Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 - FIMLEIKAR „Þarf lengri tíma til gmnn- þjálfunar" -segir Chen Jain sem þjáifar hjá Fimleikafélaginu Björk í Hafnarfirði Mlklll áhugl Hvernig stóð á því að þú komst til íslands? „Fimleikasamband Kína var beðið um að útvega þjálfara sem gæti kennt á íslandi og sendiráðið hafði samband við mig. Ég sló til og hef verið hér í fjögur góð ár.“ Hvemig finnst þér staða íslensks fimleikafóiks? „Ég held að íslendingar hafi alla burði til að verða sterkir í fimleik- um. Það er mikill áhugi og íslend- ingar eru mjög sterklega byggðir. En það sem vantar er meiri tími til grunnþjálfunnar. Það er lykil- atriði því þú byggir ekki hú§ á slæmum grunni. í Kína æfa menn 5-6 tíma 6 daga vikunnar, en hér er minni tími til æfínga og hver æfíng þarf langan tíma. Allir hlutar fimleikanna þurfa að vera vel æfðir og til þess þarf góðan tíma. Þetta á sérstaklega við um flókn- KEPPENDUR frá fimleikafé- laginu Björk í Hafnarfirði náðu mjög góðum árangri á íslandsmeistaramótinu í fim- leikum sem fram fór fyrir skömmu. Greinilegt er að fé- lagið hefur vaxið á undanf- örnum árum og maðurinn á bak við það er kínverski þjálf- arinn Chen Jain, sem hefur þjálfað hjá félaginu í fjögur ár. Chen Jain kom til íslands fyr- ir tilstuðlan kínverska sendi- ráðsins í Reykjavík og þetta er fjórði veturinn sem hann dvelur á Islandi. Chen Jain þjálfar alla flokka hjá Björk, ásamt landa sínum Chen Hung og Hlín Ámadóttur. Á þessum tíma hefur hann náð mjög góðum árangri og það er mikill áhugi fyrir því að hafa hann áfram. Enn hefur þó ekki fengist svar frá kínverska sendráðinu þar að lútandi. Morgunblaöið/Júlíus Hressar stelpur úr Hafnarfírði ásamt þjálfurunum Chen Jain (til vinstri), Chen Hung og Hlín Ámadóttur. ari æfíngar. Við höfum ekki getað beitt - þeim svo mikið í keppni vegna þess að við höfum ekki fengið nógu góðan tíma til undir- búnings og æfínga. Ef að kepp- andi ætlar að reyna erfíða æfíngu í keppni þá þarf hún að vera vel undirbúin, því annars getur allt farið í vaskinn." Ertu ánægður með árangurinn á íslandsmeistaramótinu? „Ég er mjög ánægður, þó að við þurfum að laga margt fyrir næsta mót. Við verðum að þreyfa okkur áfram, byija einfalt, en bæta svo við okkur og reyna erfiðari æfing- ar. Við verðum að nota flóknari æfíngar og vera djörf því án áhættu næst ekki árangur. ,En fyrir þessar flóknari æfíngar þarf meiri tíma og fyrir hvert skipti sem æfíng er framkvæmd í keppni þarf að vera búið að æfa hana hundrað sinnum á æfíngu." Vantargryfju Hvað með aðstöðuna? „Hún er langt frá því að vera góð og það bráðvantar gryfju. Það er ekki hægt að æfa virkilega erfiðar æfíngar án þess að hafa gryfju. Ef að við reynum eitthvað sérs- taklega erfitt þá gæti það heppn- ast í 9 skiptum af 10, en þetta eina skipti sem ekki heppnast gæti verið hættulegt. 011 fímleikafélög í Kína eru með gryfju og það er lykilatriði í þjálf- un kínversks íþróttafólks. Éf að til væru gryfjur á íslandi þá væri íslenskt fímleikafólk mun framar í keppni." Skemmtilegur tfml Hvað um framtíðina? Ætlar þú að vera hér áfram? „Ég veit ekki hvað ég geri. Félag- ið vill að ég verði áfram, en það er ekki mitt að ákveða það. Þetta hefur verið skemmtilegur tími og ég er ánægður með það starf sem ég hef unnið, en tíminn verður að leiða það í ljós hvort ég verð hér áfram eða fer aftur heim til Kína.“ KNATTSPYRNA / ENGLAND KNATTSPYRNA / SJÓNVARP Waddle á ný í hópinn CHRIS Waddle var valinn í enska landsliðið í knattspyrnu, sem mætir Ungverjum í Búda- pest í næstu viku. Waddle hef- ur ekki leikið í rúmar átta vik- ur, en hann var skorinn upp við kviðsliti. Bobby Robson ákvað að velja hann í liðið engu að síður. Endurkoma Waddle er <?ina breytingin sem gerð hefur ver- ið á liði Englands síðan liðið gerði jafntefli gegn Holléndingum, 2:2 í síðasta mánuði. Félagamir frá Mónakó, Glenn Hoddle og Mark Hateley eru hópn- um, þrátt fyrir að lið þeirra ha'fí sagt að þeir fengju ekki leyfi fyrir vináttulandsleiki. Gnska