Morgunblaðið - 20.04.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988
63
Félag harmonikuunnenda verður með vorfagnað
í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. 22. Hin vinsæla söng-
kona Hjördís Geirs heldur uppi fjörinu.
Allir velkomnir. Skemmtinefndin.
I
SÁLIN HANS
JÓNS MÍNS
Í EVRÓPU í KVÖLD
Vegna fjölda áskorana verður
Sálin hans Jóns míns aftur í
EVRÓPU íkvöld. Margirfull-
yrða að hér sé á ferðinni al-
besta stuðhljómsveit lands-
ins síðan Bítlavinafélagið fór
í fríið, en við seljum það ekki
dýrara en við keyptum. Sjón
er sögu ríkari.
Sjáumst
Opið kl. 22.00-03.00.
Aldurstakmark 20 ára.
Aðgöngumiðaverð kr. 700,-
Skólafell
K\SK0
Skólafell er opið alla daga
vikunnar. Hljómsveitin
KASKÓ leikur fjögur
kvöld vikunnar (fimmtudag
föstudag, laugardag og
sunnudag). Það er ótrúlega
góð dansstemmning ó
Skólafelli.
Opið öll kvöld
frókl. 19til 01
^InKöHrltL#
Fríttinn fyrirkl. 21:00
- Aðgongseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
TJöfóar til
XX fólks í öllum
starfsgreinum!
VIÐ KVEÐJUM VETURINN
í KVÖLD KL. 22.00-03.00.
Arnór Diego og félagar frumflytja dansinn
„Leitin að sumrinu11.
Aðgöngumiðaveró kr. 500,-
„Herra ísland"
‘ÍúA SABLA NCA
.1 Skúlagötu 30 - Sími 11555 DtSCOTHEQUE
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykiavík. Sími 685090.
FRAKL
22-03
Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt
söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari
DansstuAIA
•rfÁrtúnl .
HOUYWOOD
Hinir einu sönnu sem alltaf slá i gegn eins og sjá mátti um land allt 1978
og aftur í Hollywood um síðustu helgi. Drengirnir hugljúfu, Gunnar, Rúnar,
Engilbert og Björgvin flytja öll sín þrælgóðu og eldhressu partýlög eins
og þeim EINUM er lagið.
Já það var lagið! Er þetta enn eitt upphafið að frægðarferli félaganna?
Kvintett Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi niðri og hljömsveitin Mín sér
um fjörið á efri hæðinni.
KÍKTU VIÐ í HOLLYWOOD Í KVÖLD OG GLEÐJUMST Í GLAUMI OG GLEÐI.
20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæönaður. Miöaverð 650,-
Kveðjum vetur, fögnum
sumri í Lækjartungli og
Bíókjallaranum
Núer dansað í öllu húsinu á
síöasta vetrardag til kl. 03
Bíókjallaranum er dansað öll kvöld.
6
V
Hlynur: MasterfVlix. Daddi: Dee J. og Kiddi: Big Foot Sjá
um að TÓNLIST TUNGLSINS og Bíókjallarans sé alltaf
pottþétt
TONLEIKAR
SUMARDAGINN FYRSTA:
Hljómsveitin SÍÐAN SKEIN SÓL
/<ZJ dííd r i n n
ATH:Bíókjallarinn er opinn öll kvöld frá kl 21,
miðaverö kr. 100,- virka daga