Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 28444 OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. 2ja herb. FROSTAFOLD. Tilb. u. tróv. LAUGARÁSVEGUR. Ca 75 fm. GRETTISGATA. Ca. 70 fm. Sórþvh. BARMAHLÍÐ. Ca 70 fm. Kj. ASPARFELL. Ca 65 fm góð ib. RÁNARGATA. Ca 65 fm. 2. hæð. SKÚLAGATA. Ca 47 fm. Kj. TRYGGVAGATA. Einstaklingsib. 3ja herb. FROSTAFOLD. Tilb. u. trév. ÞÓRSGATA. Ca 110 fm. Toppíb. ÞINGHOLTSBRAUT. Ca 85 fm. SUNDLAUGAVEGUR. Ca 85 fm. ÁLFHEIMAR m/sérþvottah. SÖRLASKJÓL. Ca 80 fm. Góð íb. ENGJASEL. Ca 95 fm. Bilskýli. HRAFNHÓLAR. Ca 95 fm. Glæsil. NÝLENDUGATA. Tvær íb. Lausar. SÓLVALLAGATA. Ca 85 fm. 3. hæö. BERGSTAÐASTRÆTI. Einbhús. 4ra-5 herb. FLÚÐASEL. 5 herb. m/bilskýll. NJÁLSGATA. Ca 110 fm. Allt nýtt. KLEPPSVEGUR. Ca 110 fm m/aukah. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Ca 110 fm. SÓLVALLAGATA. Ca 126 fm. 3. hæð. TJARNARSTÍGUR. 130 fm m. bílsk. Raðhús TUNGUVEGUR. Ca 135 fm. GoU. STAÐARBAKKI. Ca 180fm. Glæsielgn. BREKKUBÆR. Ca 305 fm. Toppeign. HOFSLUNDUR. Ca 140 fm og bílsk. Einbýli SMÁRAFLÖT. Ca 200 fm. Toppeign. HRINGBRAUT. Ca 280 fm. Tvöf. bílsk. LÆKJARFIT. Ca 170 fm. Bílskúr. BOLLAGARÐAR. Aöeins í skiptum. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O C|f||| SIMI 28444 OL Daníel Ámason, lögg. fast., Uf Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Breytingar á samvinnulögum: Viljum fáað vera með í ráðum segir Guðjón B. Ólafsson Höfn í Homafirði: Þorbjörn Sigurðsson látinn Höfn, Hornafirði. LÁTINN er á Höfn Þorbjörn Sig- urðsson, umboðsmaður Flugfé- lags íslands og Flugleiða. For- eldrar Þorbjörns voru Bergþóra Jónsdóttir og Sigurður Ólafsson. Þorbjörn byijaði á unga aldri að stunda sjóinn með föður sinum, sem var einn af fyrstu útgerðar- mönnum á Höfn. Þeir feðgar urðu umboðsmenn Flugfélags íslands eftir stofnun þess. Velgengni flugsins óx hratt og brátt varð umsjá þess aðalstarf Þorbjöms. Flugvöllurinn á Höfn var framanaf á Melatanga, handan fjarðar og þurfti að sigla á milli. Á góðviðrisdögum sumranna var þetta ekki nema um 10 mínútna sigling, en gat tekið 2—3 stundir í ísréki og verstu straumum á vetr- BIFREIÐ, sem var í stæði við mót Öldugötu og Framnesvegar, skemmdist töluvert þegar ein- hver sparkaði í hlið hennar að- faranótt sunnudagsins. Bifreiðinni, sem er af gerðinni Daihatsu, rauð að lit , var lagt í stæðið um kl. 21.30 á íaugardags- kvöld. Á sunudagsmorgun varð eig- andinn var við dæld á vinstri aftur- hurð og var greinilegt að sparkað hafði verið í bifreiðina. Þeir, sem Þorbjörn Sigurðsson um. Það var því farþegum oft hugg- un að vera í traUstum höndum Þor- bjöms og samstarfsmanna hans. Meðfram starfi sínu að flugmál- um var Þorbjöm vitavörður hér um áratugaskeið. Eftirlifandi kona hans er Ágústa Vignisdóttir. Þau