Morgunblaðið - 20.04.1988, Side 9

Morgunblaðið - 20.04.1988, Side 9
JUH MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði VW GOLF GL ’86 Ek. 25 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. 1600cc. Hvítur. Varð: 660 þúa. VW GOLF CL ’87 Ek. 13 þ/km. 3 dyra. 4 gíra. Brúns- ans. Verð: 640 þús. VW SCIROCCO QTX '84 Ek. 56 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. 1800 cc. Grænsans. Varð: 680 þús. VW JETTA GL ’87 Ek. 27 þ/km. 4 gfra. 4 dyra. 1600 cc. Hvítur. Varð: 660 |»ús. VW JETTA CL ’86 Ek. 29 þ/km. 4 gfra. 4 dyra. 1600 cc. Grænsans. Varð: 630 |»ús. VOLVO 240 GL ’87 Ek. 10 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. Útv./seg- ulb. Gullsans. Varð: 830 þús. Ek. 13 þ/km. 4 dyra. 5 gíra. Rauö- brúnn. Varð: 1.300 þús. HOIMDA ACCORD EX ’85 Ek. 60 þ/km. Sjélfsk. 4 dyra. Silfurs- ans. Varð: 680 þús. VOLVO 240 GL ’87 Station. Ek. 14 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Útv./segulb. Blór. Varð: 880 þús. MMC PAJERO SW '84 Bensfn. Ek. 63 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Útv./segulb. Hvftur. Varð: 800 þús. MMC TREDIA 4X4 ’87 Ek. 13 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. 1800 cc. Rauöur. Varð: 610 þús. MMC LANCER '86 Ek. 39 þ/km. 4 dyra. 5 gfra. 1500 cc. Hvítur. Varð: 410 þús. MMC LANCER ’86 Ek. 31 þ/km. 4 dyra. Sjólfsk. 1500 cc. Hvítur. Varð: 440 þús. MMC COLT EL ’88 Ek. 2 þ/km. 4 gíra. 3 dyra. 1 200 cc. Rauöur. VarA: 410 þús. MMC PAJERO SW ’84 Bensín. Ek. 66 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Brúnsans. Verð: 810 þús. MMC PAJERO SW ’84 Bensín. Ek. 63 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Hvítur. Varð: 800 þús. MMC LANCER 4X4 ’87 Ek. 25 þ/km. 5 dyra. 5 gfra. 1800 cc. Hvítur. Verð: 860 þús. DAIHATSU CHARADE TS ’88 Ek. 450 km. 3 dyra. 4 gíra. Hvítur. Varð: 470 þús. MMC COLT GLX '86 Ek. 22 þ/km. 5 dyra. 5 gíra. 1500 cc. Gullsans. Varð: 420 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖD 2 i mánudagskvöldið 18. apríl 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ, TEGUNDXZ1: 68, 1 1,52, 80, 9, 74, 1 9, 60, 37, 20, 78, 33, 17,64, 25, 1,12. SPJÖLD NR. 12404. Þegar talan 1 2 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 46, 73, 7, 51,26, 87, 28, 39, 66, 57, 81, 48, 14, 6, 44, 55, 86, 23, 59, 71,54, 49, 65, 82, 43, 69, 42, 53, 38, 1 3, 88, 21. SPJALDNR. 12192. OGUR SJYRKTARFELAG SÍMAR 673560 OG 673561 A-flokkasamstarff á nýjum gnmdvelli Gestur Gudrnundsson skrifar MclsU vcikefni félagshyggju- fólks f stjómmilum nú cr ad vinna að bandalagi A-flokkanna og Kvennalutam. og þá ikoðun hef ég þegar viðrað á þcaaum Uað. Margir sem ég hef hitt hafa tekið undir hana, en sumir hafa bent á ýmn tormerki sem eru á slfku samstarfi. Vitaskukl er margt sem skilur þessa flokka og mikil tortryggni á milli þetrra. en rtli mcnn að gera eitthvert áuk f stjómmálum. þarf alluf að vinna bug á erhðleikum systurflokkar þeirra f ertend mál og Það , vinsrel skoðun að ___befur oft torveldað sai _____________________________ sUrf A-flokkanna að á rnitb ein- 4 tslancá befur enn frcmur___ stakhnga I íorystu þeiiTa hefur gokbð þeat. að hún 6» ekki að venð arfgcng andúð Ungir sóal- rtði fyn en þessi alþjóðlcg) álisur vom jafnan akhr upp f klofnmgur var orðmn; hún fór á fyrirlitningu á svikumm eira ot mis við