Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1988næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 35
35 8861 JlflqA .05 aUOAflUXIVGIM .QÍCIAJaMUDflOK MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 Bróðir furstans í Kuwait og 52 kúvæskir landsliðsmenn hafa boðist til að sitja í gíslingu um borð í kúvæsku farþegaþotunni í Algeirsborg i stað núverandi gísla, sem taldir eru vera 31. Saad al-Ahmed al-Sabah, for- maður kúvæska knattspyrnusam- bandsins hvatti í yfirlýsingu, sem birt var í kúvæska dagblaðinu Al-Siyassa, til þess að tilboði landsliðsins yrði tekið. „Við erum reiðubúnir að fara beint til Al- geirsborgar samþyklti flugrænin- gjarnir tilboð okkar.“ Kúvæska landsliðið er nú í Malasiu og tek- ur þar þátt i bikarkeppni Asíu- þjóða. Á myndinni halda nokkrir kúvæskir landsliðsmenn á þjálf- ara sinum eftir að hafa sigrað Uð Malasíu á mánudag. Khalil Wazir jarð- settur með viðhöfn úr landi árið 1983 en nú vænta þess sumir, að þeir geti sæst. Wazir verður lagður til hvíldar í Kirlq'ugarði píslarvottanna og munu fulltrúar allra arabaríkjanna og ýmissa annarra ríkja koma til að votta honum hinstu virðingu. Túnisstjóm krafðist í gær skyndifundar í öryggisráði Samein- uðu þjóðanna vegna morðsins á Khalil Wazir og „hryðjuverkastarf- semi ísraelsstjórnar". Sagði tals- maður SÞ, að þessi málaleitan yrði tekin fyrir í dag, miðvikudag. Reuter Landstíð Kuwait vití leysa gíslana af Damaskus: Reuter Yasser Arafat, leiðtogi PLO, ásamt Fethia Mzali, ekkju Khalils Wazirs. Myndin var tekin við minningarathöfn, sem fram fór í gær á flugvellinum í Túnisborg. Að henni lokinni var kistan flutt til Damaskus i Sýrlandi þar sem Wazir verður borinn til grafar. Israelskur ráðherra óttast afleiðingamar Washington, Stokkhólmi, Tel Aviv. Reuter. Bandarikjastjórn fór í fyrradag nyög hörðum orðum um morðið á Khalil Wazir, einum leiðtoga PLO, og vísaði á bug öllum ásök- unum um að hún hefði átt þar hlut að máli. Ráðamenn i öðrum ríkjum hafa einnig fordæmt morðið og i ísrael efast sumir og óttast eftirleikinn. „Bandaríkjastjóm fordæmir þetta pólitfska morð,“ sagði Charles Red- man, talsmaður utanríkisráðuneytis- ins, á fundi með fréttamönnum. „Hún hafði enga vitneskju um það og kom hvergi nærri." Redman var spurður hvaða áhrif morðið hefði á tillögur Bandaríkjastjómar og við- leitni hennar til að koma á friði í Miðausturlöndum og svaraði þvi til, að ofbeldi af þessu tagi létti ekki róðurinn. Sten Andersson, utanríkisráðherra Svíþjóðar, kvaðst í gær vera að hug- leiða að hætta við ræðuflutning á samkomu. sem efnt verður til í Stokkhólmi á morgun, fimmtudag, í tilefni af 40 ára sjálfstæðisafmæli ísraelsríkis. Sænska stjómin hefur fordæmt morðið á Khalil Wazir, sem hún segir hafa verið með hófsömustu mönnum innan PLO. Joe Clarke, utanríkisráðherra Kanada, sagði í fyrradag, að morðið á Wazir væri hörmulegur atburður, sem boðaði ekkert gott fyrir ástandið í Miðaust- urlöndum. Ezer Weizman, ráðherra án ráðu- neytis í ísraelsku ríkisstjóminni, varð í gær fyrstur frammámanna þar í landi til að efast um skynsemina, sem bjó að baki morðinu á Wazir. Sagði hann, að það spillti friðaramleitunum og hefði ekkert gott í för með sér fyrir ísraela. „Eitt er víst og það er, að morðið verður ekki til að draga úr hryðjjuverkum, þvert á rnóti," sagði Weizman. Damaskus. Reuter. KISTAN með líki Khalils Wazirs var í gær flutt frá Túnís til Dam- askus í Sýrlandi en þar verður hann jarðsettur í dag, miðviku- dag, með mikilli viðhöfn. Er þess beðið með nokkurri eftirvænt- ingu hvort Yasser Arafat, leið- togi PLO, verður viðstaddur út- ERLENT förina en miklir fáleikar hafa verið með honum og Hafez Assad, Sýrlandsforseta. Foreldrar Wazirs, sýrlenskir og palestínskir embættismenn tóku á móti kistunni þegar hún kom til Damaskus en áður hafði Arafat kvatt félaga sinn við minningarat- höfn á flugvellinum í Túnisborg. Palestínskir embættismenn í Dam- askus