eignuðust sex syni, sem allir búa á Höfn. kynnu að geta gefið upplýsingar um málið, em beðnir um að snúa sér til lögreglunnar í Reykjavík. GUÐJÓN B. Ólafsson, forstjóri Sambands íslenskra samvinnu- félaga, segir að þingmenn þeir, sem nú flytja frumvarp um breytingar á samvinnulögum á Alþingi, hefðu átt að ráðfæra sig við Sambandið um heilda- rendurskoðun laganna, en ekki að taka aðeins einn hluta þeirra fyrir. „Það er varasamt ef Alþingi ætlar að fara að taka út einn þátt samvinnulaganna og fara að segja mönnum fyrir verkum um það hvemig þeir haga atvinnurekstri sínum,“ sagði Guðjón. „Félags- menn SÍS hafa fyrir löngu ákveð- ið að Sambandið skuli starfa á þann hátt, sem það gerir nú. í Sambandinu er um að ræða tvenns konar sjóði, annars vegar séreign- arsjóði á nafni félagsmanna og hins vegar sameiginlega sjóði, sem em ætlaðir til að styrkja og efla sambandið. Ef það á að fara að skipta þessum sjóðum verður Sam- bandið óstarfhæft og ólánhæft." Guðjón sagði að það væri auð- vitað ekki neinn vafí á því að kaup- félögin væm eigendur SÍS og fé- lagsmenn ættu kaupfélögin. Kaupfélögin ættu stofnsjóð í SÍS, en ekki kæmi til greina að skipta ætti sameiginlegum sjóðum upp ef einhver aðili ákvæði að ganga úr sambandinu. „Þetta er alveg sambærilegt við það að eiga hluta- bréf í hlutafélagi, menn verða að selja þau á frjálsum markaði ef þeir verða gjaldþrota. Það er ekki hægt að ætlast til þess af félagi að það leysist upp og hætti að vera til ef einn eigandi þess geng- ur út eða verður gjaldþrota." Guðjón sagði að lokum að hann væri tilbúinn að ræða við þá, sem gera vildu breytingar á samvinnu- lögunum. „SIS hlýtur að ætlast til þess, að þeir sem ætla að fara að breyta samvinnulögunum til batnaðar, gefi okkur tækifæri til að láta skoðanir okkar í ljós,“ sagði Guðjón. SKE3FAN ^ 685556 FASTEIGINA/VUÐLXJIN r/7\YI V/Uwwww SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON LÖGMENN: JÖN MAGNÚSSON HDL. , JGG Sparkað í bifreið AR. Melar - efri hæð og ris Vorum að fá í einkasölu efri hæð og rishæð á eftirsóttum stað. Hæðin er 5 herb. o.fl. um 140 fm en risið er 3 herb., snyrting, geymsla, þvhús, o.fl. Um 64 fm bílsk. Góð lóð. Verð 9,3 millj. Eignin getur losnað nú þegar. Heildverslun Til sölu gróin heildverslun í fullum rekstri. Uppl. á skrifst. (ekki í síma). Auglýsingastofa til sölu Til sölu auglýsingastofa í fullum rekstri. Allar uppl. veittar á skrifst. (ekki í síma). Árbær - raðhús Glæsil. 285 fm raðhús ásamt 25 fm bílsk. við Brekkubæ. Húsið er með vönduðum beykiinnr. í kj. er m.a. nudd- pottur o.fl. og er mögul. á að hafa séríb. þar. Smáíbúðahverfi Einbýli - tvíbýli Vorum að fá til sölu um 208 fm vandaða húseign. Á jarð- hæð er m.a. góð 3ja herb. íb. m. sérinng. og hita en á 2. og 3. hæð er vönduð 6 herb. íb. m. suður sv. Stór lóð. Bílskplata (32 fm). Verð 10,8 millj. Gljúfrasel - einbýli Um 300 fm glæsil. einbhús (tengihús). Falleg lóð. Verð 10,8 millj. Teikn. á skrifst. EIGNAMIÐUININ 2 77 II MNGHOLTS.S T RÆTl 3 Sverrir Krisfinsson, sölusfjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölunt. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsfeinn Beck, hrl., sími 12320 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Skýr svör - skjót þjónusta Einbýli og raðhús GARÐABÆR Glæsil. einbhús á tveimur hæöum. Ca 307 fm m. innb. tvöf. bílsk. Vand- aðar innr. Fallegt útsýni. Sórib. á jarðh. Ákv. sala. SELTJARNARNES Glæsil. einbhús á einni hæö ca 150 fm ásamt ca 60 fm tvöf. bílsk. Fallegar sérsmíöaðar innr. Stór hornlóö. Fráb. staður. Ákv. sala. SEUAHVERFI Fallegt endaraöh. á þremur hæöum ca 200 fm ásamt bílskýli. Ákv. sala. Verð 7,7 millj. SAFAMYRI Mjög fallegt parh. á tveimur hæöum ca 160 fm ásamt bíisk. Góöar svalir. Mikiö endurn. hús. Fráb. staöur. VESTURAS Glæsileg raöhús á tveimur hæöum alls ca 170 fm. Innb. bílsk. Húsin afh. fokh. innan, frág. utan í ág.-sept. 1988. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. ÞINGÁS Höfum til sölu falleg raöhús á mjög góöum staö viö Þingás í Seláshverfi. Húsin eru ca 161 fm aö flatarmáli ásamt ca 50 fm plássi í risi. Innb. bílsk. Skilast fokh. í júní. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. okkar. REYKÁS Höfum til sölu raöh. á mjög góðum staö v/Reykás í Seláshv. Húsin eru á tveimur hæöum ca 190 fm ásamt ca 40 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan fokh. aö innan. 5-6 herb. og sérh. DIGRANESV. - KÓP. Stórglæsil. 147 fm efri hæö í nýl. fjórbhúsi. Frábært útsýni. Bílskróttur. Verö 6,8 millj. MELGERÐI KÓP. Falleg sérhæö ca 115 fm á 2. hæö í tvíb. ásamt risi. Þvottah. og búr innaf eldh. Fráb. útsýni. Bílsk. fylgir ca 32 fm. Verö 6,5 millj. HLÍÐARÁS - MOSB. Glæsil. efri sórhæö ca 145 fm í tvíb. Mjög fallegar nýjar innr. Arinn i stofu. Stórar suð- ur- og vestursv. m. frábæru útsýni. ÞVERÁS - SELÁS Höfum til sölu sárhæöir viö Þverás í Selás- hverfi. Efri hæö ca 165 fm. ósamt 35 fm bílsk. Neöri hæð ca 80 fm. Húsin skilast tilb. aö utan, fokh. innan. Afh. í júlí 1988. Verð: Efri hæö 4,3 millj. Neöri hæö 2,9 millj. EYJABAKKI Falleg íb. á 3. hæö ca 110 fm. Suöursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Frábært útsýni. Verö 4,8 millj. HJALLABRAUT HAFN. Falleg 4ra herb. íb. á fjórðu hæð. Ca 117 fm. Ákv. sala. Verö 5,3 millj. NJÁLSGATA Falleg íb. á 2. hæö, ca 110 fm. Ákv. sala. Verö 4,8 millj. UÓSHEIMAR Falleg íb. á 7. hæð ca 100 fm í lyftuh. Fallegt útsýni. Vestursv. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. REYKÁS Mjög rúmg. 3ja herb. ib. ásamt 40 fm óinnr. risi. Eikarinnr. Verö 6 milllj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Faleg 100 fm ib. á 3. hæð. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. SÓLVALLAGAT A Fatleg hæö ca 112 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Ákv. sala. Verö 4,9-5 millj. KLEPPSVEGUR VIÐ SUND Mjög falleg ib. ca 120 fm á 3. hæð í lítilli blokk. Þvottah. innaf eldh. Tvennar svalir. Sórhiti. Frábær staöur. VESTURBÆR Falleg sórh. í tvíb. (timburh.) ca 100 fm. Mikiö endurn. Suöursv. GóÖur staður. Bílskréttur. Verö 5,5 millj. FOSSVOGUR Höfum til sölu mjög fallega íb. á 2. hæö ca 100 fm. Suöursv. Fallegt út- sýni. Verö 5,5-5,6 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Höfum til sölu í byggingu bæöi efri og neðri sórhæöir á þessum vinsæla stað viö HlíÖar- hjalla í Kópavogi. Skilast fullb. aö utan, tilb. u. trév. aö innan. Bílskýli. ÞVERHOLT - MOSFBÆ Höfum til sölu 3-4ra herb. íb. á besta staö í miöbæ Mos. Ca 112 og 125 fm. Afh. tilb. u. trév. og málningu í desember, janúar nk. Sameign skilast fullfróg. 4ra-5 herb. DALSEL Stórglæsil. 120 fm íb. á tveimur hæöum. Parket á gólfi. Bilsk. Verö 5,2 millj. 3ja herb. ASPARFELL Mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 5. hæö. Suö- ursv. Ákv. sala. VerÖ 4 millj. ÍRABAKKI LAUGARNESVEGUR Glæsil. alveg ný 3ja herb. íb. á 2. hæö ca 85 fm. Tvennar sv. Sórl. vandaöar innr. Sérþvhús í íb. VESTURBERG Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 7. hæö. Góöar innr. Parket á gólfum. Frábært útsýni yfir borgina. Verð 3,9 millj. ÖLDUSLÓÐ Falleg slétt jarðhæð. Ca 80 fm (nettó) í tvíb. Sérinng. Sefhiti. Ákv.sala. Verð 4 millj. KLYFJASEL Glæsil. íb. á jaröh. ca 110 fm í nýju tvíbhúsi. Sérinng., sórhiti, sór- þvottah. Verö 5,4-5,5 millj. HRAUNHVAMMUR HAFN. Mjög falleg jaröhæö í tvíb. ca 85 fm. Sór- inng. Hæöin er öll nýstandsett. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. VESTURBÆR Fallegt parhús ca 40 fm að grunnfl., kj., hæð og ris. Mikið endurn. eign. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. 2ja herb. BLIKAHÓLAR Gullfalleg 2ja herb. íb. á 3. hæö. íb. er öll sem ný. Verö 3,650 millj. ENGIHJALLI Falleg íb. á jaröh. ca 60 fm í lítilli 3ja hæöa blokk. (Slótt jaröhæö.) Ákv. sala. VerÖ 3,3-3,4 millj. FURUGRUND Mjög góö 2ja herb. íb. á 2. hæö. Ákv. sala. Verö 3,9 millj. HAMRABORG - KOP. Stórglæsil. 65 fm (nettó) 2ja herb. íb. á 2. hæð. Glæsil. innr. Gott útsýni. Verö 4 millj. KRIUHOLAR Falleg 2ja herb. íb.á 2. hæö í lyftuh. Mikiö af mjög hagst. lánum éhv. Verö 3,4 millj. REKAGRANDI Mjög falleg íb. á jaröh. ca 60 fm ásamt bílskýli. Fallegar innr. Sórsuöurlóö. Verö 3,8 millj. VÍKURÁS - SELÁS Falleg ib. ca 80 fm é 3. hæð. Tvennar sv. Falleg ný (b. á 3. hæð ca 60 fm. Ákv. sala Verð 3,8 mlllj. Verð 3.2 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.