vmxtarskeið mtkhi sjálf Stefáni Jóhanni og Guðmundi I. strðari lejtar og hún fór á rnis við Guðmundssym. en kratadrengj- anarkismann. unum var tamið að Uu á þá Einar FVshr verkalýðasinnar I dag og Brynjóif sem ilcga útaendara efu sammáU um að fjandtkapur 1— --------fc* r—•** »■«** a- á miiu vefkalýðsflokkanna haf. efla markaðinn. en grfpa jafn- framt til félagsiegra aðgerða til að hamla móli ncikvcðum áhrifum slfkrar stefnu á kjöt UgUuna- fólks. Grundvallathugsun bcggja flokka er I vissum skilningi sú uma, að ttckka kókuna og skapa þannig tckifcn á bcttum Iffskjörum. Leiðimar eru hins vcgar ólfkar. Báðir flokkar cttu aðgeta við- mkennt nú að þeir eru kommr f ógöngur og verða að leita nýrra leiða. alvmnustefna- Kvennalistinn eigi mjðg erfitt með að Uka afstóöu. hvað þá mcð að taka þátt f ríkisstjóm. Eg er eklú svo vis* um þetta. Ao mfnu mati hefur Kvennalntinn fyrst og fremst sýnt skynsamlcga vatkámi til þcss að festast ekki I þvf neti sem hinir flokkamir hafa smám umin spunnið og torveld- ar allar djúptzkar umbctur á fs- lcnsku samfélagi. f.g held Ifka að þ*r LisUkonur séu almcnnt nógu skynumar og praktlskar til að sjá að þeim er ekki hollt að standa mðrg kjörtfmabil uUn rfkis- stjómar. ef gott tarkifcn gefst. „Flestir verkalýðssinnar eru sammála um að fjandskapur á milli verkalvdsflokkanna hafi verið óeðlilega mikillog unnið sameiginlegum málstað þeirra tjón. Þá kröfu verðurað gera að menn haldi ekki sjálfkrafa í hann heldur kœli blóð sitt og líti á þau málefni sem enn skilja flokkana að. “ meira um hitt að „frelsið* sé not- að til að hxkka álagningu. t*cgar umkcppmn ncr að gegna hreinsunarhlutverki sínu. verður það oftar en ekki lil þess að hcilu byggðarlögin vcrða bjargarlaus „Frjálur hreyfíngar markaðar- tns* verða heldur markb'till bók- sUfur þcgar menn hafa bundið eigur sinar f atvinnutxkjum og fbúðarhúsncði f afskekktum byggðarfógum. Á vinnumarkaði birtist frelsið og hrun verkalýðs- baráttunnar í þvf að Uunþegar skipUst upp f vel borgað sérhxfl fólk og ilU borgað, almennt vinnuafl. Atvinnu- og efnahagsstefna sem tekut mið af þórfum fólks- ins, þarf að byggjast á góðri ttjómun og skipulagningu. Af- kvcmi offjárfestinganna þarf að K’ ja á þjóðhagslega hag- man hált en ekki f gegnum duttlunga markaðaríns. I'ó er sjálfugt að Uta markaðinn vinna, þar sem hann er besu vcrkfteríð, og það vxrí kar mátulegt á verslunina að samkeppnina hreinsa til f offjárf- . eftir að Uun versl- Vangaveltur um vinstri blokk Gestur Guðmundsson fjallar í Þjóðviljanum í gær um „A-flokka- samstarf á nýjum grundvelli". Hugmyndin er að A-flokkarnir gangi í eina sæng með Samtökum um kvennalista. Draumurinn er efalítið sá að ný vinstri stjórn sjái dagsins Ijós, þrátt fyrir allt sem á undan er gengið. Að óbreyttri stærð þingflokka dug- ar þó ekki þetta þríeyki til. Staksteinar staldra við þessi Þjóð- viljaskrif í dag. „Þrautin þyngriað sættaA- flokkana“ Gestur Guðmundsson hefur skrifað eina Þjóð- viyagreinina enn nm samfylkingu vinsbri afla í íslenzkum stjómmálum. Fyrsta skrefið er, að hans dómi: „A-flokka- samstarf á nýjum grund- veíli“. „Ég held raunar," segir hanrí, „að það verði þrautdn þyngri að sætta A-fIokkana.“ Hann telur einkum þrjú þjót óbrúuð á þeirri sáttavegferð: * 1) „60 ára saga harðra átaka þeirra um forystu fyrir hreyfingu verka- lýðs og sósialista.1* * 2) „Gerólík afstaða til efnahags- og atvinnu- stefnu.