Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 Reykjavík: V esturbæjarskól- inn í nýtt húsnæði í HAUST flytur Vesturbæjar- Á næsta ári verður gengið frá skóli í nýtt húsnæði á horni samkomusal, leikfímissal, böðum Bræðraborgarstígs og Hring- og búnigsklefum á fyrstu hæð. brautar, sem þá verður að mestu Hönnuður skólans er Ingimundur tilbúið. Að sögn Guðmundar Sveinsson arkitekt, og verkfræði- Páima Kristinssonar forstöðu- stofan Forsjá sér um verkfræðiþjón- manns byggingardeildar ustu. Verktaki er Öm Felixson. Reykj avíkurborgar, er gert ráð fyrir að þá verði allar kennslu- stofur tilbúnar og aðstaða fyrir kennara. Kostnaður við fram- kvæmdimar er um 90 milljónir króna en heildarkostnaður er áætlaður um 152 milljónir króna. Guðmundur sagði, að verkinu miðaði vel áfram. Byggingin er um það bil fokheld og væntanlegar inn- réttingar í smíðum. í haust verða þijár kennslustofur teknar í notkun á neðri hæð hússins og níu á efri hæð, þar af þrjár sérkennslustofur. Ennfremur verður gengið frá að- stöðu kennara og vinnurými á neðri hæð.Gert er ráð fyrir að skólinn rúmi 350 nemendur. Morgunblaðið/Ól.K.M. Gert er ráð fyrir að Vesturbæjarskólinn flytji í nýtt húsnæði í haust, á horni Bræðraborgarstígs og Hringbrautar. Ekki svínapest STAÐFEST hefur verið að það var ekki svínapest sem fimm svín í búi á Kjalamesi sýktust af fyr- ir rúmum hálfum mánuði. Ekki er yóst við hvað er að eiga eða hveijar smitleiðir eru. Sýni voru send til ræktunar í Danmörku og er niðurstaðan sú að ekki er um svínapest að ræða. Fóður hefur verið rannsakað en sótt- kveikjan ekki fundist. Ný tilfelli veikinnar hafa ekki greinst í rúman hálfan mánuð en einangr- im dýra hefur ekki verið aflétt af búinu. „Þetta er ekki svínapest eins og sú sem við var að eiga hér á landi fyrir um 30 árum,“ sagði Brynjólfur Sandholt héraðsdýralæknir. „Þar var um bráðsmitandi veiki að ræða og milli 70 og 80% dýra á búunum veiktust." Aðspurður um hvort or- sök veikinnar væri kvikasilfurseitr- un í fóðri sagðist Brynjólfur ekki kannast við að nokkuð hefði komið fram við rannsókn sem benti til slíks. Hann sagði að næsta skref væri að senda utan sýni úr ósýktum dýrum til mótefnamælingar. Noregur: Nýlög um áfengi og tóbak samþykkt Óaló, Reuter. NORSKA þingið samþykkti á mánudag tvenn lög, sem að líkindum koma við kaunin á þeim fjórum milljónum Norðmanna, sem neyta tóbaks og áfengis. Norðmenn eru meðal mestu reykingamanna í heiminum, en frá 1. júlí verða þeir að hætta reyking- um á opinberum stöðum, nema sér- stök svæði hafí verið afmörkuð fyr- ir þá í veitingahúsum og á hótelum, samkvæmt nýju lögunum. Fjórir af hveijum tíu Norðmönnum reykja, og greiða næstum 30 norskar krón- ur (183 íslenskar) fyrir vindlinga- pakkann. Norska stjómin fékk einnig samþykkt lög sem banna ijölgun áfengisverslana næstu tvö árin, auk þess sem áfengi hækkar í verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.