Morgunblaðið - 20.04.1988, Page 61

Morgunblaðið - 20.04.1988, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 61 OSKARSVERÐ- LAUNIN Þau urðu út- undan Greta Garbo (f.1905) var dularfull, fögur og vildi vera í friði. Óskar frændi var heldur ekkert að abbast upp á hana. Marlene Dietrich (f.1901) með sinn sérstæða „karakter“ lenti jafnan í skugganum við afhend- ingu Óskarsverðlaunanna. Þegar afhending Óskars- verðlauna vestanhafs er nýafstaðin er ekki úr vegi að minnast nokkurra leikara sem aidrei fengu Óskar, en áttu hann meira en skilið að mati kunnáttumanna. Að líkindum hefur nískan á úthlutanir Óskara til þessa fólks kastað rýrð á verðlaunin. Richard Burton, A1 Pacino, James De- an, Pred Astaire, Gloria Swan- son og Kirk Douglas eru með- al þeirra sem orðið hafa útund- an. Jafnvel goðin á meðfylgj- andi myndum máttu sætta sig við auða arinhillu, engan Óskar. Ef hlaturinn lengir lífið hefur Peter SeUers (1925-1980) líklega bætt ófáum árum við ævi bíó- gesta. Ekki dugði það honum þó COSPER Nú, þarna er Siggi, ég var farinn að halda að eitthvað hefði komið fyrir hann. Cary Grant (1904-1986) hef- ur kannski goldið fyrir hve fáar konur hafa verið í hópi þeirra sem úthluta Öskarsverðlaun- um - eða fyrir fjölda afbrýðis- amra kynbræðra i hópnum. til að hala inn Óskar. Hann var tilnefndur fyrir tvær mynda sinna; „Dr. Strange Love“ og „Being There“. Hin misskilda MarUyn Monroe (1926-1962) var ekki svo mikið sem tilnefnd og komst aldrei í tæri við Óskar. Þótt megnið af myndum hennar hafi verið heldur þunnar, fúlsar enginn við myndum eins og „Gentlemen Prefer Blondes", „The Seven Year Itch“ og „Some Like It Hot“. HroU vekj ume istarinn Alfred Hitchcock (1899-1980) var leik- stjóri hvorki meira né minna en 53 mynda um ævina. Hugsanlega hafa „Pshycho,“ „Vert- >go“ og „Birds" fært honum mesta frægð. Hitchcock hlaut þó ekki einn einasta Óskai enda virðist hann rá< þrota á myndinni. Orson Welles (1915- 1985) skorti ekki hæfi- leikana, hann var leik- ari, handritshöfundur og leikstjóri. í „Citizen Kane“ lék hann, leik- stýrði og tók þátt í gerð handrits. Peter OToole (f.1932) hefur ver- ið tilnefndur sjö sinnum, fyrst fyrir leik sinn í titilhlut- verki myndarinn- ar Arabiu Lawren- ce sem sýnd var i Sjónvarpinu ný- lega. Hann hefur engan Óskar feng- ið ennþá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.