“ * 3) „Stefnan í herstöðv- armá-lum." Niðurstaða höfundar er: „Hér hlýtur það að vera verkefni Alþýðu- bandalags og Kvenna- lista að móta sameigin- lega stefnu og þrýsta á kratana . . Hér á hann einkum við aðild íslands að NATO og vamarsamninginn við Bandaríkin. Hér er þegar f upphafi lagt til að Alþýðubanda- lagið og Kvennalistinn hafi á hendi mótandi samstarf um að koma einhvers konar afstöðu- stýringu á Alþýðuflokk- inn. Heilindin em sömu og áður! Vinstristjórn- ardraumurinn Sú vinstri blokk, sem greinarhöfundur talar tæpitungulaust um, hef- ur aðeins 24 þingmenn af 63, að öllu óbreyttu. Meira þarf þvi til að ný vinstri stjóm sjái dagsins Ijós. En ekki er öU nótt úti enn að dómi höfund- ar. Hann segir: „Það tækifæri er nú í augsýn, þar sem þessir þrir flokkar hafa mögu- leika á að ná jafnvel meirihluta á Alþingi og allavega vel yfír 40% at- kvæða. Og það þarf ekki mikla skarpskyggni til að sjá að grundvallar- stefna Kvennalistans á almennt séð samleið með stefnu A-flokkanna, hvað sem liður hnútukastí þarna á miUi!“ Þegar lesið er á miUi lina í grein Gests „þarf elfln míkla skarpskyggni tíl að sjá“, að hann er að korileggja dulitla björg- unaraðgerð. Alþýðu- bandalagið, sem var með 23% kjörfylgi 1978, var komið niður í 13% 1987 — og niður fyrir 10% í skoðanakönnunum. Al- þýðubandalagið hafði minna kjörfylgi en Al- | þýðuflokkurinn. Undir ! slíkum kringumstæðum i má aUtént reyna „A- flokkasamstarf á nýjum grundveUi". Að ekki sé talað um ef hnýta má upp í Kvennalistann í leiðinni. Það dugar ekki að deyja ráðalaus i pólitíkinni! í bakhöndinni em svo fordæmin frá 1958, 1971 og 1979, að bjóða maddömu Framsókn upp í dans. Verðbólga og erlendar skuldir ÖU viðreisnarárin, 1959-1971, var meðal- verðbólga á ári vel innan við 10%. Árið 1971 mynd- aði Framsóknarflokkur- inn vinstri stjóm. Það var upphaf verðbólguáratug- arins. Og verðbóigan náði um 130% vextí á fyrsta ársfjórðungi 1983. Kaup hækkaði mikið að krónutölu á þessum árum en lækkaði á stund- um að kaupmætti. Stjómvöld gripu inn í gerða kjarasamninga, tíl skerðingar, oftar en í annan tíma. Hundrað gamalkrónur hurfu í eina nýkrónu. Á þessu árabiU hrundi innlendur spamaður, enda branni kaupmáttur áratuga spamaðar fólks til ösku á verðbólgubálinu. Er- lendar skuldir hrönnuð- ust upp. Atvinnugreinar sættu tapi: fyrirtæki gengu á eignir og söfn- uðu skuldum. Sama máU gegndi um opinberan rekstur. Skattar hækk- uðu. Sem sagt algjör vinstrijstj ómar-glund- roði. Á þessi saga eftir að endurtaka sig? mognus Bolholt 6 — 105 Reykjavík 689420 — 689421 Tölvur - Hugbúnaður Nettengingar - Prentarar VERÐBRÉFAREIKNINGIJR VEB: 8,5 - 12% umfrant verðbólgu Hár arður og góð yfirsýn yfir fjármálin. □ Verðbréfareikningur VIB er ætlaður □ Yfirlit um hreyfingar og uppfærða eign bæði einstaklingum, fyrirtækjum og sjóðum. eru send annan hvern mánuð. □ VIB sér um kaup á verðbréfunt og ráð- □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heið- gjöf vegna viðskiptanna, og peningar eru dís, Ingibjörg, Siguröur B., Vilborg og Fór- lausir pegar eigandinn þarf á að halda. ólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBREFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.