Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1988næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 9
JUH MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði VW GOLF GL ’86 Ek. 25 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. 1600cc. Hvítur. Varð: 660 þúa. VW GOLF CL ’87 Ek. 13 þ/km. 3 dyra. 4 gíra. Brúns- ans. Verð: 640 þús. VW SCIROCCO QTX '84 Ek. 56 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. 1800 cc. Grænsans. Varð: 680 þús. VW JETTA GL ’87 Ek. 27 þ/km. 4 gfra. 4 dyra. 1600 cc. Hvítur. Varð: 660 |»ús. VW JETTA CL ’86 Ek. 29 þ/km. 4 gfra. 4 dyra. 1600 cc. Grænsans. Varð: 630 |»ús. VOLVO 240 GL ’87 Ek. 10 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. Útv./seg- ulb. Gullsans. Varð: 830 þús. Ek. 13 þ/km. 4 dyra. 5 gíra. Rauö- brúnn. Varð: 1.300 þús. HOIMDA ACCORD EX ’85 Ek. 60 þ/km. Sjélfsk. 4 dyra. Silfurs- ans. Varð: 680 þús. VOLVO 240 GL ’87 Station. Ek. 14 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Útv./segulb. Blór. Varð: 880 þús. MMC PAJERO SW '84 Bensfn. Ek. 63 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Útv./segulb. Hvftur. Varð: 800 þús. MMC TREDIA 4X4 ’87 Ek. 13 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. 1800 cc. Rauöur. Varð: 610 þús. MMC LANCER '86 Ek. 39 þ/km. 4 dyra. 5 gfra. 1500 cc. Hvítur. Varð: 410 þús. MMC LANCER ’86 Ek. 31 þ/km. 4 dyra. Sjólfsk. 1500 cc. Hvítur. Varð: 440 þús. MMC COLT EL ’88 Ek. 2 þ/km. 4 gíra. 3 dyra. 1 200 cc. Rauöur. VarA: 410 þús. MMC PAJERO SW ’84 Bensín. Ek. 66 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Brúnsans. Verð: 810 þús. MMC PAJERO SW ’84 Bensín. Ek. 63 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Hvítur. Varð: 800 þús. MMC LANCER 4X4 ’87 Ek. 25 þ/km. 5 dyra. 5 gfra. 1800 cc. Hvítur. Verð: 860 þús. DAIHATSU CHARADE TS ’88 Ek. 450 km. 3 dyra. 4 gíra. Hvítur. Varð: 470 þús. MMC COLT GLX '86 Ek. 22 þ/km. 5 dyra. 5 gíra. 1500 cc. Gullsans. Varð: 420 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖD 2 i mánudagskvöldið 18. apríl 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ, TEGUNDXZ1: 68, 1 1,52, 80, 9, 74, 1 9, 60, 37, 20, 78, 33, 17,64, 25, 1,12. SPJÖLD NR. 12404. Þegar talan 1 2 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 46, 73, 7, 51,26, 87, 28, 39, 66, 57, 81, 48, 14, 6, 44, 55, 86, 23, 59, 71,54, 49, 65, 82, 43, 69, 42, 53, 38, 1 3, 88, 21. SPJALDNR. 12192. OGUR SJYRKTARFELAG SÍMAR 673560 OG 673561 A-flokkasamstarff á nýjum gnmdvelli Gestur Gudrnundsson skrifar MclsU vcikefni félagshyggju- fólks f stjómmilum nú cr ad vinna að bandalagi A-flokkanna og Kvennalutam. og þá ikoðun hef ég þegar viðrað á þcaaum Uað. Margir sem ég hef hitt hafa tekið undir hana, en sumir hafa bent á ýmn tormerki sem eru á slfku samstarfi. Vitaskukl er margt sem skilur þessa flokka og mikil tortryggni á milli þetrra. en rtli mcnn að gera eitthvert áuk f stjómmálum. þarf alluf að vinna bug á erhðleikum systurflokkar þeirra f ertend mál og Það , vinsrel skoðun að ___befur oft torveldað sai _____________________________ sUrf A-flokkanna að á rnitb ein- 4 tslancá befur enn frcmur___ stakhnga I íorystu þeiiTa hefur gokbð þeat. að hún 6» ekki að venð arfgcng andúð Ungir sóal- rtði fyn en þessi alþjóðlcg) álisur vom jafnan akhr upp f klofnmgur var orðmn; hún fór á fyrirlitningu á svikumm eira ot mis við vmxtarskeið mtkhi sjálf