar. Jil Sander er sögð fylgja fram- leiðslu sinni eftir allt frá teikni- borðinu í verksmiðjuna og leggja áherslu á gæði hönnunarinnar og 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.