Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 20. APRÍL 1988 Qompton porkinson rafmótorar ávallt fyrirliggjandi 1 fasa og 3 fasa 0,5 hö — 50 hö Vnuisen Suðurlandsbraut 10 S. 686499 Síðasti vetrardaxjur RIO: L Ágúst Atlason, Helgi Pétursson, Ólafur ÞórÖarson Hljómsveitarstjórn og útsetningar: Gunnar Þóröarson Hljómsveit: l/araldur Þorsteinsson (bassi). (iunnlaugur Hriein (trommur). EyþórOunnarsson (hljóm- Itorö). h'riórik Karlssnn (gílar). Erwm Wilkins (stálgitar). Pálnti Einarsson (básúna). JcffDavis (trompet). Uffc Murkuscn (saxófónn. klarinctt), Michad t/ovc (saxófónn^ Jlauta). Sðngtríó: EvaAlbcrlsdóttir. Erna Þórarinsdótlir. (iufirún Gunnarsdótlir. Verð aðgöngumiða með glæsilegum þríréttuðum kvöldverði kr. 3.200.- Miða og borðapantanir daglega frá kl. 9.00-19.00 í síma 77600. cccAimy ..rt«XArin / /rln félk í fréttum í danska blaðinu Ingeniören birtist viðtal við Spænska vikuritið Sur birti nýlega viðtal við forsetann, í tilefni af norrænu tækniári og Vigdísi, þar sem víða var komið við. ráðstefnu íslenskra kvenna í verkfræðinga- stétt. VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR Lét heiUast af Sólarströndinni Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, hélt nýlega til Costa del Sol eða Sólarstrandar á Spáni í tíu daga frí með Ástríði dóttur sinni. Dvaldist Vigdís á „Castillo Santa Clara" í Torremolinos á veg- um Útsýnar. Hún segist heilluð af staðnum í viðtali við spænska viku- blaðið Sur. Kvenréttindamál, þátt- taka íslendinga í Evrópubandalag- inu, og leiðtogafundurinn í Reykjavík voru meðal þess er bar á góma. Vigdís kveðst hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með leið- togafundinn hér, en telur hann þó hafa markað upphaf mikilvægrar friðarumræðu og vonar að landsins verði minnst fyrir vikið. í viðtalinu við Sur segir Vigdís frá þeirri íslensku venju að nota fomöfn fólks í stað eftimafna, sem séu aðeins notuð til glöggvunar. Útlendum þykir venjan merkileg, en af henni segir einnig í viðtali danska blaðsins Ingeniören við Vigdísi í síðastliðn- um mánuði. Blaðamaður Ingeniören, eða Verkfræðingsins, ræddi við Vigdísi í tilefni af norrænu tækniári og fyrstu ráðstefnu íslenskra kven- verkfræðinga. í viðtalinu segir Vigdís meðal annars að tæknin minni dálítið á illgresi; hún sé lífsseig, breiðist hratt út og geti kæft menninguna eins og arfínn kæfír skrautblóm. En Vigdís bætir við að tæknin sé einnig nauðsynleg- ur og óaðskiljanlegur hluti sam- félagsins. Rakel Yr Jónsdóttir frá Blöndu- Laddi brá sér í gervi Skráms og Skúla rafvirka þegar dregið ósi hlaut ferð fyrir fjóra S „Di- var úr réttum lausnum í Sljömuleiknum. Þorgeir Astvaldsson sneyworld“ í verðlaun. brosir að öllu saman. STJÖRNULEIKURINN Tólf ára stúlka hreppti hnossið Rakel Ýr Jónsdóttir, tólf ára eyri meðan á leiknum stóð gat hrauk réttra svara og hún býr sig stúlka frá Blönduósi, hlaut hún tekið þátt. Spumingaleikur- nú undir ferðina til „Disneyworld" utanlandsferð fyrir fjóra í verð- inn stóð yfir í þijár vikur og fjöldi í Flórída. Að spumingaleiknum laun í spurningaleik Stjömunnar. svara barst útvarpsstöðinni. stóðu útvarpsstöðin Stjaman, Blönduós er utan hlustunarsvæðis Laddi, í gervi Skráms og Skúla Flugieiðir og Ferðaskrifstofan Stjömunnar, en þar sem Rakel rafvirkja, dró nafn Rakelar úr Saga. var stödd hjá ömmu sinni á Akur- _
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.