Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988
í DAG er miövikudagur 20.
apríl. Síðasti vetrardagur.
111. dagur ársins 1988.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
8.51 og síðdegisflóð kl.
21.08. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 8.51 og sólar-
lag kl. 21.18. Sólin er f há-
degisstað í Rvík kl. 13.27
og tunglið er í suðri kl.
17.05. (Almanak Háskóla
Islands.)
Ætla menn að kenna Guði
visku eða dœma hinn
Hœsta? (Job. 22,22.)
1 2 3 |4
■
6 J 1
■ ■
8 9 10 ■
11 HT 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: — 1 styggja, 5 fiska, 6
gangsetja, 7 rómv. tala, 8 byggja,
11 tónn, 12 amboð, 14 tunnan, 16
mælti.
LÓÐRÉTT: - 1 launsát, 2 veiki,
3 skyldmennis, 4 klini, 7 skjól, 9
gufusjóða, 10 afkomenda, 13
skemmd, 15 sting.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sæfara, 5 al, 6 eflist,
9 lát, 10 KA, 11 dt, 12 hár, 13
ýtar, 15 laf, 17 skatan.
LÓÐRÉTT: - 1 skeidýrs, 2 falt, 8
ali, 4 altari, 7 fátt, 8 ská, 12 hart,
14 ala, 16 fa.
ÁRIMAÐ HEILLA
Jónfna Sigríður Bjarna-
dóttir frá Sandhólafeiju,
Birkimel 8, hér i bænum.
Hún er um þessar mundir í
Landakotsspítala. Eiginmað-
ur hennar var Guðjón Bárðar-
son, símamaður, sem látinn
er fyrir mörgum árum.
FRÉTTiR
VEÐURSTOFAN talaði um
það í gærmorgun að yfír há-
daginn myndi verða frostlaust
syðra á landinu en annars
frost um land allt. í fyrrinótt
var mest frost á láglendinu á
Hamraendum í Stafholts-
tungum, 12 stig. Hér í bænum
var það 6 stig. Uppi á hálend-
inu 16 stig. Hvergi hafði orð-
ið teljandi úrkoma um nótt-
ina.
ÞENNAN dag árið 1602 var
einokunarverslun innleidd
hérlendis. Og þennan dag árið
1950 var Þjóðleikhúsið vígt.
BÆJARFÓGETAEMB-
ÆTTIÐ í Keflavík. í tilk. frá
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu í Lögbirtingablaðinu
segir að Þórdís Bjamadótt-
ir, lögfræðingur, hafi verið
skipuð fulltrúi við embætti
sýslumannsins í Gullbringu-
sýslu og bæjarfógetans í
Keflavík og Suðumesjabæj-
unum Grindavík og Njarðvík.
í GARÐABÆ. Skipulags-
nefnd ríkisins hefur lagt fram
og lýst eftir athugasemdum
við tillögu að deiliskipulagi
miðbæjar í Garðabæ. Liggur
tillagan frammi í bæjarskrif-
stofunum þar til 27. maí nk.
Hún fjallar um gerð verslun-
ar- og skrifstofuhúsnæðis,
íbúðir aldraðra og þjónustu-
hverfí, segir í tilk. í Löbirtingi
frá bæjarstjóra Garðabæjar.
Borgaraflokkurinn:
Þingmenn staðfesta þreifingar
Ingi Bjöm Albertsson: Bæði íhald
I kratar hafa ’*
Ég er bara allur útbíaður í puttaförum eftir þá, pabbi...
íG-yto ai d
Athugasemduni á að skila
fyrir 10. júní nk.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna, Hávallagötu 16,
er opin í dag kl. 17—18.
ITC-deildm Björkin heldur
fund í kvöld, miðvikudag,
kl. 20 í Síðumúla 17.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. Opið hús
frá kl. 20 í kvöld og verður
þá dansað.
KIRKJA
VÍÐISTAÐ AKIRKJ A:
Skátaguðsþjónusta á morg-
un, sumardaginn fyrsta kl.
11. Gunnar Eyjólfsson,
skátahöfðingi, prédikar.
