Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 45 Fermingar sumar- daginnfyrsta Ferming-ar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, 21. apríl, sumardag- inn fyrsta, Ú. 10.30. Prestur: Sr. Einar Eyjólfsson. Fermd verða: Baldur Jóhannsson, Grænukinn 24. Bjarni Þór Traustason, Álfabergi 14. Guðrún Bjamadóttir, Blómvangi 2. Gunnar Rúnar Jónsson, Hringbraut 78. Hannes Jón Marteinsson, Breiðvangi 1. Helga Linnet, Brattholti 6d, Mosfellsbæ. Jóhann Gunnar Bjargmundsson, Hverfisgötu 20. Kristófer Jóhannsson, Hamraborg 18, Kópavogi. Margrét Hrefna Pétursdóttir, Setbergsvegi 2. Málfríður Hrund Einarsdóttir, Smyrlahrauni 32. Ólafur Guðmundsson, Hörðuvöllum 1. Vigdís Hlín Friðþjófsdóttir, Fagrabergi 30. Ferming kl. 14. Fermd verða: Amar Ægisson, Strandgötu 37. Bergur Helgason, Hverfísgötu 33. Bjamey Grímsdóttir Bertelsen, Hvammabraut 12. Björk Ambjömsdóttir, Bröttukinn 11. Björk Erlendsdóttir, Álfaskeiði 80. Bogi Leiknisson, Alfaskeiði 77. Kristín Gísladóttir, Mjósundi 15. Kristján Þór Sverrisson, Austurgötu 33. Loftur Bjami Gíslason, Álfaskeiði 38. Ragnar Gunnlaugsson, Unnarstíg 2. Svanur Pálsson, Grenibergi 9. Þómnn Lilja Stefánsdóttir, Vallarbarði 1. K Fnemstirmeð fax acohf SKIPHOLT117 105 REYKJAVlK SlMI: 91 -2 73 33 Kenhuck Lagerkeifi ivrir vönibrelli ogfleira Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftaraogvöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBODS- OG HEILDVERSLUH BiLDSHÖFDA 16 SIMI:6724 4A Eitt þeirra verka Ástu sem er á sýningunni i Hafnargalleríi. Hafnargallerí: Síðasti sýningardagur KOMI til verkfalls verslunar- manna verður dagurinn í dag síðasti sýningardagur málverka- sýningar Ástu í Hafnargallerfi. Sýningin verður þess í stað opin fyrstu virku viku eftir að verk- fall leysist á verslunartfma. Ásta Guðrún Eyvindardóttír opn- aði sýningu sína 7. aprfl í Hafnar- gallerí, sem er á hæðinni ofan við bókaverslun Snæbiamar. Þetta er fyrsta sölusýning Astu. Frá Vatnaskógi. Kaffisala Skógarmanna á sumardaginn fyrsta HIN ÁRLEGA kaffisala Skógar- manna KFUM verður haldin á morgun, sumardaginn fyrsta, f húsi KFUM og KFUK við Amt- mannsstfg 2b f Reykjavfk. Frá kl. 14 verður borið fram kaffí með kökum, tertum o.fl. góðgæti sem velunnarar starfsins í Vatna- skógi hafa lagt fram. Sumarbúðir KFUM í Vatnaskógi hafa verið starfræktar í 66 ár og er óhætt að segja að starfsemin hafí vaxið jafnt og þétt. Mikil upp- bygging hefur átt sér stað og býður staðurinn upp á góða möguleika til sumardvalar. Uppbygging og vinna byggist að mjög miklu leyti á sjálf- boðavinnu og fijálsum framlögum félagsmanna og annarra velunnara starfsins. Kaffísalan er liður í fjáröfl- un til að standa straum af kostnaði við starfið. Á komandi sumri er m.a. stefnt að því að halda áfram endurbótum á gamla skólanum í Vatnaskógi, en hann var reistur á árunum 1940—43. Nýtt íþróttahús staðarins er bráðum fullbúið og verður því verki haldið áfram. Að kvöldi sumardagsins fyrsta verður almenn kvöldvaka í húsi KFUM og K og verður dagskráin tengd Vatnaskógi í máli, myndum og söng. Allir eru velkomnir þangað og eru foreldrar drengjanna sem dvalið hafa í Vatnaskógi sérstaklega hvattir til að koma. Innritun í dvalarflokka sumars- ins er hafín, en í sumar verða alls 10 flokkar fyrir drengi á aldrinum 10—17 ára og að auki Karlaflokkur sem ætlaður er eldri strákum, 18—99 ára. Innritun fer fram á skrif- stofu KFUM og KFUK á Amt- mannsstíg 2b kl. 9—17 alla virka daga. (Fréttatilkynning Gallerí Borg: Sýning á uppboðsverkum Gallerí Borg opnar I dag, mið- vikudag, sýningu á þeim verkum sem verða á 14. uppboði fyrir- tækisins. Uppboðið er haldið í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar og verður á Hótel Borg sunnudag- inn 24. aprO kl. 15.30. Uppboðsverkin verða sýnd í Gall- erí Borg Pósthússtræti miðvikudag, föstudag og laugardag fyrir upp- boð. í frétt frá Galleríinu kemur fram að í glugga Grafík-Gallerísins, Austurstræti 10 stendur nú yfír kynning á grafík myndum eftir Þórð Hall og keramik verkum eftir Guðnýju Magnúsdóttur. Leiðrétting MISRITUN varð í fyrirsögn greinar Kristins Halldórs Einarssonar í blaðinu í gær. Þar átti að standa „Meðlagsmál Lánasjóðsins", ekki meðlagsgreiðslur. — Biðst blaðið velvirðingar á þeim mistökum. Vandaðir lyftarar á lægsta verðinu Hljómsveitin Síðan skein sól. Lækjartungl: „Síðan skein sól“ spila TÓNLEIKAR verða í Lækjar- tungii á sumardaginn fyrsta með hljómsveitinni Síðan skein sól, auk þeirra kemur fram hljóm- sveitin Katla kalda. Yfirskrift tónleikanna er „Vertu til er vorið kallar á þig“ Síðan skein sól á sumardaginn fyrsta. Hljómsveitin er þannig skipuð: Helgi Bjömsson söngur, Eyjólfur Jóhannsson gítar, Jakob Magnússon bassi, Ingólfur Sigurðsson trommur. Þeir spila melódískt rokk og munu á tónleikum þessum flytja lög sem verða á væntanlegri hljómskífu, en hljómsveitin er á leið í hljóðver í maí. Einnig kemur fram hljómsveitin Katla Kalda. Katla kalda er hljóm- sveit sem margir kannast við undir nafninu Mosi frændi. Þeir komust f úrslit á Músik-tilraunum Tónabæj- ar sem háð verða nk. föstudags- kvöld. (Úr fréttatilkynningu) ARVIK ARMULI 1 -REYKJAVIK - SÍMI 667222 -TELEFAX 687295 ALandssamtök áhugafólks UVUF um flogaveiki Landssamtök áhugafólks um flogaveiki bjóða fé- lagsmönnum og öðru áhugafólki að skoða og kynha sér starfsemi nýopnaðrar skrifstofu sam- takanna sunnudaginn 24. apríl frá kl. 15.00-17.00. Skrifstofan er í Ármúla 5,108 Reykjavík, á 4. hæð. SJáumstölll TURB0 BACKUP afritunarforritið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.