Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 20. APRÍL 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Mig lang- ar til að forvitnast um skap- gerð mína og hæfileika með tilliti til stjörnuspekinnar. Ég er fædd ... Mér fínnst Krabb- inn eiga sterk ítök í mér, en samt sem áður er margt í fari mínu sem ég held að lúti lögmálum annarra merkja dýrahringsins. Með vinsemd og virðingu. „Krabbi 44“.“ Svar: Þú hefur Sól, Venus og Sat-. úmus í Krabba, Tungl ( Fisk- um, Merkúr, Mars og Júpíter í Ljóni, Meyju Rísandi og Naut á Miðhimni. önnur merki þín eru því Fiskur, Ljón, Naut og Meyja. Nœm Það að Tunglið er í Fiska- merkinu er að vissu leyti líkt Krabbanum, þ.e.a.s. bæði merkin eru vatn, eru næm og tilfínningarík. Það að hafa Sól og Tungl ( vatni táknar því að þú ert næmari en gengur og gerist. Þú getur því þurft að gera ráðstafanir til að vemda þig frá umhverfínu, t.d. að draga þig annað slagið í hlé eða fara í gönguferðir til að hreinsa tilfínningar þínar af utanaðkomandi áhrif- um. Það sem skilur á milli Krabba og Fisks er að Fiskur- inn er opnari og vfðari. Krabb- inn er næmur á vini og nán- asta umhverfí en lokar á ókunnuga, en Fiskurinn gerir engan greinarmun á fólki, er opinn gagnvart svo til öllum. Umhyggjusöm Það má því segja um þig að þú sért næm, tilfínningarík, skilningsrfk og umhyggju- söm. Þú fínnur til með öðmm og getur ekki horft framhjá því sem er að gerast ( um- hverfí þínu. Samviskusöm Það að Meyja er Rfsandi og Naut á Miðhimni táknar að þú ert einnig jarðbundin og þarft á ákveðinni reglu að halda í daglegu lffí. Ná- kvæmni og samviskusemi, ásamt fullkomnunarþörf er einnig hluti af persónuieika þínum. Gagnrýni og smá- munasemi er einnig til staðar. Þar sem Tunglið er f Fiskum, sem er andstætt merki við - ' Meyju, má búast við að um ákveðna togstreitu sé að ræða, þ.e. þú reynir að hafa umhverfi þitt f röð og reglu en tekst ekki alltaf því þú ert einnig draumlynd og utan við þig- RáÖrík Það að margar plánetur em f Ljóni gefur þér sfðan þriðju hlið persónuleikans, eða ákveðni, stjómsemi og vissa þörf fyrir að vera í miðju umhverfí3 þíns. Merkúr í Ljóni táknar að þú hefur fastar og ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum. Mars og Júpíter saman f Ljóni táknar að þú ert kraftmikil og drífandi í vinnu, ert föst fyrir og ráðrík, en jafnframt skapandi og ger- andi. Mars og Júpíter gefur einnig til kynna að í þér býr ákveðinn stórhugur. ViÖburÖarikt ár Ef kort þitt er skoðað í heild má segja að þú sért að gmnni til næm, viðkvæm og um- hyggjusöm, en jafnframt að mörgu leyti jarðbundin og raunsæ. Þú átt síðan til f þér ákveðni, stjómsemi og stolt. Þú ættir t.d. að geta notið þín við stjómun í mannúðarstörf- um. Að lokum er rétt að minn-, ast þess að árið f ár verður lfklega viðburðaríkt, en Sat- úmus og Öranus mynda spennuafstöðu við Tunglið. Því gæti fylgt vinnuálag en jafnframt breytingar á dag- legum háttum, t.d. varðandi heimili eða vinnustað og nán- asta umhverfí. GARPUR TALtA, FV/?STA KiÆNVEf?/W FRA ÞlNÚtZÍU SE/H BS HEF sée> Aeua/ saa*an■■ .B/er- IST/nÉR ALLT íeiuu OO DÝRAGLENS C1968 Trlbun* M«1la SmvIcm, Inc (7E6/U? BS SESI STÖKKTU- pA STEKKU^Ö/ SKILUg^ UOSKA SMÁFÓLK Ll/CY, FKOM NOUI ON, UUE’KE 601N6 TO HAVE 5N0CFY PLAV KIGMT-FIELP_ (\ou're KIPPIN6^) i j tíU) /Vfcc s-/z Lára, upp frá þessu látum þú ert að grínast! við Sám leika á hægrikant- ínum. Á hundur að koma í minn Hver hélztu að það væri, stað?! Ásgeir Sigurvins? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út trompdrottn- ingunni gegn sex spöðum suð- urs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K543 ♦ 84 ♦ ÁD9 ♦ 8642 Suður ♦ Á98762 ♦ Á ♦ G63 ♦ ÁKD Vestur Norður Austur Suður — — — 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Lítið úr borðinu og austur hendir hjarta. Hvemig er best að spila? Það er oft snjallt að melda slemmumar lokað þegar einn litur er opinn. Ef makker á ekki heldur. fýrirstöðu í litnum þarf vömin að öllum lfkindum að koma þar út til að hnekkja spil- inu. í þessu tilfelli vildi vestur ekki hætta neinu og spilaði út trompi, sem hann vissi að gæfi ekki neitt. Suðurdrap heima, tók hjartaás, fór inn á borðið á trompkóng og stakk hjarta. Tók svo TVISVAR lauf áður en hann spilaði sig út á spaða! Vestur Norður ♦ K543 ♦ 84 ♦ ÁD9 ♦ 8642 Austur ♦ DG10 ♦ - ♦ D10763 II ♦ KG952 ♦ K85 ♦ 10742 ♦ 105 ♦ G973 Suður ♦ Á98762 VÁ ♦ G63 ♦ ÁKD Vestur átti aðeins tvö lauf og varð að spila frá tígulkóng eða gefa trompun og afkast með þvi að spila hjarta út í tvöfalda eyðu. Það er lykilatriði að taka að- eins tvisvar lauf. Ef vestur á þrílit getur hann spilað sig þar út. En þá er 13. laufíð í blindum frítt og einföld svíning f tígli dugar. Eigi vestur hins vegar Qögur lauf má alls ekki taka drottninguna lfka. Þá spilar hann hæsta laufínu og eyðilegg- ur hugsanlega þvingun í láglit- unum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Dort- mund f V-Þýzkalandi um daginn, kom þesSi staða upp í viðureign stórmeistaranna Petar Popovic, Júgóslavfu og Helga Ólafssonar, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék sfðast 22. Rf3-d4? 22. - Rxf2!, 23. Bxhö (Eftir 23. Bxf2 - Hxe2, 24. Hxe2 — Bxe2 hefur svartur unnið peð með betri stöðu.) 23. - Rxdl, 24. Hxdl - De5 og hvítur gafst upp, því annarhvor biskups hans fellur. Röð efstu. manna á mótinu varð þessi: 1. Lputjan, Sovétr. 8. v. af 11, 2. Pinter, Ungverjalandi og King, Englandi 7 v. 4—6 v. Helgi Ólafs- son, Kindermann, V-Þýzkalandi, Eingom, Sovétr. og Hort, V- Þýzkalandi 6V2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.