Stefáni Jóhanni og Guðmundi I. strðari lejtar og hún fór á rnis við Guðmundssym. en kratadrengj- anarkismann. unum var tamið að Uu á þá Einar FVshr verkalýðasinnar I dag og Brynjóif sem ilcga útaendara efu sammáU um að fjandtkapur 1— --------fc* r—•** »■«** a- á miiu vefkalýðsflokkanna haf. efla markaðinn. en grfpa jafn- framt til félagsiegra aðgerða til að hamla móli ncikvcðum áhrifum slfkrar stefnu á kjöt UgUuna- fólks. Grundvallathugsun bcggja flokka er I vissum skilningi sú uma, að ttckka kókuna og skapa þannig tckifcn á bcttum Iffskjörum. Leiðimar eru hins vcgar ólfkar. Báðir flokkar cttu aðgeta við- mkennt nú að þeir eru kommr f ógöngur og verða að leita nýrra leiða. alvmnustefna- Kvennalistinn eigi mjðg erfitt með að Uka afstóöu. hvað þá mcð að taka þátt f ríkisstjóm. Eg er eklú svo vis* um þetta. Ao mfnu mati hefur Kvennalntinn fyrst og fremst sýnt skynsamlcga vatkámi til þcss að festast ekki I þvf neti sem hinir flokkamir hafa smám umin spunnið og torveld- ar allar djúptzkar umbctur á fs- lcnsku samfélagi. f.g held Ifka að þ*r LisUkonur séu almcnnt nógu skynumar og praktlskar til að sjá að þeim er ekki hollt að standa mðrg kjörtfmabil uUn rfkis- stjómar. ef gott tarkifcn gefst. „Flestir verkalýðssinnar eru sammála um að fjandskapur á milli verkalvdsflokkanna hafi verið óeðlilega mikillog unnið sameiginlegum málstað þeirra tjón. Þá kröfu verðurað gera að menn haldi ekki sjálfkrafa í hann heldur kœli blóð sitt og líti á þau málefni sem enn skilja flokkana að. “ meira um hitt að „frelsið* sé not- að til að hxkka álagningu. t*cgar umkcppmn ncr að gegna hreinsunarhlutverki sínu. verður það oftar en ekki lil þess að hcilu byggðarlögin vcrða bjargarlaus „Frjálur hreyfíngar markaðar- tns* verða heldur markb'till bók- sUfur þcgar menn hafa bundið eigur sinar f atvinnutxkjum og fbúðarhúsncði f afskekktum byggðarfógum. Á vinnumarkaði birtist frelsið og hrun verkalýðs- baráttunnar í þvf að Uunþegar skipUst upp f vel borgað sérhxfl fólk og ilU borgað, almennt vinnuafl. Atvinnu- og efnahagsstefna sem tekut mið af þórfum fólks- ins, þarf að byggjast á góðri ttjómun og skipulagningu. Af- kvcmi offjárfestinganna þarf að K’ ja á þjóðhagslega hag- man hált en ekki f gegnum duttlunga markaðaríns. I'ó er sjálfugt að Uta markaðinn vinna, þar sem hann er besu vcrkfteríð, og það vxrí kar mátulegt á verslunina að samkeppnina hreinsa til f offjárf- . eftir að Uun versl- Vangaveltur um vinstri blokk Gestur Guðmundsson fjallar í Þjóðviljanum í gær um „A-flokka- samstarf á nýjum grundvelli". Hugmyndin er að A-flokkarnir gangi í eina sæng með Samtökum um kvennalista. Draumurinn er efalítið sá að ný vinstri stjórn sjái dagsins Ijós, þrátt fyrir allt sem á undan er gengið. Að óbreyttri stærð þingflokka dug- ar þó ekki þetta þríeyki til. Staksteinar staldra við þessi Þjóð- viljaskrif í dag. „Þrautin þyngriað sættaA- flokkana“ Gestur Guðmundsson hefur skrifað eina Þjóð- viyagreinina enn nm samfylkingu vinsbri afla í íslenzkum stjómmálum. Fyrsta skrefið er, að hans dómi: „A-flokka- samstarf á nýjum grund- veíli“. „Ég held raunar," segir hanrí, „að það verði þrautdn þyngri að sætta A-fIokkana.“ Hann telur einkum þrjú þjót óbrúuð á þeirri sáttavegferð: * 1) „60 ára saga harðra átaka þeirra um forystu fyrir hreyfingu verka- lýðs og sósialista.1* * 2) „Gerólík afstaða til efnahags- og atvinnu- stefnu.