Skátar leiða söng undir stjóm
Guðna Þ. Guðmundssonar.
Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Kór Víðistaðasóknar syngur,
organisti Kristín Jóhannes-
dóttir. Sumarkaffi systrafé-
lagsins að lokinni guðsþjón-
ustu. Sr. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
KÁLFATJARNARSÓKN
Bamasamkoma verður á
morgun, sumardaginn fyrsta,
í Stóru-Vogaskóla kl. 11.
Stjómandi Halldóra Ás-
geirsdóttir. Sóknarprestur.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Sumarfagnaður verður á
morgun, sumardaginn fyrsta,
kl. 20.30. Brigadier Ingi-
björg Jónsdóttir stjórnar.
Sr. Guðmundur Örn Ragn-
arsson prédikar. Að fagnaði
loknum verða bomar fram
veitingar.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Reykjafoss að utan
og Mánafoss kom af strönd-
inni og fór aftur á strönd í
gærkvöldi. Þá kom togarinn
Drangey inn og landaði á
Faxamarkaði og togarinn
Freyja var væntanleg til
löndunar. Togarinn Ymir
kom og var tekinn í slipp.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom Grundarfoss að
utan og Valur fór á strönd-
ina. Togarinn Venus hélt aft-
ur að veiða.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
á eftirtöldum stöðum: Versl.
Amatör, Laugavegi 82, Bóka-
búð Braga, Lækjargötu 2,
Bókabúðin Snerra, Mos-
fellssv., Húsgagnav. Guð-
mundar Guðmundssonar,
Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif-
stofu flugmálastjómar, s.
17430, Ásta Jónsdóttir, s.
32068, María Karlsdóttir, s.
82056, Magnús Þórarinsson,
s. 37407, Sigurður Waage,
s. 34707, Stefán Bjamason,
s. 37392.
Kvöld-, nœtur- og helga rþjónuBtö apótekanna í
Raykjavfk dagana 15.—21. aprll, að báðum dögum með-
töldum, er I Borgar Apótekl. Auk þess er Raykjavlkur
Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Raykjavlk, Saltjamamaa og Kópavog
I Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstlg fré kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrlnginn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimllislækni eða nær ekki til hans simi
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuvamdaratöð Reykjavlkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til
annars í páskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæml) I slma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur vlð númerið. Upplýslnga- og ráögjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slml 91-28539 - slmsvari á öðrum timum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 8. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsl
Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á mótl viðtals-
beiönum i slma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapötek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apötek Kópavogs: virka daga 9—18 laugard. 9—12.
Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apötek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I slma 61600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes stmi 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónu8ta Heilaugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek-
ið oplð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
HJélparatöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sóiar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vlmulaua
æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, slmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi I heimahú8um eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hiaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, simi 23720.
MS-félag Islanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Sfmar 16111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þríðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjélp i viðlögum
681515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
8krtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þé er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræðilag ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendingar rlkiaútvarpsina á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tlmum og tlönum: Til Norðurianda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 é 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfiriit liðinnar viku. Allt Islenskur timi, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimcóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennedeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landapftalans
Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensés-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð-
in: Kl. 14 til ki. 19. - Faaölngarhelmill Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðasplt-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkmnarheimlli I Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa
Keflavfkurlækniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hátí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur
(vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla Islands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýaingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóóminjasafnlö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjaflaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga-föstudaga ki. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-16.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstrœti
29a, 8. 27165. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—6, 8.
79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, 8. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hof8valla8afn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö
mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Vlö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14^—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—16. BústaÖasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norraana húalö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árb»jaraafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ustaaafn íslande, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfmssafn Bergstaðastrœti: Opiö sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Slguröseonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500.
Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufraaöistofa Kópavogs: OpiÖ é miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslanda Hafnarfiröi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tlma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri slml 06-21840. Siglufjörður 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr I Reykjavik: Sundhöllln: Mánud,—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud.—
föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið-
hohi: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmérlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Kéflsvlkur er opin ménudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kðpavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9— 12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðvlku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260.
8undlaug Saltjarnameas: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.