Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 51
Steinunn Tómasdóttir, 20 ára frá Ólafsvik, 170 sm á hæð, stúdent frá Verzlunarskóla Islands, starfar á skrifstofu Skipatækni hf. í Reykjavík. Hefur sérstakan áhug'a á Frakklandi, eróbik og ferðalögnm. Halldóra Gylfadóttir frá Akra- nesi, 20 ára, 177 sm á hæð. Vinn- ur hjá Heimaskaga á Akranesi. Áhugamál: Knattspyrna og íþróttalíf, spilar knattspyrnu með meistaraflokki ÍA (kvenna) og kvennalandsliði íslands í knattspyrnu. Arndís Þorsteinsdóttir, fædd og uppalin á Akranesi, en hefur verið búsett í Stykkishólmi sl. tvö ár. 21 árs, 171 sm á hæð. Starfar sem gjaldkeri í Búnaðarbanka íslands i Stykkishólmi. Hennar helsta áhugamál er að hafa það gott og láta sér líða vel. Halldís Höskuldsdóttir, 20 ára, 174 sm á hæð, frá Laugargerði á Snæfellsnesi. Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, starfar sem verslunarstjóri í Stefanel í Kringlunni. Áhuga- mál: íþróttir, dýr og að kynnast nýju fólki. Halldóra Birna Jónsdóttir, 19 ára frá Stykkishólmi, 170 sm á hæð. Starfar við að gæta barna á leik- skóla St. Fransiskussystra í Stykkishólmi. Áhugamál: börn, bókalestur og tónlist. Hótel Stykkishólmur: Atta stúlkur í fegurðar- samkeppni Vesturlands Stykkishólmi. UNGFRÚ Vesturland verður valin í fegurðarsamkeppni sem haldin verður á Hótel Stykkis- hólmi föstudaginn 11. mars. Alls hafa 8 stúlkur gefið sig fram til þátttöku í keppninni og hafa þær undanfarið verið að koma fram og undirbúa sig til að mæta þann 11. og ganga þar und- ir dóm færra manna og fjöldans sem þar mun mæta. Hótelstjóri, Sigurður Skúli Bárðarson, sem er leiðandi maður þessarar keppni, lét þess getið við fréttaritara Morgunblaðsins að all- ur undirbúningur stæði sem hæst og gerði hann sér miklar vonir um ijölmenni þetta kvöld og eins að þetta yrði þátttakendum bæði til sóma og ávinnings. Það þarf varla að taka það fram að þetta er fyrsta keppni sinnar tegundar sem fram fer hér í Hólm- inum. Kristín Maggý Erlingsdóttir, 18 ára frá Ólafsvík, 177 sm á hæð, vinnur hjá Stakkholti hf. í Ólafsvik. Áhugamál: Líkams- rækt, böm og íþróttir. Ingibjörg Huldarsdóttir, 20 ára, 168 sm á hæð, er frá Akranesi. Nemi á félagsfræðibraut Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. Áhugamál: Leiklist, ferða- lög og dans. Þórdis Rúnarsdóttir frá Ólafsvik, 20 ára nemandi við Menntaskólann á Akureyri. Hæð 185 sm. OLVU WÁ.HC ANG EFLIR ÞJONUSTUNA Við höfum komið okkur fyrir í verslun Heimilistækja hf. í Sætúni 8 í Tölvuhorninu er allt til reiðu varðandi tölvubúnað. Einmenningstölvur, tölvuborð, prentarar, blekborðar og hvers konar rekstrarvörur. Einnig mikið úrval af hugbúnaði. Fagleg ráðgjöf tryggir betri kaup WANG Velkomin i Tölvuhornið hjá WANG! 4- Heimilistaeki hf. Saetúní 8,105 Rvík Simi: 91-6915 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.