Morgunblaðið - 20.04.1988, Síða 43

Morgunblaðið - 20.04.1988, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélfræðingur eða maður vanur tækjaviðgerðum óskast til starfa sem fyrst. Starfið felst í viðgerðum og eftirliti á tækjum í prentiÓnaði. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. apríl merktum: „V - 2367“. Yfirvélstjóra, vélavörð og háseta vantar á Eldeyjar-Hjalta GK-42. Upplýsingar í símum 92-15111, 985-27051 og 985-27052. Útgerðarfélagið Eideyhf. Sölumenn Vantar duglega og sjálfstæða menn helst vana til sölustarfa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði (prósenta + bónus). Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar: „E 4480. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 7 = 1694206'/z = Áh. KFUMog KFUK Vorfagnaður KFUM og K verður haldinn i Kirkjuhvoli, Garðabæ föstudaginn 22. apríl. Miöasala er hafin á aðalskrifstofu KFUM og K á Amtmannsstig 2b. Ald- urstakmark 18 ár. Takmarkaður miðafjöldi. Nefndin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Sam Daníel Glad. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Frá Guöspeki- féiaginu Ingóifsstrætl 22. Áskriftarsími Ganglera er 39573. Á morgun kl. 21.00: Þórir Kr. Þóröarson, erindi. Á laugardag kl. 15.30: Rúm, hreyfing, eining og hringrás (myndsegulband). REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 20.4. HRS.MT. 'Á VEGURÍNN jj V Krístið samfélag Þarabakka3 Safnaðarmeðlimir. Munið safn- aðarfundinni i kvöld kl. 20.30. Trú og líf Smldjuvcgl 1. Kópavogi Unglingasamkoma i kvöld kl. 20.00. Tilkynning frá Skíðaráði Reykjavíkur Skíðamót til minningar um Harald Pálsson skíðakappa (tvíkeppni-svig og ganga) verður haldið laugardaginn 23. apríl nk. kl. 14.00 í Bláfjölllum. Skráning í gamla Borgarskálanum kl. 13.00. Keppt veröur í stuttu svigi og 3ja km göngu fyrir karla, kon- ur, unglinga og öldunga. Keppn- in er öllum opin. Skíðafólk fjöl- mennið í Bláfjöll á laugardaginn. Tveir veglegir farandbikarar verða i verðlaun. Ef veður er óhagstætt kemur tilkynning i Ríkisútvarpinu kl. 10.00, keppn- isdaginn. Upplýsingar i síma 12371. skíðaráð Reykjavíkur. ÚtÍVÍSt, Urólinni 1 Fimmtud. 21. apríl. Sumardagurinn fyrsti. Fjallahringurinn 2. ferð. Grænadyngja, 402 m.y.s. (F-2). Ekið að Djúpavatni og gengiö um afliöandi brekkur á fjallið. Þaðan er gengið um Sog (gam- alt jarðhitasvæði) að Spákonu- vatni og i Jónsbrennur. Verið með í „Fjallahringnum". Verð 800,- kr. Fritt f. börn m. fullorön- um. Brottför frá BSÍ. bensinsölu. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. HelgarferA - dagsferð 21.-24. apríl - Helgarferð í Tindfjöll. Gist i skála Alpaklúbbsins. Gengið með farangur frá Fljóts- dal í skálann. Gönguferðir og skiöaferöir. Farmiðar seldir á skrifstofu F(. 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Fagnið sumri með Ferðafélaginu i gönguferð á Esju. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Gleðilegt sumarl Ferðafélag íslands. ÚtÍVÍSt, Grolinni 1 4 daga ferð 21 .-24. apríl 1. Skaftafell - Öræfasveit - Jökulsárfón. Gönguferöir. Einnig dagsferð með snjóbil ef aöstæður leyfa. Gist í félagsheimilinu Hofi. 2. Skföagönguferð á Öræfajökul. Ferð að hluta sameiginleg nr. 1. Gist á Hofi. Farmiðar á skrifst. Fjallahringurinn 2. ferð á sum- ardaginn fyrsta kl. 13. Gengiö á Grænudyngju (402 m). Velkomin f Bása. Við viljum minna á góða svefn- pokagistingu í Útivistarskálun- um Básum, Þórsmörk. Tilvalin fyrir hópa af öllum stærðum. Afsláttarverð í mai. Stærri skál- inn rúmar 70 manns og sá minni 25 manns. Pantiö timanlega á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Kerfismót Kerfismót (Breiðfjörðskranamót) ca 300 fm til sölu. Seljast ódýrt. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00 til 17.00 virka daga. VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, TI2 REYKJAVIK SÍMAR: (91)-3 47 88 & (91 >-685583 húsnæði í boði Langar þig til að fara út í einkarekstur? Um er að ræða einstakt tækifæri. Til sölu er sérverslun á besta stað við Lauga- veg. Verslunin er rótgróin, nýinnréttuð og með nýjum vörum. Langur leigusamningur liggur fyrir með stóru og rúmgóðu plássi og leigan er liagstæð. Fyrirtækið má greiðast á allt að 5 árum mið- að við að greiðslur séu tryggðar. Ef þú hefur áhuga vinsamlegast sendið skrif- lega umsókn til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. apríl merkta: „G - 4849“. tilkynningar * | Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 18. apríl 1988. Einbýlishús í Garðabæ Til leigu í allt að eitt ár frá 1. maí nk. 4-5 svefnherbergi. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „G - 14507“ óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. apríl. tifboð — útboð Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1988 íþróttafélagið Þór óskar eftir tilboðum í hljóð- færaleik á Þjóðhátíð 1988 sem haldin verður dagana 29., 30. og 31. júlí 1988. Um er að ræða hljómsveit til að leika á stærri dans- palli og í skemmtidagskrá, svo og hljóm- sveit til að leika á minni danspalli fyrir gömlu dönsunum. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð merkt: „Þjóðhátíðarnefnd Þórs“, póst- hólf 175, 900 Vestmannaeyjum, skulu berast fyrir 5. maí nk. íþróttafélagið Þór, Vestmannaeyjum. I fundir — mannfagnaðir Aðalfundur FR deildar 4 verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl nk. á Hótel Loftleiðum, tiríksbúð, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður- matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leig- una fyrir 1. maí nk.t ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. Eldri félagar Fjölmennum á stofnfund félags fyrrum starf- andi félaga Lúðrasveitarinnar Svans í félags- heimilinu, Lindargötu 48, fimmtudaginn 21. apríl kl. 14.00. Orðsending til viðskipta- vina verslana vegna fyrirhugaðs verkfalls VR: Opnunartími verslana er aðeins til kl. 18.30 í dag eins og venjulega. Kaupmannasamtök íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.