Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 20. APRÍL 1988
Qompton porkinson
rafmótorar
ávallt fyrirliggjandi
1 fasa og 3 fasa
0,5 hö — 50 hö
Vnuisen
Suðurlandsbraut 10 S. 686499
Síðasti vetrardaxjur
RIO: L
Ágúst Atlason, Helgi Pétursson, Ólafur ÞórÖarson
Hljómsveitarstjórn og útsetningar:
Gunnar Þóröarson
Hljómsveit:
l/araldur Þorsteinsson (bassi). (iunnlaugur Hriein (trommur). EyþórOunnarsson (hljóm-
Itorö). h'riórik Karlssnn (gílar). Erwm Wilkins (stálgitar). Pálnti Einarsson (básúna).
JcffDavis (trompet). Uffc Murkuscn (saxófónn. klarinctt), Michad t/ovc (saxófónn^
Jlauta).
Sðngtríó:
EvaAlbcrlsdóttir. Erna Þórarinsdótlir. (iufirún Gunnarsdótlir.
Verð aðgöngumiða með glæsilegum þríréttuðum kvöldverði kr. 3.200.-
Miða og borðapantanir daglega frá kl. 9.00-19.00 í síma 77600.
cccAimy
..rt«XArin / /rln
félk í
fréttum
í danska blaðinu Ingeniören birtist viðtal við Spænska vikuritið Sur birti nýlega viðtal við
forsetann, í tilefni af norrænu tækniári og Vigdísi, þar sem víða var komið við.
ráðstefnu íslenskra kvenna í verkfræðinga-
stétt.
VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR
Lét heiUast af Sólarströndinni
Forseti íslands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, hélt nýlega til Costa
del Sol eða Sólarstrandar á Spáni
í tíu daga frí með Ástríði dóttur
sinni. Dvaldist Vigdís á „Castillo
Santa Clara" í Torremolinos á veg-
um Útsýnar. Hún segist heilluð af
staðnum í viðtali við spænska viku-
blaðið Sur. Kvenréttindamál, þátt-
taka íslendinga í Evrópubandalag-
inu, og leiðtogafundurinn í
Reykjavík voru meðal þess er bar
á góma.
Vigdís kveðst hafa orðið fyrir
nokkrum vonbrigðum með leið-
togafundinn hér, en telur hann þó
hafa markað upphaf mikilvægrar
friðarumræðu og vonar að landsins
verði minnst fyrir vikið. í viðtalinu
við Sur segir Vigdís frá þeirri
íslensku venju að nota fomöfn fólks
í stað eftimafna, sem séu aðeins
notuð til glöggvunar. Útlendum
þykir venjan merkileg, en af henni
segir einnig í viðtali danska blaðsins
Ingeniören við Vigdísi í síðastliðn-
um mánuði.
Blaðamaður Ingeniören, eða
Verkfræðingsins, ræddi við Vigdísi
í tilefni af norrænu tækniári og
fyrstu ráðstefnu íslenskra kven-
verkfræðinga. í viðtalinu segir
Vigdís meðal annars að tæknin
minni dálítið á illgresi; hún sé
lífsseig, breiðist hratt út og geti
kæft menninguna eins og arfínn
kæfír skrautblóm. En Vigdís bætir
við að tæknin sé einnig nauðsynleg-
ur og óaðskiljanlegur hluti sam-
félagsins.
Rakel Yr Jónsdóttir frá Blöndu- Laddi brá sér í gervi Skráms og Skúla rafvirka þegar dregið
ósi hlaut ferð fyrir fjóra S „Di- var úr réttum lausnum í Sljömuleiknum. Þorgeir Astvaldsson
sneyworld“ í verðlaun. brosir að öllu saman.
STJÖRNULEIKURINN
Tólf ára stúlka hreppti hnossið
Rakel Ýr Jónsdóttir, tólf ára eyri meðan á leiknum stóð gat hrauk réttra svara og hún býr sig
stúlka frá Blönduósi, hlaut hún tekið þátt. Spumingaleikur- nú undir ferðina til „Disneyworld"
utanlandsferð fyrir fjóra í verð- inn stóð yfir í þijár vikur og fjöldi í Flórída. Að spumingaleiknum
laun í spurningaleik Stjömunnar. svara barst útvarpsstöðinni. stóðu útvarpsstöðin Stjaman,
Blönduós er utan hlustunarsvæðis Laddi, í gervi Skráms og Skúla Flugieiðir og Ferðaskrifstofan
Stjömunnar, en þar sem Rakel rafvirkja, dró nafn Rakelar úr Saga.
var stödd hjá ömmu sinni á Akur-
_