Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 í DAG er miövikudagur 20. apríl. Síðasti vetrardagur. 111. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.51 og síðdegisflóð kl. 21.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.51 og sólar- lag kl. 21.18. Sólin er f há- degisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 17.05. (Almanak Háskóla Islands.) Ætla menn að kenna Guði visku eða dœma hinn Hœsta? (Job. 22,22.) 1 2 3 |4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 HT 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 styggja, 5 fiska, 6 gangsetja, 7 rómv. tala, 8 byggja, 11 tónn, 12 amboð, 14 tunnan, 16 mælti. LÓÐRÉTT: - 1 launsát, 2 veiki, 3 skyldmennis, 4 klini, 7 skjól, 9 gufusjóða, 10 afkomenda, 13 skemmd, 15 sting. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sæfara, 5 al, 6 eflist, 9 lát, 10 KA, 11 dt, 12 hár, 13 ýtar, 15 laf, 17 skatan. LÓÐRÉTT: - 1 skeidýrs, 2 falt, 8 ali, 4 altari, 7 fátt, 8 ská, 12 hart, 14 ala, 16 fa. ÁRIMAÐ HEILLA Jónfna Sigríður Bjarna- dóttir frá Sandhólafeiju, Birkimel 8, hér i bænum. Hún er um þessar mundir í Landakotsspítala. Eiginmað- ur hennar var Guðjón Bárðar- son, símamaður, sem látinn er fyrir mörgum árum. FRÉTTiR VEÐURSTOFAN talaði um það í gærmorgun að yfír há- daginn myndi verða frostlaust syðra á landinu en annars frost um land allt. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu á Hamraendum í Stafholts- tungum, 12 stig. Hér í bænum var það 6 stig. Uppi á hálend- inu 16 stig. Hvergi hafði orð- ið teljandi úrkoma um nótt- ina. ÞENNAN dag árið 1602 var einokunarverslun innleidd hérlendis. Og þennan dag árið 1950 var Þjóðleikhúsið vígt. BÆJARFÓGETAEMB- ÆTTIÐ í Keflavík. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu í Lögbirtingablaðinu segir að Þórdís Bjamadótt- ir, lögfræðingur, hafi verið skipuð fulltrúi við embætti sýslumannsins í Gullbringu- sýslu og bæjarfógetans í Keflavík og Suðumesjabæj- unum Grindavík og Njarðvík. í GARÐABÆ. Skipulags- nefnd ríkisins hefur lagt fram og lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi miðbæjar í Garðabæ. Liggur tillagan frammi í bæjarskrif- stofunum þar til 27. maí nk. Hún fjallar um gerð verslun- ar- og skrifstofuhúsnæðis, íbúðir aldraðra og þjónustu- hverfí, segir í tilk. í Löbirtingi frá bæjarstjóra Garðabæjar. Borgaraflokkurinn: Þingmenn staðfesta þreifingar Ingi Bjöm Albertsson: Bæði íhald I kratar hafa ’* Ég er bara allur útbíaður í puttaförum eftir þá, pabbi... íG-yto ai d Athugasemduni á að skila fyrir 10. júní nk. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, er opin í dag kl. 17—18. ITC-deildm Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20 í Síðumúla 17. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús frá kl. 20 í kvöld og verður þá dansað. KIRKJA VÍÐISTAÐ AKIRKJ A: Skátaguðsþjónusta á morg- un, sumardaginn fyrsta kl. 11. Gunnar Eyjólfsson, skátahöfðingi, prédikar. Skátar leiða söng undir stjóm Guðna Þ. Guðmundssonar. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur, organisti Kristín Jóhannes- dóttir. Sumarkaffi systrafé- lagsins að lokinni guðsþjón- ustu. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KÁLFATJARNARSÓKN Bamasamkoma verður á morgun, sumardaginn fyrsta, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Stjómandi Halldóra Ás- geirsdóttir. Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sumarfagnaður verður á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. 20.30. Brigadier Ingi- björg Jónsdóttir stjórnar. Sr. Guðmundur Örn Ragn- arsson prédikar. Að fagnaði loknum verða bomar fram veitingar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Reykjafoss að utan og Mánafoss kom af strönd- inni og fór aftur á strönd í gærkvöldi. Þá kom togarinn Drangey inn og landaði á Faxamarkaði og togarinn Freyja var væntanleg til löndunar. Togarinn Ymir kom og var tekinn í slipp. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom Grundarfoss að utan og Valur fór á strönd- ina. Togarinn Venus hélt aft- ur að veiða. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bóka- búð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Stefán Bjamason, s. 37392. Kvöld-, nœtur- og helga rþjónuBtö apótekanna í Raykjavfk dagana 15.—21. aprll, að báðum dögum með- töldum, er I Borgar Apótekl. Auk þess er Raykjavlkur Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Raykjavlk, Saltjamamaa og Kópavog I Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstlg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrlnginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvamdaratöð Reykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæml) I slma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur vlð númerið. Upplýslnga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - slmsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á mótl viðtals- beiönum i slma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apötek Kópavogs: virka daga 9—18 laugard. 9—12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apötek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes stmi 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilaugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið oplð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJélparatöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sóiar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vlmulaua æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahú8um eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hiaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag Islanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Sfmar 16111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjélp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þé er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðilag ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rlkiaútvarpsina á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tlönum: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 é 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfiriit liðinnar viku. Allt Islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimcóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til ki. 19. - Faaölngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðasplt- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkmnarheimlli I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavfkurlækniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla Islands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýaingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminjasafnlö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjaflaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga ki. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstrœti 29a, 8. 27165. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—6, 8. 79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hof8valla8afn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Vlö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14^—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—16. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norraana húalö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árb»jaraafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustaaafn íslande, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfmssafn Bergstaðastrœti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slguröseonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: OpiÖ é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslanda Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri slml 06-21840. Siglufjörður 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavik: Sundhöllln: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- hohi: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmérlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Kéflsvlkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9— 12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. 8undlaug Saltjarnameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.