“ * 3) „Stefnan í herstöðv- armá-lum." Niðurstaða höfundar er: „Hér hlýtur það að vera verkefni Alþýðu- bandalags og Kvenna- lista að móta sameigin- lega stefnu og þrýsta á kratana . . Hér á hann einkum við aðild íslands að NATO og vamarsamninginn við Bandaríkin. Hér er þegar f upphafi lagt til að Alþýðubanda- lagið og Kvennalistinn hafi á hendi mótandi samstarf um að koma einhvers konar afstöðu- stýringu á Alþýðuflokk- inn. Heilindin em sömu og áður! Vinstristjórn- ardraumurinn Sú vinstri blokk, sem greinarhöfundur talar tæpitungulaust um, hef- ur aðeins 24 þingmenn af 63, að öllu óbreyttu. Meira þarf þvi til að ný vinstri stjóm sjái dagsins Ijós. En ekki er öU nótt úti enn að dómi höfund- ar. Hann segir: „Það tækifæri er nú í augsýn, þar sem þessir þrir flokkar hafa mögu- leika á að ná jafnvel meirihluta á Alþingi og allavega vel yfír 40% at- kvæða. Og það þarf ekki mikla skarpskyggni til að sjá að grundvallar- stefna Kvennalistans á almennt séð samleið með stefnu A-flokkanna, hvað sem liður hnútukastí þarna á miUi!“ Þegar lesið er á miUi lina í grein Gests „þarf elfln míkla skarpskyggni tíl að sjá“, að hann er að korileggja dulitla björg- unaraðgerð. Alþýðu- bandalagið, sem var með 23% kjörfylgi 1978, var komið niður í 13% 1987 — og niður fyrir 10% í skoðanakönnunum. Al- þýðubandalagið hafði minna kjörfylgi en Al- | þýðuflokkurinn. Undir ! slíkum kringumstæðum i má aUtént reyna „A- flokkasamstarf á nýjum grundveUi". Að ekki sé talað um ef hnýta má upp í Kvennalistann í leiðinni. Það dugar ekki að deyja ráðalaus i pólitíkinni! í bakhöndinni em svo fordæmin frá 1958, 1971 og 1979, að bjóða maddömu Framsókn upp í dans. Verðbólga og erlendar skuldir ÖU viðreisnarárin, 1959-1971, var meðal- verðbólga á ári vel innan við 10%. Árið 1971 mynd- aði Framsóknarflokkur- inn vinstri stjóm. Það var upphaf verðbólguáratug- arins. Og verðbóigan náði um 130% vextí á fyrsta ársfjórðungi 1983. Kaup hækkaði mikið að krónutölu á þessum árum en lækkaði á stund- um að kaupmætti. Stjómvöld gripu inn í gerða kjarasamninga, tíl skerðingar, oftar en í annan tíma. Hundrað gamalkrónur hurfu í eina nýkrónu. Á þessu árabiU hrundi innlendur spamaður, enda branni kaupmáttur áratuga spamaðar fólks til ösku á verðbólgubálinu. Er- lendar skuldir hrönnuð- ust upp. Atvinnugreinar sættu tapi: fyrirtæki gengu á eignir og söfn- uðu skuldum. Sama máU gegndi um opinberan rekstur. Skattar hækk- uðu. Sem sagt algjör vinstrijstj ómar-glund- roði. Á þessi saga eftir að endurtaka sig? mognus Bolholt 6 — 105 Reykjavík 689420 — 689421 Tölvur - Hugbúnaður Nettengingar - Prentarar VERÐBRÉFAREIKNINGIJR VEB: 8,5 - 12% umfrant verðbólgu Hár arður og góð yfirsýn yfir fjármálin. □ Verðbréfareikningur VIB er ætlaður □ Yfirlit um hreyfingar og uppfærða eign bæði einstaklingum, fyrirtækjum og sjóðum. eru send annan hvern mánuð. □ VIB sér um kaup á verðbréfunt og ráð- □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heið- gjöf vegna viðskiptanna, og peningar eru dís, Ingibjörg, Siguröur B., Vilborg og Fór- lausir pegar eigandinn þarf á að halda. ólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBREFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 89. tölublað (20.04.1988)
https://timarit.is/issue/121768

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

89. tölublað (20.04.1988)

Aðgerðir: