Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 42
42
MORÖUNBLAÐIÖ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið strax.
Upplýsingar í síma 51880.
Ráðskona óskast
á fámennt sveitaheimili í Mývatnssveit.
Upplýsingar í síma 79532 eftir kl. 18.00.
Vélstjórar
Vélstjóra með full réttindi vantar á rækju-
veiðiskip sem frystir aflan um borð.
Tilboð sendist auglýsíngadeild Mbl. merkt:
V - 4954“ fyrir 22. apríl nk.
Vélstjóra
vantar á Hrísey SF 41 sem fer á humarveiðar.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 97-81394.
Borgeyhf.
Matreiðslumaður
Vantar matreiðslumann í 3 mánuði í sumar.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl,
merktar: M - 6665“.
Rafvirki
óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu.
Vanur mikilli vinnu.
Upplýsingar í síma 91-44077.
Stöður skólastjóra
og yfirkennara
við Grunnskólann í Hveragerði eru lausar til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 6. maí.
Upplýsingar um störfin gefur formaður skóla-
nefndar, Guðmundur Ingvarsson, heimasími
99-4277 og'vinnusími 99-4117.
Skólanefnd Hveragerðis
og Ölfusskólahéraðs.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast sem fyrst á skrifstofu
Golfklúbbs Reykjavíkur.
Vélritunarkunnátta er áskilin, starfið er hluta-
starf.
Framkvæmdastjóri klúbbsins veitir allar nán-
ari upplýsingar.
Golfklúbbur Reykjavíkur.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar!
Óskum að ráða til sumarafleysinga tímabilið
1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam-
komulagi:
★ Hjúkrunarfræðing.
Upplýsingar hja hjúkrunarforstjóra í síma
94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Staða bókavarðar við Stýrimannaskólann í
Reykavík og Vélskóla Islands er laus til
umsóknar.
Starfið felst í skipulagningu og umsjón með
safni sem verið er að koma upp sameigin-
lega fyrir skólana.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 17.
maí nk.
Menntamálaráðuneytið.
Hjúkrunarfræðingar
Langar ykkur ekki að breyta til? Okkur bráð-
vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og
til sumarafleysinga. Góð vinnuaðstaða og
léttur vinnuandi meðal starfsfólks.
Góð launakjör og gott húsnæði.
Ef þið hafið áhuga hafið þá samband.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 96-71166 og heimasíma 96-71334.
Forstöðumaður -
sumardvalarheimili
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskups-
tungum, óskar eftir að ráða forstöðumann
til starfa í sumar. Fjölbreytt starf. 7-12 ára
börn.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer,
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, á auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. apríl
merkt: „Sumar í sveit - 4850“.
Einkaritari
Óskum eftir að ráða einkaritara í fullt starf
á lögmannaskrifstofu okkar.
Verkefnin eru einkum vélritun, símaþjónusta,
skjalavarsla, samskipti við banka og ýmis
almenn störf svo sem kaffiumsjón.
Starfsmenn eru þrír.
Góð vélritunarkunnátta og íslenskukunnátta
er nauðsynleg og bókhaldsþekking æskileg.
Að loknum reynslutíma verða greidd góð laun.
Umsóknir berist skrifstofu okkar eigi síðar
en mánudaginn 25. apríl nk.
Nánari upplýsingar veita undirritaðir.
LÖGMENN
ÁSGEIR ÞÓR ÁRNASON hdl.
ÓSKAR MAGNÚSSON hdl.
Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 62-10-90
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausár stöður við framhaldsskóla.
Við Menntaskólann að Laugarvatni eru
lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum:
í stærðfræði og tölvufræði, ein staða.
í eðlisfræði og stjörnufræði, ein staða.
í frönsku og dönsku um það bil hálf staða í
hvorri grein.
Einnig vantar þýskukennara og er þar um
að ræða ráðningu til eins árs frá 1. ágúst
1988 að telja.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15.
maí nk.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Menntamálaráðuneytið
Vélstjóra
vantar á skuttogarann Þórhall Daníelsson
SF 71.
Upplýsingar í síma 97-81818 á skrifstofu-
tíma.
Borgeyhf.
Er garðurinnað
vaxa þér yfir höfuð?
Tek að mér alla umhirðu á einkalóðum í sum-
ar. Vönduð og góð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 41323 eftir kl. 19.00.
Trésmiðir
Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá
^ kl. 9.00 til 17.00 virka daga.
QPSteintakhff
VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK
SIMAR: (91 >-347 88 & (91)-68 5583
Tónlistarskóli F. 1. H.
Skóiastjóri
Staða skólastjóra er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist skólanefnd Tónlistarskóla
F.I.H., pósthólf 1338, 121 Reykjavík, fyrir 3.
maí 1988.
F.h. skólanefndar,
Sigurður Snorrason, formaður.
Frá menntamála-
ráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla
Við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafells-
sýslu eru lausar kennarastöður í eftirfarandi
greinum: Ensku, stærðfræði og viðskipta-
greinum ásamt tölvufræði, heilar stöður og
hlutastöður í dönsku, þýsku, líffræði, eðlis-
fræði og efnafræði. Æskilegt er að umsækj-
endur geti kennt meira en eina grein.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar
kennarastöður í ensku, íslensku, listgreinum,
rafmagnsgreinum, sögu, sérgreinum hár-
iðna, stærðfræði, tölvufræði og vélstjórnar-
greinum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir
16. maí nk.
Menn tamálaráðuneytið.
Starfskraftur á
skrifstofu
Við erum lítil heildverslun og leitum að vönum
starfskrafti til almennra skrifstofustarfa með
vinnutíma frá kl. 9-13.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi þekk-
ingu í tölvubókhaldi, vélritun og öllum al-
mennum skrifstofustörfum.
Umsóknir með nafni, heimilisfangi og síma
ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 22.
apríl merktar: „F - 4848".