landsliðið er skipað eftirtöldum leik- mönnum: Peter Shilton (Derby), Chris Wooods (Ran- gers), David Seaman (Q.P.R.), Gary Stev- ens (Everton), Viv Anderson (Manchester United), Kenny Sansom (Arsenal), Stuart Pearce (Nottingham Forest), Tony Adams (Arsenal), Dave Watson (Everton), Mark Wright (Derby), Gary Pallister (Middles- brough), Bryan Robson (Manchester Un- ited), Peter Reid (Everton), Glenn Hoddle (Mónakó), Steve McMahon (Liverpool), Trevor Steven (Everton), Neil Webb (Nott- ingham Forest), Peter Beardsley (Liver- pool), John Bames (Liverpool), Gary Line- ker (Barcelona), Mark Hateley (Mónakó), Tony Cottee (West Ham) og Chris Waddle (Tottenham). ÞJÁLFARAINIÁMSKEIÐ Knattspyrnudeild Víkings heldur þjálfaranámskeið dag- ana 22., 23. og 24. apríl 1988. Námskeiðið er aðallega ætlað meistara- og 2. flokks þjálfurum. Aðalleiðbeinandi er Youri Sedov. Nánari upplýsingar og innritun í símum 36822 (Sigurð- ur Georgsson) og v/34180, h/32416 (Eyjólfur Ólafsson). Knattspyrnudeild Víkings. * / WMA islenskar getraunir V ■■■ íþróttamiðstööinni v/Sigtun -104 Reykjavik - Island - Simi84590 GETRAUNAVIIUIMIIMGAR! 33. leikvika - 16. apríl 1988 Vinningsröð: 122-X11-111-21X 1. vinningur kr. 363.108.48 flyst yfir á 34. leikviku þar sem engin röð kom fram með 12 rétta. 2. vinningur 11 réttir, kr. 17.290,- 2303 96914 126116 126356 249764 40251 T01987 125627 240199+ T01971 Kærufrestur er til mánudagsins 9. maí 1988 kl. 12.00 á hádegi. Leikur PSV og Real Madrid sýnd- urbeintídag Chrls Waddle frá Tottenham er kominn í landsliðshópinn á nýjan leik. GETRAUNIR Síðari viðureign PSV Eind- hoven frá Hollandi og spánsku meistaranna Real Madrid í undanúrslitum Evrópukeppninn- ar í knattspymu verður sýndur í beinni útsendingu í ríkissjónvarp- inu í dag. Útsending hefst kl. 17.25. Fyrri leik liðanna lauk með jafn- tefli, 1:1, á Spáni. Skv. skeyti Reuter- fréttastofunnar í gær verða liðin væntanlega þannig skipuð: PSV Eindhoven - Hans van Bruekelen; Eric Gerets, Willy van de Kerkhof, Ivan Nielsen, Jan Heintze; Gerald Vanenburg, Berry van Aerie, Edward Lins- kens, Soren Lerby; Kim Kieft, Frank Amesen. Real Madríd - Francisco Buyo; Miguel Chendo, Miguel Tendillo, Manuel Sanchis, Jose Camacho; Michel Gonzalez, Rafael Martin Vazquez, Milan Jankovic, Rafael Gordillo; Emilio Butragueno, Hugo Sanchez. í dag mætast einnig Benfíca og Stauea Búkarest í Portúgal. Fyrri viðureign þeirra éndaði einnig með jafntefli. í Evrópukeppni bikarhfa mætast annars vegar í dag Atlanta Ítalíu og Mechelen Belgíu og hins vegar Ajax, Hollandi og Marseille, FVakklandi. f UEFA-keppninni leika Espanol Spáni og FC Briiggee, Belgíu, og vestur-þýsku liðin Bremen og Leverkusen. Tvöfaldur pottur Enginn röð kom fram með tólf réttum í síðustu viku og flyst 1. vinningur síðan þá því í vinnings- pott þessarar leikviku. Það eru 363.108 krónur. Níu raðir komu fram með ellefu réttum síðast og hlaut hver röð kr. 17.290 í vinning. 16-liða úrslit bikarkeppni getrauna voru um helgina og urðu úrslit þessi: Freyja-Sleipnir 8:10, Ricki 2001-Dagsskokk 8:8, 5 á flugi-GH Box258 9:9, Valli-Fákur 8:9, Segg- ur-Elías 8:9, Sæ 2-Abba 8:9, Portsmouth-Ragnar 9:7 og Bis- Bmóm57 9:6. Dregið hefur verið í 8-liða úrslitum og mætast þessi lið nú á laugardaginn: Fákur-Elías, Sleipnir-Abba, Portsmouth-Ricki 2001, Bis-GH box258. 1X2 I 5 > o c c 1 H c c Dagur 1 1 s ð c l t SAMTALS 1 2 4 Chartton — Nawcaatle 2 1 2 2 X 2 1 2 1 3 1 5 Derby — Southampton X 1 1 1 1 X 1 1 2 6 2 1 Oxford — Everton 2 2 2 2 2 2 2 2 X 0 1 8 Portsmouth — Norwlch 1 1 1 X 1 1 1 X X 6 3 0 Q.P.R. — Sheff. Wedn. X 1 1 1 1 1 1 X X 7 2 0 Weat Ham — Coventry 1 1 X 1 1 1 1 2 1 7 1 1 Wlmbledon — Chelaea 1 1 1 1 1 2 1 2 1 7 0 2 Ipawich — Mlddlesbro 1 2 X 2 X 1 2 1 X 3 3 3 'Leeds — Oldham 1 1 1 1 1 1 1 X 2 7 1 1 Man. Clty — Bradford 1 1 1 X 1 1 2 1 1 7 1 1 Ptymouth — Cr. Palace X 1 1 2 X 2 2 2 X 2 3 4 Stoke — Swlndon 1 1 1 1 X X 1 1 X 6 3 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.