segjast vænta Arafats til borgarinnar en talsmenn PLO sögðu þó í gær, að af því yrði ekki. Assad Sýrlandsforseti rak Arafat ísrael: Morðið á Khalil Wazir fordæmt víða um heim Ráku átta Palest- ínumenn úr landi Maijayoun. Reuter. ÍSRAELAR raku í gær úr landi GRÆNLENSKA landsþingið hefur nú sett sér ákveðið mark í að draga úr áfengisneyslu og samþykkt tillögu frá áfengis- málaráði Grænlands þar að lút- andi. Samkvæmt tillögunni skal stefnt að því að koma neysl- unni, sem nú er um 20 lítrar af hreinum vínanda á mann á ári, niður í 15 lítra á árinu 1990 og 10 lítra 1991. Verði settu marki ekki náð á þessum tíma, verður gripið til sölutak- markana. Meðal þess sem til greina kemur til að draga úr neyslunni er senni- lega áfengiseinkasala, þar sem hið opinbera stæði eitt fyrir sölustarf- seminni. Þá kann svo að fara, að áfengi verði aðeins selt í verslun- um heimastjómarinnar, þ.e. útibú- Áhrifamiklir stjómmálamenn i stjómarflokknum, Siumut, hafa krafíst þess upp á síðkastið, að eitthvað verði að gert á þessu sviði. Einn af þingmönnum lands- þingsins hefur lagt til, að sett verði á algjört áfengisbann og annar þingmaður hefur lagt til, að sölu áfengis verði hætt í smá- bæjum úti á landsbyggðinni. Hann segir, að ekki sé rúm fyrir nauð- synjavörur í verslunum þar, vegna þess að allar hillur séu fullar af víni og bjór, og sömu sögu sé að segja af birgðageymslum verslan- anna. Landlæknirinn í Grænlandi, Jens Misfeldt, sagði nýlega, að algert áfengisbann væri eina leiðin til að bæta ástandið í þessum efn- um í landinu. vopn, þrátt fyrir tíð vopnasölu- hneyksli í Sviþjóð. Ingvar Carlsson forsætisráðherra hafði um helgina hótað að bann yrði sett við öllum vopnaút- flutningi vegna ólöglegrar vopnasölu til Mið-Austurlanda og landa þriðja heimsins. „Ingvar Carlsson tjáði reiði margra yfir því að vopnaframleið- endur kæra sig kollótta um lög landsins,“ sagði Andersson við nefndarmennina. Hann sagði að ummæli Carlssons hefðu verið of- túlkuð og að ríkisstjórnin hefði aldrei lýst yfír að hún vildi algjöra stöðvun vopnasölunnar. „Við höf- um ströng lög um vopnaútflutn- ing. Svíar komast í vandræði þeg- ar þessi lög eru höfð að engu,“ sagði Anderson. Talsmenn sænsku vopnafyrir- tækjanna Bofors og FFV, sem er í ríkiseigu, hafa viðurkennt að fyrirtækin hafi selt vopn til nok- kurra landa í Mið-Austurlöndum og í þriðja heiminum. Sænsk lög banna sölu vopna til landa sem eiga í stríðí eða þar sem hætta er talin á átökum. Stjómendur vopnafyrirtækjanna hafa sagt að sænska ríkisstjómin hefði vitað um ólöglega vopnasölu, en því hefur Carlsson forsætisráðherra vísað á bug. og fluttu tti Suður-Líbanons átta Palestinumenn. Var þeim gefið að sök að hafa kynt undir óeirð- um á hemumdu svæðunum. Talsmaður ísraelska hersins sagði, að átta Palestínumenn hefðu verið reknir úr landi, þar af sex, sem sagðir vom hafa tekið þátt í átökum við ísraelska landnema á Vesturbakkanum með þeim afleið- ingum, að 15 ára gömul, ísraelsk stúlka beið bana. Vom mennimir fluttir til öryggissvæðisins svokall- aða í Suður-Líbanon, sem líbanskir bandamenn ísraela ráða, og síðan þaðan norðar í landið. ísraelar hafa nú rekið samtals 20 Palestínumenn úr landi þrátt fyrir mótmæli margra ríkisstjóma, sem segja brottreksturinn ólögleg- an. Hér sjást Palestínumennirnir átta við komuna til Libanons. Svíþjóð: Vopnasala ekki bönnuð - segir utanríkisráðherra Svíþjóðar Stokkhólmi, frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðains. STEN Andersson, utanríkis- sænskri þingnefnd í gær að ráðherra Svíþjóðar, tilkynnti Svíar haldi áfram að flylja út Grænland: Landsþing vill draga úr áfengisneyslu Nuuk. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. um Grænlandsverslunarínnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 89. tölublað (20.04.1988)
https://timarit.is/issue/121768

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

89. tölublað (20.04.1988)

Aðgerðir: